Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1939, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1939, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Á flutningadalli & Martinique Við erum með norskan flutn- ingadall í kolakvínni í Newport í Virginíu, og erum að ferma kol. ÞaS er brunakaldur norS- anstrekkingur. Þetta er síSustu dagana í nóvembermánuSi og viS erum aS taka farm til Mart- inique. Kolavagnarnir renna á trönu- sporbrautum fram yfir lestar- opiS. Þar er hvolft úr þeim í rennur, og „hinir svörtu de- mantar“ hrynja eins og fossar ofan í gímöldin. KolarykiS þyi’I- ast í háa loft og le’gst síSan í þykt lag yfir alt og' alla. En eft- ir því sem lestarnar fyllast fara hásetarnir smám saman að búa skipiS til brottfarar. Lestarhler- arnir eru látnir yfir lestaopin, dúkar breiddir yfir og gengiS frá öllu sem vandlegast. Bóm- unar eru lagSar niður og bundn- ar. — „Hvert á nú að halda, stýri- maður?“ spyr einn hásetinn. „Suður á bóginn, — til Mart- inique.“ „Það er e’kki dónalegt. Alt fína fólkið fer til sólskinsland- anna, þegar fer að kólna í veðri hérna.“ „ÞaS stendur lieima!“ svara eg- — Það er komið fram á nótt, þe’gar fermingunni er lokið. HafnsögumaSurinn er kominn um borð og við losum landfest- ar. Við förum hægt út úr höfn- inni, sem filll er af duflum og allskonar fleytum, og út Chesa- peake-flóann' er þétt og grá frostþoka. Við Henry-höfðann léttir henni. Hafnsögumaðurinn skilur við okkur og við hringj- um á fulla ferð niður í véla- ekki hampað, en þegar eg dreg karlinn fram, þá standa augu undrunar og öfundar áokkurog allir fala karlinn. Þetta er pró- ventukarl, segi eg, og hann skiftir ekki um vist. Við stönd- um svo upp og höldum í áttina til liinna svörtu skúra í Abess- iniu, sem nú eru heimili okkar. — Gangan undan breklcunni í fersku fjallalofti með kaffi framundan fjörgar og yljar, og eg kemst á þá skoðun, að þrátt fyrir heillandi æfintýri undir- heima lofts og lagar, þá verði yfirborð jarðarinnar best. rúmið. Það er stinnings kaldi af norðaustri en sjólaust, og við förum fram hjá Demantstál- vitaskipinu hjá Hattershöfða, og þar kveðjum við „Gods own country". Lífið er tilbreytingalítið á flutningaskipi í rúmsjó. Það, se’m gerist, er alt svo liversdags- legt, að menn hvorki sjá það né taka eftir því. Við erum ofurlít- il félagsheild, þar sem hver ein- staklingur gegnir skyldum sín- um og veit um ábyrgðina, sem á honum hvilir. Allir vita það, að engum er ofaukið. Ef alt á aS falla í ljúfa löð, má enginn bregðast. Sjómenn eru því ekki vanir, að leggjast í kojuna sökum lasleika, fyrr en þeir mega til. Sjómaðurinn veit, að ef hann er frá verkum, þá þyngist erfið- ið á félögunum, og þess vegna reynir hann oftast nær aS standa á fótunum, þangað til hann hnígur niður. Það eru ó- skráð lög sjómanna, að reynast góSir félagar. Eg sagði, að við værum ofurlítil félagsheild. Við erum 27 á sldpinu og allir er- um við Norðmenn, að tveim undanskildum. Annar þeirra er matsveinninn, — „hann er út af fyrir sig“ —• og er bergens- ari, — frá Bergen. Hinn er frammistöðupilturinn, liti.ll, ljóshærður og bláeygur Austur- ríkismaður og er frá borginni „í % takt“ — „Vín, borg drauma minna". Hann talar norsku, énsku og spönsku, auk sinnar eigin tungu, — dálítill villimaðux’, en prýðilegur piltur og landi sínu til sóma. ViS erum brátt komnir suður í hitabeltið — það er orðið heitt, búningur okkar er ekki orðinn annað en það, sem nauðsynleg- ast er til þess að skýla „bláber- um staðreyndum“. Norðaustan staðvindurinn andar vel þegn- um svalandi kalda yfir skipið. Himininn „er heiður og blár og hafið er skinandi bjart.