Pressan - 21.07.1994, Page 3
Idag verður kveðinn
upp dómur í meið-
yrðamáli Skipatækni-
manna gegn Sigurði Ing-
varsyni skipaverkfræð-
ingi. Verður fróðlegt að
sjá hvernig til tekst og
hvort orðið manndráps-
fleyta, sem styrinn stend-
ur um, verður áfram á
meðal okkar...
Sumir áhugamanna |
um ársreikninga §
hafa dundað sér við u
að kíkja í ársreikninga Is-
landsflugs og fundið
margt forvitnilegt. Hafa
menn haldið því fram að
ýmsum brögðum sé beitt
til að lyfta upp eiginfjár-
stöðu, eins og því að skrá
lið sem heitir „geymslufé"
undir aðrar eignir. Þessi
liður einn og sér bætir
eignastöðuna um rúmar
20 milljónir króna. Þetta
hefur hins vegar ekki sést
áður og eftir því sem
komist verður næst
stendur hugsanlegur af-
sláttur af kaupum á ann-
arri flugvél á bak við
þetta. Þá er færð undir
liðinn „varahlutabirgðir'1
tæplega 51 milljónar
króna eign. Þá kemur
fram að hlutafé hefur
aukist um tæplega 6
milljónir króna en heyrst
hefur að á bak við það
standi skuldbreyting Olís
sem hafi breytt bensín-
skuld í hlutafé. En þá
kunna menn að spyrja af
hverju þeir Gunnar Þor-
valdsson og félagar eru
að standa í þessum tilfær-
ingum. Málið mun snú-
ast um kröfur Loftferða-
eftirlitsins um eiginfjár-
stöðu flugrekstraraðila en
samkvæmt lögum á það
að duga fyrir 3 mánaða
rekstri...
Fyrir héraðsdómi
Reykjavíkur verður
kveðinn upp dóm-
ur í dag vegna starfsloka-
samninga þeirra Ólafs H.
Jónssonar og Hans
Kristjáns Amasonar
gagnvart Stöð 2. Voru
málin höfðuð til að fá
ffarn efndir á samningum
sem frumherjarnir gerðu
við Stöð 2 þegar þeir
hættu. Ef þeir vinna mál-
ið þarf íslenska útvarpsfé-
lagið að greiða þeim tugi
milijóna króna...
VIÐ HLUSTUM
ALLAN
SÓLARHRING-
INN
643090
a morgun
Opnum
W
laugavegi 1 - sími 20 2 10
FIMMTUDAGURINN 21. JULI 1994 PRESSAN 3