Vísir Sunnudagsblað - 09.10.1938, Blaðsíða 8
8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
MJjDDEGISVERÐUR.
Mynd þessi er tekin í tröllauknu fiskasafni, sem opnað var
nýlega í Marienland i Florida. Arinar fiskurinn er að borða
miðdegisverðinn, en hinn virðist veita þvi hina mestu athygli.
SYSTIR DAMMADINNA
er Jíessi kona kölluð, en hún er
fyrsti og eini kvenmaðurinn af
hinum hvíta kynstofni, sem er
nunna i Buddha-klaustri. Hún
er í brúnum, heimaunnum
kufli og með reimaða leðurskó
á fótum.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■
Úr stílabókum.
Cæsar var ítalskur aðmiráll,
sem lenti á Bretlandi 54 árum
fyrir Krists hurð ....
Disraeli var fyrsti hreski
stjórnmálamaðurinn sem varð
kvikmyndaleikari ....
Þegai' konungurinn verður
peningalaus, verður hann að
húa sér til peninga í konunglegu
myntsláttunni ....
Blaðamaður: — Hvað segi
þér um nafnlausu hréfin, sem
þér fáið?
Prófessor: — Ekkert séi’stakt.
Eg les þau, en svara þeim aldrei.
Jón og kona lians komu á
sýninguna i Chicago. Til sýn-
ingar var m. a. api, og átti sá
að fá einn dollar, er gæti bund-
ið reipi utan uixi lxann á þrem
mínútum, en takist það ekki, á
maðurinn að greiða 10 c.
Jón vill óður reyna, fær reip-
ið og fer inn í biú-ið. Ætlar hon-
um að ganga illa að handsama
apann, en tekst loks að króa
hann imxi i einu hominu, en
tekur þá eftir að hann liefir
mist reipið í eltingaleiknum.
Fer Jón og sækir reipið, en
hugsar að hest sé að missa það
ekki aftur og bindxir það utan
xuxi sig, en elcki tekst honum
að lxandsama apann eftir það.
Þykir honum það ilt, að þurfa
SKRÍTLUR
að borga fyrir þessa skenxtun,
senx varð altof htil, en um leið
ög hann gengur út úr bxirinu
segir umsjónarmaðui'inn: —
Héx’na er dollarinn yðar! Þér
unnuð!
Hann:—Hverskonar armhand
langar þig i? .... Hvers vegna
svarar þú ekki?
Hún: — Þögnin er gull, góð-
urinn minn.
Forstöðukona veitixxgaliússins
ræðir við gest nokkurn, senx
ætlar að fá leigt herhergi unx
tíixxa: — Hér er fagurt útsýni,
eins og þér sjáið. Auðvitað hefði
eg heldur kosið, að húsið væri
nær sjónum, en svo vegur það
dálítið á móti, að fisksölutorgið
er héma rétt undir glugganum
yðar!
— Þú hefir þó ekki fallið á
prófinu, drengur nxinn?
— Jú, pabbi, en eg var efst-
ur af þeim sem féllu!
—- Hvað er að frétta úr veisl-
urnii?
•— Þorfinnur hélt ræðu und-
ir horðxun.
— Ilvað sagði hann?
— Ilann sagði: Og þetta kalli
þið dilkakjöt! Eg er sannfærð-
ur uixx. að það er af tvítugri
meri!
BARNIÐ OG BOLI
Hún: Eg er alls ekki sú, sem hittast lxér úti á víðavangi og
þér lialdið að eg sé. það virðist fax’a furðanlega vel
Hann: Sorglegt — mjög sorg- á nieð þeinx, enda eigi þau eitt
legt! Eg liélt að þér væmð ung sameiginlegt, — æskuixa.
ög heiðarleg stúlka!
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Iíristján Guðlaugsson.
Skrifstofa: Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
(Gengið inn frá Ingólfsstræti).
S í m a r:
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Verð 2 krónur á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Hann: Kossinn er tungumál
hjartans —
Hún: Vissulega. — Hvers
vegna taki þér ekki til máls?
Ung stúlka: Þú ættir bai-a að
vita, livað gestii-nir voru hrifnir
af tönnunum í mér!
Vinstúlka hennar: Léstu þær
ganga milli fólks við box’ðið?
„Skáldið“: Bara maður gæti
nú einhversstaðar í fjandanum
drifið upp orð, sem rímar á
móti í’omm!
Læknirinn: Hafi þér nú gætt
þess, kona góð, að láta mann-
inn yðar fá svefnskamtana
reglulega ?
Konan: Já, það geti þér reitt
yður á. Eg liefi pínt þeim í harm
annan hvem klukkutíma. En
upp á síðkastið hefi eg verið í
hreinustu vandi’æðunx með að
vekja liann!
.TOIIN McCORMACIv,
tenorsöngvarinn írski, senx á al-
nxennri hylli að fagna unx öll
lönd. Ýnxsir aðdáendur lians
vildu að hann yrði rikisfoi’seti
Eire, en sú uppástunga náði
eigi franx að ganga.