“ Sunnudagur! Hvaða munur er á sunnudegi og öðrum dög- um „til sjós“. Ó-jú. Þá g&ra menn sér það til tilbreytingar, meðal annars, að þvo garmana sína. Niðri á þilfarinu sitja pilt- arnir, hver með sína þvottafötu og hamast svo, að sápulöðrið þeytist 1 allar áttir. Og garmam- ir verða hreinir, því að alt hjálp- ast að: Sunlight-sápan, sóhn og norðaustan kaldinn. ÞaS er góð- ur þui’kur. Þegar vei'ið er að hengja upp síðustu flíkurnar, er liægt að taka niður þær, sem fyrstar voru hengdar upp. Eg sagði, að piltarnir sætu. Já, eg man ekki til þess, að eg hafi nokkui'ntíma séS sjómenn standa við þvott. Eg vil benda þvottakonunum heima á að setjast niðui', næst þegar þær þvo þvott. Ef maður er í vinfengi við matsveininn, er hugsanlegt að hann leyfi manni að bregða þvottafötunni á eldavélina, til þess að sjóða þvottinn litilshátt- ar. Að kvöldinu eru svo „strau“~ járnin hituð. Á afturlestarkarminum situr bátsmaðurinn og er að bæta buxur. ÞaS er nú sennilega eng- inn harðangurs-saumur hjá honum, en gatasaumur er það þó, að minsta kosti. Kyndari situr þar lika og er að bæta skó og einn hásetanna er að sýna fimi s'ína í hi'ingum, sem hanga í reiðanum. Svona eru sunnudagarxiir liér um bil til sjós — svona eru þeir næstum því allir, þegar gott er veðrið. Við erum úti á óendanle’gu lxafinu, þar sem alt er blátt, blárra og bláast. Sólin hverfur, blóðrauð og tignarleg, út við sjóndeildarbaug, — og svo að segja samstundis er komið kol- svart myrkur með molluhita. Og nú er ekki annað en látlaus stimplahöggin niði'i í vélinni og maui'ildaglætui’nar í kjölfarinu sem lífga upp tilbreytingalausa næturkyrðina. Og þannig liður nóttin fyrir þeim, sem á verði eru. Ekkert að sjá. — Ó-jú, þarna, óx-alangt í burtu, á hlé- boi'ða sést ofurlítil ljósglæta. Eimskip á fullri ferð að ein- hvei-ju óþektu takmai'ki. Ljósið hverfur sýnum. Okkar skip er aftur eina skipið á þessum slóð- um. Eg heyri kliðinn í skóflum og skörungum kyndaranna, geng aftur á brúarkantinn og lít nið- ur um ristax-nar. Þarna sé eg kyndarana, þeir eru berir niður að mitti, standa hálfbognir og moka kolum inn í sex glóandi eldsgin, sem eru óseðjandi. Þarna er heitt, eins og í sjálfu víti, og bökin eru löðrandi í svita. Út úr kolahólfi kemur „lemp- ai'i“ skríðandi, svartur eins og negri. Hann þrífur með áfergju ryðgaða blikkfötu, sem hangir undir lofthólkinum og þambar vatnið í stórum teigum. Eg á ei'fitt með að sannfæra sjálfan mig um það, að þetta svarta ófreski, sem eg sé þarna niði’i, hafi rnætt mér á götun- um í Oslo 17. maí, veifandi stúdentahúfu. En þetta er nú samt svona. Hann er stúdent — ætlar að stunda vélaverkfræði. Þetta er verklega námið. Við erum búnir að vera 8 daga á siglingu, og eftir tvo sól- ai'hringa eigum við að vera komnir í höfn. Þessir gömlu dallar fljúga ekki áfram. En ef okkur verður það á, að hafa orð á því við fyrsta vélstjórann gamla, að okkur þyki seint sækjast ferðin, — en hann er búinn að vera á skipinu svo lengi, að lxann er orðinn eins og hver annar „naglfastur hlutur“ í þvi, — er hann vanur að svara eittlivaS á þessa leið: „Þeir komast lika leiðar sinnar, sem liafa uxa fyrir vagni sínum. Okkur hggur ekkert á. Ef út- gerðin er ánægð með hraðann, þá getum við verið það lika. Við liöfum nógan tíma og kaupinu höldum við því lengur, sem við erum lengur á leiðinni. Og mat- sveinninn sér um að við svelt- um ekki.“ Og hann hefir nokk- uð til síns máls, svo að eg tek undir með Amerikananum og segi „more days, more doll- ars!“ Eyjan Martinique er um það bil á 14. gr. n.br. og 62. gr. v.l. og er ein hinna austlægustu evja i eyjaþyrpingunni, sem nefnd er „Litlu antillurnar“. Kólumbus fann eyjuna 1493 og hún er um 1000 ferkílómétra að stærð með 240 þús. ibúa. — Flestir eru íbúarnir blökku- menn af allskonar kynblöndun. Martinique er eldland.Einu sinni flæddi glóandi hraunleðja yfir höfuSborgina, St. Pierre, og fórust þá fjötutíu þúsundir manna. Þetta er eitthvert hið stórkostlegasta manntjón, sem sögur fara af. Frá Marlinique var Jósefína (Tascher de la Pagiere), sem varð keisarafrú Napóleons. Hún var dóttir frakknesks stórbónda og fyrst gift Alex. Beauharnaie hei-foringja. Við liöfum nú farið fram hjá mörgum þessara eyja, þar á meðal eyjunum, sem Danir áttu — Jómfrúeyjunum, en Banda- i’íkjamenn kejqxtu af þeim og heita nú Virgin-eyjar. Um sólaruppkomu tíunda

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.