Pressan - 21.07.1994, Side 24
Lengi vel leit út fyrir að valkostir íyrir stuðfikla yrðu fremur takmarkaðir um
Verslunarmannahelgina. En það bætast statt og stöðugt við útiskemmtanir og
nú hefur verið afráðið að slá upp einni á Húnaveri. Það eru ýmsir aðilar sent
standa á bakvið stuðið, þ.á.m. Óháða listahátíðin og Kvikmyndafélag Islands, en á veg-
um þess síðarnefnda eru hinir sigursælu stuttmyndasnillingar Reynir og Amar. Þeir
hafa verið að filrna á tónleikum í sumar fyrir heimildarmynd um dansbransann á ís-
landi í dag og festa Húnavershátíðina vitaskuld á filmu.
Hátíðin lítur út fyrir að geta orðið svöl, allavega fyrir þá sem fíla nútíma danstónlist,
(sem er víst hallærislegt
að kalla reif lengur, „-
sveim“ er aðeins skárra).
Lengi vel leit út fyrir að
hljómsveitin Und-
erworld,
sem gestir af
Úr með sál
1
I
I
I
I
I
I
I
Sævar Jónsson
rekur verslunina
Leonard í
Kringlunni.
IJann er mörg-
um kunnur úr
knattspyrnunni
en hann lék með
liði Valsmanna
um margra ára
skeið. Hér sýnir
hann úrið sill
sem verður að
tefjast með þeim
betó' .
stundina ber ég úr sem heitíf Breitling. Það I
ér, gult- og stálkeðja, gull- og stálkassi og úrið er með
' mekanfsku úrverki eða svokaOaðri sjálfvindu (hand- ■
trekkt). Þetta er 18 karata gullúr og kostar um 300 11
þúsund. ®
IÉg fékk þetta fyrir um mánuði en sjálfur á ég, prívat «
og persónulega, 10 úr og nokkur þeirra eru mjög góð. ■
Gróf, stór og mekanísk úr heilía mig mest og mér §f
finnst að úr verði að vera mekanísk fil þess að hægt sé
"jjaðtala úm sál í þeim.“
Bjarkartón-
1 e i k u n u m
muna með
svita, myndi
trylla lýðinn
Húnaveri en nú
hafa Underworld
frestað komu
sinni þar til í sept-
ember. í staðinn
mun hljómsveitin
The Prodigy koma
og fá fólk til að blotna
af hamingju. Þetta
telja dansáhugamenn
ágætis býtti enda er Pro-
digy nú á hátindi frægð-
arinnar. Nýlega fór nýj-
asta plata sveitarinnar,
„Music for the Jilted Gen-
eration“, beint í efsta sæti
breska vinsældalistans og þar V
á undan hafði smáskífulagið „One Love“ gert það sott. The Prodigy er kvartett og hefur
hingað tii spilað svokallað „Hard core“; harða og ískyggilega hraða danstönlist. Þeir hafa
þó verið að skipta niður og eru í dag aðeins léttari, meira „commerciar, en fyrr.
Húnavershátíðin, sem annars heitir ekkert, stendur frá föstudegi til mánudagsmorguns,
og leggur áherslu á danstónlist. Auk The Prodigy koma fram Scope, T-World og fleiri ís-
lenskir tölvupopparar. Tveir diskótekarar frá Acid Jazz merkinu í London snúa svo skíf-
um ásamt íslenskum plötusnúðum.
En rokkið fær líka að híjóma á hátíðinni: Bubbleflies og Jet Black Joe gera múginn
tjúllaðan og hljómsveitin Nýdönsk kemur ffarn þrátt fyrir meintan dauða. Þarna er á ferð
gott bland í (svefn)poka og bara vonandi að það verði þurrt.
Á laugardag
...Gleðigjöfunum Það er alltaf
hægt að hlæja að þeim sem
aldrei eldast en Hemmi Gunn
og Ómar
Ragnarsson
slá öllu við
þar sem þeir
eru saman-
komnir. Þeir
verða mættir
í Súlnasalnum í kvöld.
...heimsókn til listamanns-
ins Man Man, öðru nafni Mor-
ris Redman Spivack. Hann er
orðinn 92 ára, sem svo sann-
arlega má á grönum sjá, býr á
hinu fræga herbergi 120 á
Hjálpræðishemum og segist
hafa málað 3% þjóðarinnar.
Hann gerir portrett af þeim
sem það vilja og tekur sann-
gjarnt verð fyrir. Áhugasamir
panti tíma í móttöku Hersins.
...Jökli í Dairy Queen ísbúð-
innl á Ingólfstofgi. Hrikalega
gottstöffen ógeðslega fitandi.
