Vísir Sunnudagsblað - 29.01.1939, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 29.01.1939, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Akið varlega! Víða þykja bílstjórar líklegir til þess, að valda slysum með ógætilegum akstri. Hér er eitt dæmi um það, hverju fólkið þykist geta vænst úr þeirri átt: 1 útjaðri smábæjar eins i Bandaríkjum N. A. liefir — við aðalgötuna inn i bæinn —- verið fest upp stóreflis spjald með greinilegri áletran þess efnis, að bílstjórar sé beðnir að aka var- lega um bæinn saldr þess, að þar sé ekki til neitt sjúkrahús, MESTA SKIP IIEIMS I SMÍÐUM. sem veitt geti viðtöku særðu Mynd þessi af „Queen Elizabeth“, rnesta skipi heims, var tekin i skipasmíðastöðinni í Clydebank fólki og limlestu! á Skotlandi. Þegar skipinu var lileypt af stokkunum gaf Elizabeth drotning því sitt eigið nafn. — Þess er eklci getið, livort aug- Nú er verið að ganga frá skipssmíðinni og' mlðar því verki vel áfram. Um borð i skipinu verður lýsingin hafi borið árangur. m. a. mikill íþróttavöllur, þar sem hægt er að iðka allskonar iþróttir. ELISKASES—BOGOLJUBOW eru að tefla einvígi. Þrjár skák- ir eru búnar. B. vann fyrstu, E. aðra, sú þriðja varð jafntefli. 777 œskustöðvanna. Eg fæddist upp við fjöllin há, og fyrsta dagsins ljósið sá. Þar brosa fögru blómin smá í björtum sólarroða. Eg engan stað svo vænan veit, er vorið klæðir þessa sveit, og oft minn lcæra æskureit eg enn i huga skoða. Eg ætla að ganga npp i Slcörð; eg elska þessi holt og börð; um grundirnar Ieikur lamba- hjörð, og litfríð grösin tína. Hér andar vorsins blíði blær, ó, blessuð stund þú ert mér kær. Þar sólin björt í heiði hlær, frá himni geislar slcína. Um heiðríkt kvöld í helgri ró sér hreiður lóan þarna bjó; i hvamminum á hún yndi nóg hjá ungunum sínum smáu. Þar brosir fagurt blómaskraut, og berin spretta i hverri laut; eg fer um þessa fögru braut að fjallsins drögum háu. Eg stend við háa hamarinn og liorfi fram i dalinn minn; eg þekki sama svipinn þinn frá sælum æskudögum. Þú mikli guð, eg þaklca þér, að þessi stund svo dýrðleg er; hve friðsæl hvíldin myndi mér i minum bernskuliögum. Elínborg' Björnsdóttir. stundum tveggja til þriggja mánaða, er haldið heim, oft með mikinn og góðan afla, en oft hefir það lcostað miklar fórnir, að sækja gullið í greipar Ægis. Það er hinn snjalli leikstjóri, Victor Fleming, sem hefir haft leikstjórnina i þessari mynd með höndum, en ráðunautur mn alt, sem að sjóstjórn lýtur, var maður að nafni Jarnes Hav- en. — Úrvalsleikarar hafa að- alhlutverkin með liöndum i þessari mynd: Lionel Barry- more, Freddie Bartholemew, Spencer Tracy og Melvyn Doug- las. — Handsömuðu lögreglu- þjónarnir strokufangann? — Og sei-sei-nei, en þeir náðu þessum tveim vesalingum, sem eltu hann inn í slcóginn. Og það ier alt af betra en elckert! Gamla Bió: Hetjur hafsins. Metro-Goldwyn-Mayer kvik- myndafélagið ameriska, liefir gera látið kvikmynd milcla, til þess að lýsa kjörum og daglegri baráttu sjómannastéttarinnar á ströndum Norður-Ameriku. — Sjómannastéttin þar verður að heyja barða baráttu, eins og okkar eigin sjómenn, og þar hafa hka vaxið upp hraustir og harðfengir sjómenn eins og hér. Það er verk Rudyard Kiphngs, hins heimsfræga breska skálds, sem hér er lagt til grundvallar. -— Fiskimennimir, sem lýst er, stunda fiskveiðar við nyrsta hluta austurstrandar Banda- ríkjanna, og er frægastur fiski- mannabær þar Gloucester, en togaraútgerð er og rekin frá Boston og fleiri bæjuin, og liafa allmargir íslenskir sjómenn flutt þangað og stundað þar veiðar sem kunnugt er. Þarna hefir það tiðkast mjög á miðunum, að notaðar em fiskiskonnortur, sem hver um sig hefir fjölda smábáta (joll- ur eða doríur), sem fara til veið- anna frá stöðvarskipinu. Að stunda veiðarnar þannig er ekki hættulaust, jafnvel í sæmilegu veðri, en stórhættulegt, þegar öldugangur er eða vindasamt og þokur, og margoft kemur það fyrir, að smábátarnir villast frá stöðvarskipinu. Stundum rekur smábátana dögum saman, þang- að til þeir finna stöðvarskipið. Þá er mikil liætta á ferðum, vegna þess, að Atlantshafs-milli- ferðaskipin stóru leggja leið sína um miðin, og þegar þoku- samt er, kemur það fyrir, að þau rekast á skonnorturnar, og er þá ekki að sökum að spyrja, stóru skipin lcljúfa skonnorturn- ar í tvent. — Eftir langa útivist, Skák 9. SKÁKDÆMI eftir Dr. Ól. Dan. Daníelsson. ABCDEFGH Mát i 3. leilc. LAUSN á 8. skákdæmi (Árni Snævarr): 1. Rc4, dxc4; 2. Hf3xc3 og mát í næsta. 1.. c2; 2. Rxa5, clD; 3. Rb7 mát. 9 1. TAFL. Teflt á áramótaþinginu í Hast- ings í 3. umferð. Hvítt: TYLOR. Svart: MILNER BARRY. ---- Spánskt fjögrariddaratafl. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Rc3, Rf6; 4. Bb5, Rd4 (Rubinstein ,,vörn“); 5. Ba4, Bc5 (Varlegra RxR+’); 6. Rxe5, 0-0; 7. Rd3, Bb6; 8. e5, Re8; 9. Rd5, d6; 10. c3, Dh4! (Ef nú cxR þá Dxe4+ o. s. frv.); 11. Re3, De4; 12. Rb4, d6xe5!; 13. cxd4, exd4; 14. Dc2, De5; 15. f4? (Rétt 0-0 með jöfnu tafli), Dxf4!; 16. Rc4, Dli4+; 17. Kfl (þvingað), d3! (Vinningsleikurinn); 18. Rxd3, Bf5; 19. RxBb6, axR; 20. Bb3, Hd8; livítt gaf. Svart nær mann- inum með vinningsstöðu. T. d. Bc4, b5!, Bxp, c6!, Bc4, b5!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.