Vísir Sunnudagsblað - 29.01.1939, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 29.01.1939, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ landinu, að hneigja sig þrisvar sinnum í áttina til Tokio áður en liann byrjar lesturinn. Það er ennfremur mjög algengt, að ef embættismenn í þjónustu ríkisms balda að þeir geri eitt- bvað sem keisaranum mislíki, þá rista þeir sig samstundis á kvið og fremja á þann liátt sjálfsmorð. Fyrir stuttu síðan seinkaði járnbrautarlest, sem keisarinn ferðaðist með, um tvær mínútur. Einn brautar- vörðurinn bélt sig eiga sök á þessu og framdi sjálfsmorð. 1 annað skifti fór keisarinn í bifreið til Kiryn, aðalsilkimið- stöðvar Japana. I fylgd með honum var liðsforingi af göfug- um ættum og sem var ábyrgur fyrir öryggi keisai’ans og ferð- inni i lieild. Alt í einu varð liðs- foringinn þess áskynja, að þeir höfðu farið vegavilt. Að visu lá þessi vegur einnig á ákvörðun- arstaðinn og auk þess var liann styttri, en liann liafði að eins ekki verið ákveðinn í ferða- áætluninni og þessvegna var fólk viðsvegar iá veginum sem mátti alls ekki eiga sér stað undir þessum kringumstæðum. Þegar bifreiðin í þokkabót kom nokkurum mínútum á undan áætlun á ákvörðunarstaðinn, sá liðsforinginn sér ekki annað fært en framkvæma kviðristu þegar á staðnum. Eftir fyrtsu komu mína til keisarans var eg oft boðinn þangað, og þar fékk eg ekki ein- ungis tækifæri til að kynnast birðlífi og háttum þess, heldur auðnaðist mér líka að kynnast andlegum verðmætum þessa fólks, hugsunarhætti þess og lisskoðunum. Þar sannfærðist eg t. d. um það, að keisarinn er mjög mentaður maður, sem jafnframt fyrirlítur stöðu sína að meira eða minna leyti, og skoðar hana sem nokkurskonar aukaatriði. Ef hann kærði sig um, gæti bann ríkt sem einræð- isherra,því bæði heimilar stjórn- arskráin honum það og eins ber þjóðin takmarkalausa lotningu fyrir honum og tignar hann sem guð. En keisarinn virðist enga löngun liafa til að notfæra sér vald sitt, og aðeins einu sinni hefir hann brotið vilja þingsins á bak aftur, en ])að var með því að kasta af sér ábyrgðinni á gjörðum þings og stjórnar og gera ráðlierrana áhyrga fyrir þeim. Keisarinn er iðjusamur og af- kastamikill. Hann fer á fætur stundvíslega kl. 6 á hverjum morgni, og hann klæðir sig og rakar sig sjálfur, því hann getur ekki liðið þjóna í svefnherberg- inu sínu. Kl. 7 borðar hann morgunverð, en þar á eftir iðk- ar hann leikfimi eða aðrar í- þróttir til kl. 8. þá byrja aðal stjórnarstörf hans, og í 2% klst. gerir liann ekki annað en lesa og undirskrifa lög og aðrar til- skipanir, sem stjórnin hefir samið. Á kvöldin lielgar Hirohito sig eingöngu vísindum og fræðslu- starfsemi. Utvarpið í Tokio er starfrælct að miklu leyti eftir óskuin keisai’ans og á kvöldin eru lialdnir vísindalegir fyrir- lestrar með sérstöku tilliti til óska hans. Kl. 10 boðar hann kvöldverð og stundar síðan líf- fræði til kl. 11, eða þar til hann háttar. Foi’sögulegar rannsóknir ei’u eitt af hans aðaláhugamál- um og m. a. sýndi liann mér smásjá úr gulli i vinnustofu sinni, en liana notar liann til að athuga og greina sundur ýms steinefni og moldarefni, sem gætu gefið einhverjar heimildir fyrir jarðlögum og sögu jarðar- innar. Þó lineigist hugur lians ef til vill ennþá meir að mann- fræðilegum efnum og hann er ákveðinn áhangandi Mendelska erfðalögmálsins. í vinnustofu lians hangir mynd af þessum austurríslca presti. En þótt Hirohito Japanskeis- ari sé áliangandi Mendels, hefir erfðalögmálskenningin