Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Page 5

Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Page 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 ÆFINTÝRI Á SPÁNI. Frh. af 1. síðij. eg, er eg gat aftur talað fyrir lilátri. — Þeir hafa kannast við það, svaraði hann, — svo að yðnr er óhætt að kannast við yðar starf í þessn. Eg fór nú að reiðast, því að hann sagði mér, að eg yrði að dúsa þarna „undir eftirliti“ fyrst um sinn. Meðan við töluðum saman, héldu lögregluþjónarnir áfram að leita i spjaldskránni. Héldu þeir auðsjáanlega, að þeir myndu finna mynd af mér þarna. Eitfhvert ofstækis- kvendi þótti líkjast mér í and- liti, en að lokum sannfærðist lögreglan þó um, að eg væri ekki hún. Mér var þá gefið leyfi til að fara aftur' til tollhúðarinnar og gaf eg mig þá á tal við „sjálf- boðaliðana“. Eg komst einnig að þvi, að leynilögregluþjónn- inn, sein hafði yfirheyrt mig, hafði sagt við þá, að eg hefði komið upp um þá. — En við sáum strax, að hann var bara að reyna að fá okkur til að tala af okkur, sögðu þeir. Sumir „sjálfboðaliðanna" voru orðnir leiðir á öllu þessu stappi og vildu ekkert fremur en komast heim aftur. Tvær, þrjár, fjórar stundir liðu. Þá kom leynilögreglu- þjónninn aftur, fékk mér vega- bréfið og sagði, að mér væri óhætt að fara. „Sjálfur veit eg ekki hvað eg á að halda um yður, sagði liann. — „En við getum ekkert að yður fundið, svo að við verð- um að sleppa yður. Eg þarf auðvitað ekki að segja yður, að við grunum yður ennþá. Hvers vegna hafi þér ekki annan far- angur en þessa handtösku og hvers vegna eru þér í reiðföt- um?“ Eg hikaði. Ef eg segði lion- um frá hinni tilvonandi vöru- bílsför minni, gat eg átt á hættu, að eg yrði tekin föst af t- ur og vörubíllinn stöðvaður til skoðunar. Það mátti ekki verða. Eg ákvað því að þegja eins og steinn, en varð þess vör, að maður nokkur veitti mér eftir- för, er eg var látin sleppa. Mér tókst þó að hrista liann af mér, og leitaði síðan niður að höfn- inni, þar sem vöruskipin leggj- ast að, og settist þar inn i kaffi- hús, og gerði ekki annað alt kveldið, meðan eg beið skips- ins, en að sötra svart kaffi. Skipið tók höfn á réttum tíma, þrátt fyrir vonskuveður á leiðinni, og orð fá tæplega lýst feginleik mínum, er „verndarenglarnir“ minir þrír stigu á land. Eg sagði þeim eklcert frá æfintýri minu, þvi að þeir höfðu nóg af áhyggj- um án þess. Ökumennirir tveir settust fram í, en „írland“ og eg tók- um fram svefnpoka okkar og létum fara eins vel um okkur og unt var á vörupalli hílsins, þar sem við höfðum rutt til kössunum, svo að rúm yrði fvrir okkur. Við reýndum að sofa, en tókst ekki, og fórum í þess stað að styðja kassana umhverfis okkur, sem á hverju augnabliki virtust ætla að lirynja ofan á okkur. Það var nístingskuldi, næt- urvindurinn smaug i gegnum seglið, er var breitt vfir lilass- ið. Eg' hafði látið dæla í hand- legg mér tveim skömtum gegn taugaveiki, og var handleggur- inn stokkbólginn. En eg var ánægð með lilutskifti rnitt, því að æfintýriið var byrjað. Eg var á leið til Spánar. Það var engin leið til að tala við ökumennina, því að milli okkar og þeirra voru margar raðir af kössum, svo að þegar einn kassinn datt af bílnum, gátum við ekki látið þá vita, fyrri en við námum staðar til að taka bensín. Urðum við þá að aka til baka meira en 30 km., til að ná í kassann. Það var ekki fyrri en um sól- arupprás, sem við komumst til Parisar, en þá var okkur alls ekki lileypt inn í borgina, því að við játuðum, að við hefðum matarkassa meðferðis. Við urð- um því að leggja mikla lykkju á leið okkar, til að geta kom- ist fram hjá borginni. Þennan morgun fór að snjóa, en svo hlýnaði í lofti með degi hverjum. Eg mun aldrei gleyma förinni um Frakkland. Þar roðnaði alt af kveldsólinni, en á Spáni var það hlóð, er gerði rauða litinn. Einn dag töfðum við í Perpi- gnan, en síðan urðum við að bíða í tvo daga í Cerbére eft- ir pesetum. í London fékk maður 100 peseta fyrir livert stpd., en á Spáni helmingi minna. Við kusum þvi