Vísir Sunnudagsblað - 09.10.1938, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 09.10.1938, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 84. TAFL. Teflt 2. okt. í skákkepni Aust- ur- og Vesturbæjar. — Hvítt: BALDUR MÖLLER (V). Svart: JÓN GUÐMUNDSSON (A). 1. e4, e6; 2. Rc3, d5; 3. Rf3 (nieð d4 kemur upp venjuleg frönsk vörn, þetta er óvenju- legt), d4; 4. Re2, c5; 5. b4, b6; 6. bxc, bxc; 7. Rg3, Dc7; 8. e5!, Rc6; 9. Bb5, Rge7; 10. 0-0, Bd7; 11. Hel!, f6 ? (þetta er of glannalegt, svart mátti ekld leika Rxe5; 12. RxR, BxB vegna 13. Df3, en Rd5 nægði til þess að halda nokkuð jafnri stöðu). 12. exf, gxf; 13. Bxc4, Kf7 (þvingað); 14. Re4, Rd5; ABCDEFGH 15. Rfg5+!, Kg6 (eklvi fxR vegna 16. Dh5+, Kg7; 17. Dxg5 +, Kf7; 18. BxR, exB; 19. Dxd5 + með sterka sókn); 16. Rxe6!, BxR; 17. BxR, BxB; 18. Dg4+, Kf7; 19. Dh5+, Ivg7 (ekki Ke6 vegna 20. Rxc5-|—[-!, Kd6; 21. Ba3!); 20. DxB, Hd8 (ekld gott, en svarta taflið er tapað); 21. Rxc5? (betra var Rxf6! með gjörunnu tafli), Dxli2+ (þetta var ekki hægt með hinu mót- inu); 22. KxD, HxD; 23. Re6+, Kf'7; 24. RxB, HxB; 25. Ilbl, Ha5; 26. Hb7+, Kg6; 27. IIc7, Re5; 28. f4, Rg4+; 29. Kg3, Rh6 30. Kf3? (ástæðulaust að gefa peðið, a3 var sjálfsagt, staðan er nú sennilega jafntefli), Hxa2; 31. g4, Hf7; 32. I4c8, Hd7; 33. d3, Kg7; 34. Bd2, Rf7; 35. He8, Rd6; 36.14g8+, Ivf7; 37. Hcf8+, Ke6; 38. f5+, Kd5; 39. Hxf6, IIxc2; 40. Bb4 (betra Bf4, með betri stöðu), Rf7!; 41. HxR (g5 var öruggara), HxII; 42. Hd8+, Ke5; 43. Bel, li5 (annars Bf2); 44. Bg3+, Kf6; 45. Bli4+, Kg7; 46. f6+, Kg6; 47. g5, Hh2; 48. Kg3, Hhl; 49. Hli8!, Hgl+; 50. Kf3, Hg4; 51. III16+, Kf5; 52. Hxh5, jafntefli samið; svart get- ur þvingað það með IlxB. FÁRVIÐRI geysaði fyrir nokkru víða í Evrópu. Myndir þær, sem liér eru að ofan eru teknar í norðm-hhluta Sfálands og sýna nokkur spellvirki. Efst liefir þakið fokið af liúsi og brotið tré liggur fyrir framan við það. I miðju er annað hús, sem þak hefir fokið af að mestu, en neðst er tré, sem hrolnað hefir í rokinu. V OPNASÖLUBANNIÐ til Spánar sætti mikilli gagnrýni 1 Ameríku, og meðal annars fóru 3000 spánskar konur á fund stjórnar Bandaríkjanna og skoruðu á hana að létta af banninu. Konur þessar voru kjörnar af 220.000 sþönskum konum, sem í Bandarikjunum búa, til þess að flytja mál þeirra við rikisstjórnina. Gengu konurnar í kröfugöngu og báru spjöld eins og þau, sem hér sjást á mynd- inni.--- OFVIÐRI í BERLÍN. Ofviðrið fór einnig yfir Þýskaland og fleiri lönd á megilandi álfunnar. Varð mikið tjón af, m. a. í Berlín, þar sem stærðar tré brotnuðu á aðalgötunum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.