Þáð þarf að skokka til Hval-
fjarðar til að ná einni svona
hitaeiningabombu af sér og
það er næstum því þess virði
enda Hvalfjörðurinn með ein-
dæmum glæsilegt svæði.
Lífið eftir vinn
Sveim
og rokk I
Húnaveri
Rauðskalli Brennhrínsson
Hann heitir eflaust eitthvað
annað, en Þossi er aldrei
kailaður annað en Þossi.
Þossi er plötusnúður og
dagskrárgerðarmaður á X-
inu og hefur dælt nýju rokki
og danstónlist yfir hlustend-
ur mánuðum saman á virk-
um dögum milli 3 og 6. Á
milli iaga gafst honum tími
til að sýna á sér bakhliðina.
Fórstu í tívoli?
„Nei.“
Lögum hvaða tónlistar-
manns/hljómsveitir fœrðu aldrei lcið
á?
„Á þessari stundu fæ ég aldrei
leið á Beastie Boys.“
Hvaðn viðurnefni hefitr sœrt þig
mest?
„Rauðskalli Brennivínsson.“
Hvcrl ferðtt oftnr í Pcrluna eða
Ráðhúsið?
„Ég fer í Perluna á hverjum
sunnudegi."
Lestti Löglnrtingablaðið?
„Sja!dan.“
Hvaða líkamshluta berðti tnesta
virðingu fyrir?
„Augunum. Ég misnota alla hina
líkamshlutana."
Hvaða bíómynd hefurðu séð oft-
ast?
„UHF, Scarface, Apocalypse
Now og A Clockwork Orange. Ég
veit ekki hvað af þessu ég hef séð
oftasL“
Hvor er Svalari? Helgi Björns eða
Raggi Bjartm. (Bannað að segja að
þcirséu jafnsvalir.)
„Helgi Björns er svalari. Hann er
Kurt Cobain íslands.“
Hvað ferðu oft í sund?
„Einu sinni til fjórum sinnum i
viku.“
En í kirkjtt?
„Einu sinni í viku.“
Hvað er skemmtilegasta partíið
sent þti hefttrfarið í?
„Það var ’89 eða ’90 og hét Vio-
lets og var í Tunglinu."
Hvert er uppáhaldsskordýrið þitt?
„Það er kónguió."
Scfurðu í náttfötum?
„Eg sef ekki í náttfötum en ég
safna þeim.“
Hvað notarðu mörg blöð þegar þú
skeinirþig? (Bannað að skclla á.)
„Ég nota svona sirka íjögur í
hverri stroku en þau geta orðið allt
upp í sjö.“
livað er það fj'rsta sem kemttr
upp í hugann þegar ég segi „fót-
boiti“?
„Sænski fáninn.“
BalcHliðin
Hvað var það flottasta sem þti
fckkst í fermingargjöf?
„Risavaxinn Crown gettóblast-
Ertu búinn að sjá Hárið?
„Á hverjum?"
Hvcttær talaðir þti síðast við ein-
hvcrn )fir sextugt?
„Áðan í bankanum.“
Hvort vilttt frekar fara á sveitaball
með Virtum vors og blóma eða Plá-
hnetunni?
„Ég vil frekar fara á Vini vors og
blóma en ég vil taka með mér gesti:
Ted Bundy, Charles Manson,
Hannibal Lecter og Adolf Eich-
man.“
Hvaðtt spurningu hcfur þig alltaf
langað til að fá og hvert er svarið við
henni?
„Spurningin er „Má ég gefa þér
milljón dollara“ og svarið er „Já“.“
24 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 21. JÚLÍ1994
AMMA LÚ Á föstudagskvöidið ætla Páll
Óskar og Milljónamæringarnir að halda
uppi stuðinutil klukkan 03.00 og á laugar-
dag verður Battu dansflokkurinn með suð-
ræna sýningu. Diskótekíð verður svo með
kokteil at suðrænni og fjölbreyttri tónlist.
BLÚSBARINN Tríóið Skytturnar skemmta
fólk með allt mögeligt músík á fimmtudag.
Tregasveitin með undrabarníð Gumma
Péturs innan borðs skemmtir föstudag.
CAFÉ ROMANCE Píanisti leikur þægilega
tónlist alia helgina.
CAFÉ ROVALE Rokkarinn Runar Júiíusson
mun skemmta bæði föstudags-og laugar-
dagskvöld ásamt hljómsveit sinni.
DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Upplyfting meö
Kristján B. Snorrason á laugardag.
FEITI DVERGURINN Kántrí/rokkkvöld með
Útlaganum bæði föstudags-og laugardags-
kvöld.