valdið honum miklum áhyggjum, því að faðir lians, Trisho keisari dó árið 1926 úr hættulegum heila- sjiikdómi, og Hirohito óttast ekkert eins mikið eins og að sjúkdómurinn gangi í erfðir. Að visu óttast hann ekki eins mikið um sjálfan sig og sitt líf, eins og um heilsu og lif barna sinna. Ki-ónprinsinn veldur hon- um allra mestum áhyggjum, ekki síst vegna ótrúlegs bráð- þroska, sem slegið hefir ótta á keisax-ann. Þess vegna les hann allar þær bækur, sem hann kemst yfir, um þessi mál. Hirohito er 36—37 ára gam- all, en ef til vill má samt kalla liann vildugasta mann jarðar- innar, því sem stendur ræður lxann yfir 120—-130 miljónum manna og auk þess liggja öx-lög 450 milj. Kínvei’ja að meir eða minna leyti á valdi hans. Um það er eklci hægt að segja sem stendur. Þegar hann var krýnd- ur, lofaði liann hátíðlega að vernda friðinn meðal sinnar eigin þjóðar og ennfremur að lifa í sátt og samlyndi við ná- grannaþjóðirnar. Reynslan hef- ir samt orðið nokkur önnur. Persónulegar eignir Japans- keisara er í raun réttri ekki liægt að meta til verðs, því saxnkvæmt þúsund ára gömlum skilrikjum er lxann lalinn eig- andi allra japanskra landa. En þó það sé xmdanskilið, má telja landeignir hans og landbúnað- arfyrirtæki 2ja miljarða króna virði. Auk þess á hanxx hlxxta- hi’éf í flestum stærslu iðnaðar- ar- og bankafyrirtækjum, járn- brautar- og útgerðarfélögum og ái’legar tekjur lians af þeim munu a. m. k. nema 1 milljarð ísl. króna. ,Útgjöld japönsku keisarahirðarinnar eru einnig há, og í meðalárum nema þaix29 milj. japanskra yena, en þau geta undir vissxnn kringum- stæðum hækkað til muna, ekki síst þaxx árin sem jai’ðskjálftar eða hræðilegar flóðbylgjur herja á landið, því þá er .Tapans- keisari allaf fyrsta og besta hjálpai’hellan, og gefur þurfa- lingum og nauðslöddum stórfé. Tenno wa sliisei ni shite oka- su bakarazu. — Þannig hljóðar þriðja grein japönsku stjórnar- skrárinnar, sem þýðir að keis- arinn sé guðlegur og vald hans óraskanlegt. Öll stjórnarskráin gi’undvallast á þessari einxx setn- ingxx og er í fullu samræmi við liana. Öll lög japanska ríkisins og japanskra landa verða að hljóta staðfestingu keisarans. Hann er í senn æðsti prestur og æðsti valdsmaður sinnar þjóðar. I axxgum þegnanna er hann lif- andi tákn hinnar glæsilegu for- tíðar þjóðarinnar, og liann er faðir hennar, þvi Japanir hafa frá alda öðli skoðað þjóðinasem eina fjölskyldxx og trúarbrögð þeirra eru fyi’st og fremst fal- in í undirgefni við liúsbónda fjölskyldunnar, þ. e. keisar- ann. Enginn má snerta Japanskeis- ara með berum liöndum, og. læknirinn, sem skoðar hann, verður að hafa silkihanska á höndununx. Þegar keisai’inn sýnir sig opinberlega, xná eng- inn standa né sitja hæri-a en hann, og fólk i tvílyftum hús- um eða í tvílyftum ahnexinings- vögnum verður xxmsvifalaust að flytja sig niðxir. Það liggur í hlutarins eðli, að ekki eitt einasta japanskt blað leyfir sér að fara óvirðulegum orðxun um keisarann né gagn- í’ýna liann á nokkurn liátt. Jafn- vel þær persónur, sem búa næst honum, erxx látnar óái’eittar af blöðunum, þvi að helgi keisar- ans er svo víðtæk, að hún fellur einnig á nágrannana. SAN CRISTOBAL II, 51 feta liraðsiglingasnekkja, amei’ísk, sem tók þátt í kappsiglingu, sem hófst í Miami, Florida og lauk í Nassau, en vegalengdin milli borganna er 184 enskar mílxxr. Bar snekkja þessi sigur úr hýt- um. Kappsigling milli fyrnefndra horga fer fram árlega og var þetta fimta kepnin.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.