Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Síða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ liitt sem er liið mesta undrunar- efni og sýnir vel hina stórkost- legu andagift spámannsins, að Islands skuli þama vera getið, og eigi einungis það, lieldur þannig, að hann segir að ís- lenska þjóðin muni fá ennþá meiri þýðingu fyrir mannkynið heldu en Gyðingar. Vér skiljum þetta ennþá betur ef vér aðgæt- um, hvernig farið liefir fvrir öðrum hinum ágætasta Islend- ingavin, framtiðarskáidinu William Morris, snillingnum sem spáð hefir um endurkomu Baldurs, og sett hana í sam- band við ísland. Morris sem dó 1896, hefir handan að, með að- stoð miðilsins May Hughes gerl tilraun til að verða mannkyninu að hði, og mjög er ástæða til að ætla að honum hafi verið rikt i huga að minnast á Island, líkt og Rutherford hefir gért; en þó er íslands að engu getið í Jjók þeirri sem May Huglies kveður vera eftir William Morris, þó að liún liafi fært hana i letur. Þarf ekki að efa, að þessi vöntun kemur af þvi, að nauðsynlegustu hugmyndir um ísland liafa ekki verið til í huga miðilsins. I þessum efnum mun verða miklu auðveldara um fyr- ir miðla, þegar spémaðurinn Adam Rutlierford Ixefir liloíið þá viðurkenningu sem hann svo mjög verðskuldar. Og eins mun þá miklu síður verða nokkur liætta á, að liöfðingsskapur liinnar ágætu sænsku þjóðar hregðist á nokkurn liátt gagn- vart hinni fátæku frændþjóð. 22. Jan. Helgi Pjeturss. Föst regla. Einhverju sinni gisti karl nokkur á sveitabæ, sem ekki er i frásögur færandi. Hann þótti smá-skrítinn i háttum, karl- skepnan, og íil voru þeir, sem liéldu að hann væri ekki með öllum mjalla. Þegar hann var háttaður um kveldið, fór hann úr nærskyrt- unni, sneri henni við og breiddi hana síðan úthverfa ofan á brekánið. Einhver spurði liversvegna hann gerði þetta eða hvort liann ætlaði ekki að sofa i skyrtunni. — Nei, svaraði karlinn. Eg liefi það alla jafna svona, hvort sem eg er heima eða heiman. Eg átti vanda fyrir slæmum að- sóknum, þegar eg var ungling- ur, og þá var mér ráðlagt að fara úr skyrtunni og hreiða hana útliverfa ofan á mig. Eg reyndi þetta og losnaði við allar aðsóknir. 'Síðan hefi eg liaft þetta fyrir fasta reglu og fer víst ekki að hreyta til úr þessu. Leiðrétting: I greininni Yeðurstjórn, Vís- ir, 16. f. m. hafði i I. kafla á eftir orðunum: „Þetta þótti mönnum sem von var“ fallið úr: ekki nóg. I II. lcafla: gizki þýðir ef t. v. geitskinn. Marg- kenningr: les margkunnigur, Miðilsfundum: les miðilfund- um. H. P. II. í því hvernig hin mikla höfð- ingsskaparþjóð Svíar, hafa sett hjá íslensk skiáld og rithöfunda, jafnvel þó sérstök ástæða væri til að muna eftir þeim, kem- ur berlega fram hversu mikið vantar á að íslenska þjóðin hafi til fulls verið uppgötvuð ennþá og hversu það mundi geta orðið öllu mannkyni til gagns, að fjárhagur þjóðarinnar væri rýmri. En þó er nú sitthvað að gerast, sem hendir í þá átt, að merkileg breyting í þessum efn- um gæti verið ekki langt undan. Hefi eg þar í huga fyrst og fremst hinar afar eftirtektar- verðu hugmyndir sem mjög víðlesinn rithöfundur, Adam Rutherford, liefir látið í ljós um þá stórkostlegu þýðingu sem ís- lenska þjóðin gæti fengið fyrir alt mannkyn. Eg veit ekki til Adam Rutherford og íslensk aðstaða. i. Einmitt af því að slík þjóð á í hlut sem Sviar eru, hefi eg oft furðað mig á því, hvernig Nóhelsverðlaunin eru veitt, og einkum j)ykir mér það undar- legt, að Islendingar skuli þar liafa verið settir lijá. Þvi að i þessu efni er alveg sérstölc á- stæða til að gleyma ekki Islend- ingum. Þar er um þakkarskuld að ræða. Það þarf varla að minna á það, að eitt liið allra frægasta og vinsælasta skáldrit sænskt, var húið til upp úr ís- lenskri sögu. Og annað er það, að Islendingur var sá maður sem líklega öllum öðrum frem- ur hefir lýst Svíuni á þann hétt sem þeim er samboðið. íslend- ingurinn Snorri Sturluson hefir af svo slórkostlegri snild lýst því sem einkennir hina sænsku þjóð umfram flestar þjóðir aðr- ar eða allar, en það er stór- menskubragurinn, höfðings- skapurinn. Það virðist því í meira Iagi ómaklegt, að einmitt gagnvart íslendingum skuli sænskur höfðingsskapur hafa brugðist. En það nær engri átt, að halda þvi fram, að hér á Is- Iandi hafi ekki, síðan farið var að veita þessi verðlaun verið þeir menn er slík laun hafi átt skilið. Virðist mér heldur liitt, að varla muni hjá nolckurri þjóð verið liafa að tiltölu jafn- margir, sem til launanna hafi unnið. Og vitanlega þörfin hvergi önnur eins. PROFESSOR OTTO SCHMIDT sem er foringi hálparleiðangurs Rússa, sést liér (á sleðanum) á Norðurpólnum í sUmar, en Pap- anin og menn hans eru í hópnum fyrir framan Schmidt. þess, að neinn af þeim sem liér á landi hafa ritað um það sem til tíðinda bar árið sem leið, hafi á þella minst, en þó getur ekki verið vafamál, að aðstaða íslensku þjóðarinnar mun um alla hluti breytast mjög til hatnaðar þegar heimurinn fer að skilja, að hinn ágæti íslands- vinur hefir rétt fyrir sér. Og hann ætlar ekki að láta silja við það sem stendur í bælding þeim um „hinn milda arf íslensku þjóðarinnar“, sem nú er hér á landi alkunnur orðinn. Hinn á- gæti höfundur er nú að undir- húa nýja útgáfu stórrar bókar sem kom fyrst út 1935; skriíar hann mér að í þessari nýju (4.!) útgáfu sem nú er á Ieiðinni, hafi hann aukið við nýjum kafla sem lieitir Tlie Call of Iceland. Er fyrir oss íslendinga öll á- stæða til að biða þeirrar bókar með mildlli eftirvæntingu. III. Ýmsir íslendingar sem kynst hafa þessu riti Rutherfords sem eg nefndi áðan, (Icelands great Inheritance) virðast um of ein- blina á sittlivað sem þar stend- ur og íslendingum er óviðkom- andi. En slíkt er síst að furða. Það er óhugsandi, að breskur spámaður hefði haft bíbliuna og Israel útundan. Það er lieldur

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.