auðvit- að að fá peningana að lieim- an, fremur en að fá helmingi minna fyrir pundin okkar á Spáni. Borgarstjórinn i, Cerbére, sem var vinur Charley’s, bíl- stjóra nr. 1, lét okkur búa heima hjá sér, og þegar við lögðum á brekkuna upp að landamærunum, fylgdist hann með okkur, til að hjálpa okk- ur yfir þau. Þegar hann fékk spænska landamæraverðinum vegabréfið mitt, kom hann auga á þýsku stimplana á því og flýtti sér að fletta fram hjá þeim, rétt eins og ekkert væri um að vera. Mun eg' ávalt minnast borgarstjórans með þakklæti. Það var dásamlegt augna- blik, er við fórum yfir land'a- mærin. Það var orðið skugg- sýnt, og er við litum niður til Cerbére, var staðurinn eins og skínandi 10-ejrringur í dalbotn- inum. Umhverfis okkur gnæfðu tindar Pýreneafjall- anna. Charley, sem var ör af frönsku víni og í besta skapi, var næstum búinn að velta bílnum í fyrstu kröppu beygj- unni, en „írland“, eg og um tvlft kassa hentist í allar áttir. Þegar við vorum komin dá- lítið lengra, vorum við stöðv- uð af fyrsta spænska varð- manninum, sem við sáum. Hann var lítill og illmannleg- ur, girtur sverði og hélt á lít- :illi vélbyssu á handleggnum. Hann var ekki í neinum sér- stökum einkennisbúningi, og mælti á katalónísku. Hann baðaði út höndunum og sagði: — Þeir komu í nótt sem leið. Sáu þið brúna? Nei? Hún er öll hulin sandpokum núna. Sprengjurnar hittu hana ekki, en eyðilögðu tvö hús. Fjórir menn og eitt harn mistu lífið. Þetta voru fyrstu kynni okk- ar af stríðinu. Fimm manneskj- ur! Okkur fanst eins og var, að „síðustu dagarnir" gætu ver- ið á næstu grösum. Á hverju augnabliki máttum við vænta þess, að flugvél frá Franco kæmi og' varpaði á okkur sprengju. Yið litum upp í liim- ininn. Varðmaðurinn glotti: -— Það eru flugvélarnar, sem maður eygir ekki, sem eru hættuleg- astar,“ sagði hann. Við ókum síðan til Gerona, og ákváðum að gista þar um nóttina, og reyna að fá bensin- lögg. Bensínskortur var mikill á „Spáni stjórnarinnar“, en við vonuðum samt, að geta feng- ið nóg til fararinnar — svona hingað og þangað. Þegar við ókum inn í Castel- lon, var þar niðamyrkur, eða næstum því myrkur, þvi að götuljóskerin voru niáluð blá. Þannig voru götuljósin i öllum borgum, sem við komum i, nema i Madrid. Þar voru eng- in götuljós. Aðaldyr gistihússins voru harðlæstar og gættu þeirra tveir hermenn, með alvæpni og virtu þeir olckur fyrir sér með tortrvggni mikilli og sögðu, að þarna væri alt fult af liermönnum. Við héldum á- fram, en þegar við komum á enda aðalgötunnar, kallaði varðmaður til okkar. Öku- maðurinn heyrði ekki til hans, og á næsta augnabliki þutu hvínandi byssukúlur fram hjá okkur. Var þá ekillinn ekki seinn á sér, að stöðva bílinn, en er við höfðuin gert grein fyýiir tför (’okkar, fengum við að sofa í hermannaskálanum um nóttina. Aður en við sofnuðum, feng- um við okkur bita í svanginn og meðan við vorum að því, heyrðum við ógurlega spreng- ingu úti fyrir og þvi næst aðra lengra á brott, en síðan heyrð- um við svarað með vélbyssu- skothríð. Við stukkum öll út og athuguðum skemdirnar, sem þessar tvær sprengjur uppreistarmanna höfðu valdið. Sú fyrri hafði átt að hitta hermannaskálann, en lenti á slökkvistöðinni og drap næt- urvörðinn. Mér varð hálf ilt af þessu, og fór að hugsa um, hvort eg myndi þola förina til Madrid. Um morguninn fengum við tvo 5-lítra dunka af bensini ög liéldum áfram áleiðis til Bar- celona. Þar dvöldumst við í þrjá daga. Anarkistaflokkurinn, F. A.I. (Federacion Anarchista Iberica) hafði þar öll ráð, hvað flutningana sneri, og gekk okk- ur illa að fá bensinleyfi hjá honum, því að milulangar rað- ir af bílum stóðu við hverja bensínstöð. Það eina í Barcelona, sem bar vott um að ófriður geys- aði| vorú sandpokarti!ir, sem hlaðið var upp við hverjar liús- dyr. Borgin var full af mönn- um á herskyldualdri, en þeir héngu á kaffihúsum eða röltu um götumar. Verslunin geklc sinn vanagang og höfnin var full af skipum. Niðurl. í næsta Sunnud.bl.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.