Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1938, Blaðsíða 8
8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
NÝJA BÍÓ:
í Nýja Bíó yerður bráðlega
sýnd kvikmyndin „Nótt í París“
og er þar boðið upp á góða
skemtun. Kvikmynd þessi er
gerð af United Artists og hafa
hinir góðkunnu leikarar Cliar-
les Boyer og Jean Arthur aðal-
hlutverkin með höndum. Leik-
ur hún Irene Vail, konu Bruce
iVails, skipaeiganda, en hann er
maður afbrýðissamur. Hann
hefir látið smíða feikna stórt
farþegaskip, sem er i þann veg-
inn að leggja af stað í sína
fyrstu ferð yfir Atlantshafið.
Bruce kvelur konu sína mjög
með afbrýði sinni, sem er alls-
endis ástæðulaus, og fer svo, áð
liún tekur þá ákvörðun að fara
fram á skilnað. Verður hann
svo æfur út af ákvörðun lienn-
ar, að liann grípur til óþokka-
bragðs til þess að koma í veg
fyrir, að hún fái skilnað. Hann
mútar bílstjóra sínum til j)ess
að vaða inn í svefnlierbergi
konunnar. Ætlaði svo Bruce að
koma að þeim óvörum. En það
kemur babb í bátinn. Ókunnug-
ur maður sér bflstjórann ráðast
iá Irene og getur í'étt til um
livað liér er að gerast. Hann
þvkist vera þjófur, slær bíl-
stjórann til jarðar, og nemur
Irene á brott og tekur skart-
gripi hennar með. Bruce verð-
ur æfur, er hann kemur inn i
svefnherbergið — og hyggur,
að ókunni maðurinn hafi verið
þar, er bílstjórinn óð þar inn.
Og nú flýgur Bruce í hug að
drepa bílstjórann — og það
gerir liann — og ákærir hinn
ólcunnuga fyrir morðið. Hinn
ókunni —- Paul Dumond — sem
Charles Boyer leikui', verður
ástfanginn í Irene — og hún í
honum. Gerist margt sögulegt
eftir þetta, er eigi verður liér
rakið, og er einna áhrifamest,
ler hið mikla skip með 3000 far-
þega innanborðs relcst á borg-
aris. Sagan gerist í New York,
París og á skipinu. t þessari
kvikmynd þykir Jean Arthur
taka sjálfri Gretu Garbo fram.
Ivvikmyndin hefir fengið á-
gæta dóma og mörg erlend
iilöð minnast sérstaklega, auk
snildarlegs leiks Boyers og Jean
Arthurs, á Ieik Leo Carillo, en
hann hefir skemtilegt hlutverk
með höndum og fer frábærlega
vel með það.
ÍI»RÓTTIR.
Hnefaleikar.
Þ. 3. þ. m. barðist Peter Kane
við þýska meistarann í flugu-
vigt, Hubert Offermann í Liv-
erpool. Kane sló Offermann út
í 10. lotu.Við linefaleika-
mót í New York sigraði Johnny
Risko George Brown á „knock-
out“ í 3. lotu.
Skautamótið í Davos.
I 1500 m. fóru leikar svo:
1. Engnestangen . . . ... 2:15.9
2. Ballangrud . ... 2:16.1
3. Behrsinsch, lettn. met 2:16.4
5000 metrar:
1. Ballangrud .... .... 8:20.2
2. Ch. Mathisen . . . . . . . 8:25.4
3. Wazulek .... 8:27.9
10.000 metrar:
1. Ballangrud og Mathisen
jafnir á 17:14.4 (nýtt lieims-
met).
2. Wazulek og Langedijk (H.)
jafnir á 17.28.2 (nýtt lioll. met).
3. Staksrud 17:45.1.
Staksrud varð heimsmeistari
eins og í fyrra og fékk einnig
sömu stigatölu: 189.917.
2. Ballangrud 190.207 (2. í
fyrra með 191.050).
* 3. Cli. Mathisen 191.440 (7. í
fjTra með 192.973).
4. Wazulek 191.823 (8. í fjTra
með 194.145).