FÖGETINN Stór-trúbadorinn Jón Ingðlfs-
son skemmtir gestum á fimmtudagskvöidið
en á föstudag og laugardag verður Harald-
ur Reynisson á staðnum. Fimmtudagskvöld
verðu djass á háaloftinu.
GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Hunang
skemmtír fimmtudag og föstudag, diskó,
Kúló Rasse laugardag en á sunnudag er
komið að Soul De Luxe að trylta og tæta í
sig lýðinn.
HÓTEL ÍSLAND Sveitaball á laugardags-
kvöldið þar sem reyndustu stuðboltar
landsins haida uppi fjöri. Brimkló, Fánar og
Björgvin Halldórsson skemmta núna fjórðu
belgina í röð og hefur þeimtekistfrábær-
lega upp í öll hin skiptin.
HÓTEL SAGA Föstudag og laugardag
skemmtir Þorvaldur Halldórsson gestum á
Mímisbar en á iaugardag verða Gleðigjaf-
arnir með uppákomu í Súlnasalnum.
RAUÐA LJÓNIÐ Sniðugar uppákomuralla
helgina, nákvæmlega hvað, lá ekki alveg
Ijóst fyrir.
ROSENBERG Quicksound Jesus skemmtir
fimmtudag ásamt hljómsveitinni In Bloom.
Allt er þetta í boði Eldsmiðjunnar.
SÓLON ÍSLANDUS Hjörtur Howser leikur
píanótónlist um helgina, frá 23 til 02.30
bæði kvöldin.
TURNHÚSIÐ Trúbadorinn Ómar Diðriksson
skemmtir gestum með íslenska og erlenda
slagara í bland, bæði föstudags- og laitg-
ardagskvöid
TVEIR VINIR Aspas með rokktónleika á
fimmtudagskvöld, hippapopp grúppan
Marsipan slær um sig á föstudegi en á
laugardagskvöld verður karókí og diskó.
VENUS Kári Superfunk þeytir plötum
fimmtudagskvöld, GaryTaylorfrá Birming-
ham skemmtir fösludag ásamt Magga
Legó. Grétar og Robbl dídjei-ast laugardag
og kokkteill verður I boði hússins í byrjun
kvölds. Aðgangseyrir 200 krónur nema fyrir
fastagesti staðarins.
ÞJÓBLEIKHÚSKJALLARINN Geirmundur
Valtýsson skemmtir alla helgina...það
jafnast ekkert á við skagfirsku sveifluna.
SVEITABÖLL
DROPINN, Akureyri. Mulínex rokkvélin
Lipstick Lovers treður upp á laugardegi.
HÓTEL LÆKUR, Siglufirði. Hljómsveitin
Blackout með rokkaðan danslelk á föstu-
dag.
FESTI, Grindavík. N1+ með Siggu Beinteins
tremsta í flokki mun skemmta Grindviking-
um á föstudagskvöldið.
HREÐAVATNSSKÁLI, Borgarfirði. Ballið
með stóru Béi í skálanum þetta sumarið og
enginn lætur sig vanta þegar Hunang tryllír
og tætir é laugardagskvöldið.
FÉLAGSHEIMILIB KLIFI, Ólafsvík. SSSól
skelltr upp einum dansleik á laugardag en
þeir hafa ekkí leikið fyrir Snæfellinga i rúmt
ár. Þeir renna í hiaðið á rútu sinni, Eðlunni,
sem hefur nú verið máluð í litum hljóm-
sveitarinnar.
HÓTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki. Lipstick
Lovers trylla lýðinn á föstudagskvöldið.
SINDRABÆR, Hornafirði. Áföstudag verð-
ur þar villt konukvöld þar sem stripparl
sýnir leggi og sitthvað í þeim dúr, iaugar-
dag verður diskótek með uppákomu
breska fjöllistamannsins „The Mighty Gar-
eth" en það mun vera stórhættulegur mað-
ur sem gleypir eld, kastar hnífum og galdr-
aríþokkabót.
SJALLINN, Akureyri. Vinir vors og blóma
gera allt vitlaust á föstudag, Galileó laug-
ardagskvöld og Namm í kjallaranum bæði
kvöldin.
TJARNARBORG, Ólafsfirði. Blackout rokk-
ar enn meira á laugardagskvöldið en nú
fyrir Ólafsfirðinga.
VALHÖLL, Eskifirði. Hin geysivinsæla
hljómsveit Pléhnetan skemmtir föstudags-
kvöld.
ÝDALIR, Aðaldal. Pláhnetan heldur góðu
skriði sínu áfram með balli á laugardags-
kvöldið en þartroða einnig upp Quickso-
und Jesus.