Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Blaðsíða 3
VtSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 III. Einhverju sinni urðu krumma-lijón eða l>æjarlirafn- ar fyrir þunguni busifjum af hálfu frumbýlings nokkurs, er tekið liafði jörð á leigu og haf- ið búskap í nágrenni sögu- manns. Síðasti ábúandi jarðarinnar hafði verið kyrlátur maður og .góðviljaður. Nú andaðist hann, en heimafólkið tvístraðist og fór í ýmsar áttir. — Þegar liausta tók og' lirafna- þingi var lokið, komu krunnn- ar tveir, sjálfsagt liinir sömu og áður höfðu þarna verið, og lóku sér velursetu á heimili hins nýja bónda. En hann tók illa móti þeim gestum. Byssu-liólk hafði hann átl, en kunni litt með að fara. Reyndi samt skot- fimi sina á bæjarhröfnunum, en tókst ekki að ráða niðurlög- um þeirra. Hann hafði og lagt svo fyrir, að engu skyldi út fleygt, því er matarkyns væri, og hröfnunum mætti að gagni verða. -—- Leið nú vetur af liendi og gekk vor í garð. Á sauðburði varð þess vart, að vargur nokkur legðist á lömb bónda, nýfædd. Fundust nokkur, er úr voru lcroppuð augu eða skemd á annan liátt. Voru sumir þessara vesalinga með lífsmarki og stóðu mæð- urnar yfir þeim. Tók nú hóndi það ráð, að liggja i leyni um nætur og hafði skyttu með sér. Iíomust þeir brátt að raun um, að þarna væri krummar tveir að verki. Flugu þeir þangað, sem ær var nýborin og karaði lamh sitt. Gleltisl annar við móðurina, settist á bakið á henni, hoppaði aftur og fram, krafsaði og gargaði, en henni varð illa við og ó- kyrðist, svo að hún gætli ekki lambsins. En hinn réðst á lamb- íð og hjó í augun. Kvað þá við skot og féll annar vargurinn dauður til jarðar, en hinn var skotinn á flugi. — „Eftir þetta tók fyrir lamha- dauðann“, sagði karlinn. — „Já — það er óhætt um það — krumminn veit sínu viti, og launar og hefnir eftir því sem efni standa til.“ IV. Fjórða krumma-saga hins aldraða manns er á þessa leið: — „Eg var ungur þegar þetta gerðist, en man þó vel eftir því. Við veittum því athygli, að krummar tveir — heimilisgest- ír okkar — sátu löngum á fjós- þekjunni um daga, og liurfu ekki þaðan, fyrr en þeir flugu í náltstað á kveldin. Og venju- lega sátu þeir á sama stað og „skröfuðu“ í sifellu, en stund- um lioppuðu þeir til og frá. FulÍorðna fólkið hélt því fram, að þetta væri ekki einleikið. Það lilyti að hoða eitthvað sér- stakt. — „Þetta er svæsnasta gorhljóð, hlakk og eftirvænt- ing,“ sagði gömul kona á heim- ilinu. „Og líklegast þykir mér, að það hoði „dauðsfall í fjós- inu“, og það lieldur fvrr en seinna.“ — Og svo hætli hún við: „Og oftast sitja óhræsin heint upp yfir hásnum liennar Hryggju minnar, blessaðrar skepnunnar. Mikið má það vera, ef henni hlekkist ekki á, aum- ingjanum.“ Hryggja var fyrsta kálfs kvíga og komin nálægt burði. Nú líður og bíður. Hrafnarn- ir halda uppteknum hætti: Undir eins og þeir liafa etið það, sem út var fleygt til þeirra, hoppa þeir upp á fjósþekjuna og „taka tal saman“. — „Nú þykir mér lilakka í ykkur görn- in, óhræsin“, sagði kerlingin. —- „Og svei ykkur!“ Loks líður að því, að Hryggja lilla tekur sótt mikla — kálf- sóttina. — Eg hafði heyrt um það talað, að hún væri farin að „hafa yfir,“ eða með öðruin orðum, að komið væri fram yfir „talið hennar.“ — Hryggja komst ekki frá kálf- inuin, hverju sem um hefir verið að kenna, og drapst þar á hásnum. Og hrafnarnir fengu mikið æti, er út var borið á hauginn. „— Já, það er elcki að því að sI>yr.ja,“ sagði kerlingar-anginn. „Krummi veit alt — dauðsföll- in í hæ og fjósi og f járliúsi, ekki síður en annað!