5. Wasenius 192.007 (3. í
fyrra með 192.207).
6. Engnestangen 192.275 (5. í
fjTra með 192.775).
7. Thunberg 192.663 (4. í
fyrra, með sömu stigatölu).
8. Oskar Mathisen 192.860 (6.
í fyrra, með sömu stigatölu).
9. Stiepl 193.332 (12. í fyrra
með 194.922).
10. Behrsinsch 194.197 (51. í
fyrra með 200.485).
AUGLÝSINGIN.
Sóknarmaður sira Jóns skálds
Þorlákssonar á Bægisá „las upp
lýsingu á graðfola í kirkjudyr-
um, eftir messu á boðunardag
Mariu, meðan allur söfnuður
var inni; þá kvað sira Jón“:
Hver las? Hirðir mera.
Hvað? Um fola graðan.
Hvar? í helgum dyrum.
Hvenær? Á dag boðunar.
Kerlingin í Vaihöll.
Margar eru óskir mannanna
og sumar þeirra fást ekki upp-
fyltar. Gamla fólkið sagði, að
alt sem menn óskuðu sér og
fengi ekki, gengi til „kerlingar-
innar i Valhöll", nema þvi að
eins að sagt sé, um leið og mað-
ur óskar:
„Vatn og salt i Valliöll,
en óskin öll til mín.“
Síður en svo!
Rannsóknardómarinn: Eg
hefi þá gert grein fyrir því,
hvernig mér hefir dottið i hug,
að sökudólgurinn muni liafa
liagað sér, er liann framdi inn-
brotið. Vilji þér nú ekki kann-
ast við það hér fyrir réttinum,
að aðferð yðar liafi verið svip-
uð því, sem eg liefi nú lýst?
Ákærði: Síður en svo — siður
en svo! En eg skal hafa aðferð
dómarans í huga framvegis, því
að eg ætla, að hún sé hentúgri
en flestar hinar gömlu!
:!=
Ódýrara.
Kona ein vildi láta breyta lög-
uninni á nefinu á sér og fór í
því skyni til fegrunarsérfræð-
ings.
— Hvað kostar að breyta lög-
uninni á nefinu á mér? spyr
liún.
—Tvö þúsund krónur.
— Tvö þúsund krónur ....
Er ekki til ódýrari aðferð?
— Jú, jú. Þér gætuð til dæmis
látið gÖtuvaltara aka yfir það!
í strætisvagni.
Gamall maður kaupir sér
farmiða og segir eins og viö
sjálfan sig um leið og liann
stingur miðanum í vasann: Með
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGAFAN VÍSIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa og atgr.
Austurstræti 12.
S í m a r :
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
þennan miða upp á vasann get
eg farið hvert á land sem eg vil,
án frekari borgunar.
— Miðinn gildir bara til Hafn-
arfjarðar, segir bílstjórinn.
— Veit eg það, Sveinki! En
eg vil heldur ekki fara neitt
annað en til Hafnarf jarðar!
Vitleysa!
— Það eru lieldur ljótar sög-
ur, sem ganga af ykkur hjónun-
um. Kona, sem kom til okkar i
gær, sagði konunni minni, að
samkomulagið væri eins og lijá
hundum og köttum.
— Vitleysa — þvættingur!
Hvenær hefir þú séð liunda og
kelti grýta leirtaui í allar áttir'.
Ef eg hefði vitað —
Ungur maður liefir orðið fyr-
ir alvarlegu slysi af bifhjóli,
sem hann er nýbúinn að kaupa
—- liandleggsbrotnað, viðbeins-
brotnað og fótbrotnað. Nú
liggur liann i sjúkraliúsi og líst
heldur en ekki vel á hjúkrunar-
konuna. Horfir á hana og segir:
— Ef eg liefði vitað, að þér
munduð stunda mig liérna, þá
hefði eg keypt biflijólið mitt
fyrir löngu!
STOCKIIOLM
hið nýja skip sænsku Ameríkulínunnar, sem er í smíðum á
ítalíu.