“ Bara fallegri! Þjónustustúlkan (drcpur á dyr, opnar hurðina og segir): Það er kominn maður, sem ósk- ar eftir að fá að tala við hús- hóndann. Húsbóndinn: Hvernig er hann í hátt? Stúlkan: Ekki ósvipaður liús- hóndanum — nema hvað hann er miklu laglegri! Alt fast og ákveðið! — Heyrðu kunningi! Hversu margar ölkollur drekkurðu nú daglega — svona hér um bil? — Hjá mér er ekkert „svona hér um bil“, skal eg segja þér, lieldur er alt fast og ákveðið. Eg dreldc alt af tuttugu og stund- um töluvert fleiri! „IIauksbók“ segir svo frá liræðslu Fífl-Egils, er menn runnu eftir honum og ætluðu í fvrstu, að liann hefði vegið Þorgrím trölla, þann er Þor- móður Kolbrúnarskáld drap á Grænlandi í hefnd eftir Þorgeir félaga sinn og fóstbróður Há- varsson: „Egill varð stórum hræddr, ier hann sá mannaför eftir sér ok með vopnum. Olc er hann var handtekinn, skalf á honum leggr og liðr sakir liræðslu“. Þetta er góður og gildur sögustíll. „Flateyjarhók“ lýsir sama at- hurðinum, liræðslu Egils og flótta, og liefir þá einhver klerkur komið þar að mærð sinni, liátiðleik og „lærdómi". —- Þar segir svo: „Egill varð stórum liræddr, er liann sá mennina hlaupa eftir sér herklædda. Ok er hann varð liandtekinn, skalf á honum leggr ok liðr fyrir hræðslu sak- ii. Öll bein hans skulfu, þau sem í voru hans líkama, enn þat váru tvau liundruð heina ok fjórtán bein. Tennr hans nötr- uðu, þær váru þrjátiu. Allar æðar í hans hörundi pipruðu fvrir hræðslu sakir. Þær váru fjögur liundruð ok fimtán“. Þá er og' heldur en ekki mærðarbragur á þessari klausu i Fóstbræðrasögu (um Þorgeir Hávarsson): —- „Enn þó var þat eklci undarlegt“ (að hann væri hraustur og harðfengur), „þvi at enn hæsti liöfuðsmiðr liafði skapat olc gefit í brjóst Þorgeiri svá örugt hjarta ok hart, at hann hræddist ekki, olc liann var svá öruggr í öllum mannraunum sem it óarga dýr. Ok af því at allir góðir hlutir eru af guði gervir, þá er örugg- leikr af guði gerr 'ok gefinn í hrjóst hvötum drengjum, olc þar með sjálfræði at hafa til þess er þeir vilja, góðs eða ills; því at Kristr hefir kristna menn sonu sína gert enn ekki þræla, en þal mun hann liverjum gjalda, sem til vinnr“. Fæðingalæknir einn i Fitcliburg i Massaschussets i Bandaríkjunum, sem liefir stundað læknisstörf i 33 ár hef- ir „tekið á móti“ 4316 börnum í þennan heim, þar af 94 tvíhur- um. Kveðið á glugga. Fornar sagnir lierma, að Sig- urður Gíslason (Dalaskáld) hafi druknað í skreiðarferð, á lieim- leið undan Jökli. Nóltina eftir dreymdi konu lians, að komið væri upp á gluggann vfir rúmi liennar og kveðin þessi visa: Gaklu fram á Gýgjarstein, gerðu svo, mín kvinna, liggja þar mín látin bein, ljóst muntu þau finna. Næstu nótt dreymdi liana enn, að komið væri á gluggann og kveðið: Gaktu fram á Gýgjarstein, gjótan er þar furðu mjó; bar mig þangað báran ein, bjargaðu mér undan sjó. Konan þóttist þekkja rödd manns síns í hvorttveggja sinn- ið. Og enn dreymdi hana, hina þriðju nótt, að komið væri á gluggann og kveðið með sömu rödd: Eg veit hver á mig ratar og aldrei gleymir mér, sá, sem ei sínum glalar, son guðs, því allir vér, lifandi og liðnir bæði, lífgumst, þá jarðarsæði herrans röddu heyrir. Þess er ekki getið, að kveðið > hafi verið á glugga konunnar eftir þetta. Lítil verkfaílsorsök. Það kom fyrir við Corrimal- námurnar nálægt Svdney í Ástralíu, að slcór hurfu, sem einn námamannanna álti. Verkamennirnir gerðu verkfall þegar í slað og var því eklci hætt fyrri en það kom upp úr kafinu, að vikapiltur við nám- urnar hafði kastað þeim á brott, því að liann hélt að þeir væri ónýtir. Galli á frímerkjum. Frimerkjasafnari einn í Ástralíu liefir fundið galla á 2. pennv frimerkjum, sem gefin lvafa verið lit vegna 150 ára af- mælis Sydney. Sést þar sjóliðs- foringinn Phillips stiga á land við Sidney árið 1786 og eru axlaskúfar á einkennisbúningi hans. Axlaskúfar voru þó ekki notaðir á sjóliðsforingjabúning- um fyrri en árið 1795.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.