Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1939, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1939, Blaðsíða 8
8 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Tarzai&'tvíburariiir Nr.32 Tarzan situr á breiðu baki Tant- ors, og eftir nokkra stund mætir hann Muviro, höfðingja Iiinna vin- veittu Wazirimanna. Þeir liöfðu eklcert orðið varir við Tarzantví- burana, og höfðu þó leitað „með logandi ljósi“, eins og Muviro sagði.... .... Nú víkur sögunni til drengj- anna. Kalli vildi endilega leita að spjótinu, sem hann liafði varpað í áttina til ljónsins, áður en þeir færi lengra. Eftir skamma leit rák- ust þeir á stóreflis ljón, sem lá á iörðinni hreyfingarlaust. Vopnið, sem Kalli hafði kastað, stóð á kafi í siðu ljónsins. „Hver árinn!“ hrópaði Nonni. „Þú liefir drepið það. Þú hefir orðið ljóni að bana!“ Og svo var. Spjótið, sem Kalli hafði kastað, hafði liæft Ijónið í hjartastað og orðið þvi að bana. „Gaman væri að taka það með“, „til dæmis höfuðið.“ „Taktu róf- una“, sagði Nonni, „hún er nóg fyrir þig til þess að burðast með.“ Það varð að ráði, að Kalli skar rófuna af til minningar, og síðan héldu þeir förinni áfram. En hún átti ekki að verða löng. Flóttamönnunum fjórum frá Bagallaþorpinu sóttist ferðin seint. Ukundo og Bulala gátu að vísu farið allhratt, en þeir urðu að hægja ferðina til þess að Kalli og Nonni gæti fylgst með, því að þeir voru hálf máttvana eftir fanga- vistina og hið vonda fæði. Sá, er stóð fyrir leitinni, nam skyndilega staðar. Hin slcörpu augu hans liöfðu séð nýtt blóð á trjágrein. Og i jarðveginum lijá kom liann auga á för eftir fætur drengjanna. Mannætan kinkaði kolli. „I kvöld verður þeim stung- ið í kjötkatlana okkar.“ .... Þeir voru orðnir dauðuppgefnir og banhungraðir áður en dagur rann. Fæturnir voru orðnir hláir og blóðugir og allur líkaminn var rifinn og tætlur af trjágreinum og þyrnum. Þeir þrömmuðu þó á- fram, eins hratt og þeir gátu.. Tveim stundum síðar komu drengirnir út úr skóginum og út á stóra sléttu vaxna háu grasi. Nú gekk ferðin betur. Drengirnir urðu vonhetri um að nú myndi þeim takast að komast heilu og höldnu undan til Tarzans. .... En Tarzan sat á baki Tantors vinar síns og stjórnaði leit Waziri- liermannanna. Þeir fóru eins hratt yfir og mögulegt var og skimuðu í allar áttir, en Tarzan þaut með- fram fylkingunum og spurði tíð- inda. En enginn hafði orðið var við ferðir drengjanna.... Svona þrömmuðu þeir áfram um stund, hressir í bragði. Nonni dró djúpt andann: „Það er eins og maður sé að fara í langt sumar- frí“, sagði hann. Kalli, sem venju- lega var svartsýnni, var alveg á sömu skoðun. „Eg er viss um, að nú verður alt eins og það á að vera“, sagði hann. .... Það var heldur ekki von, því að þeir voru heldur ekld komnir á þær slóðir, þar sem Bagalla- mannæturnar voru að leita Kalla og Nonna. I dögun tóku þeir á rás og þeir fóru hratt yfir, þvi að þeir voru vanir að ferðast í skógum, og urðu ekld sárfættir eins og hvitu drengirnir. En hann liafði varla slept orðinu, þegar liópur Bagalla-mannæta spratt á fætur úr grasinu alt í kringum þá. Villimennimir voru málaðir og afskræmdir alla vega, eins og venjulega, þegar þeir fara í herferð. Flóttamennirnir fjórir litu í kringum sig, steini lostnir. Þeir voru umkringdir og allar lijargir hannaðar. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.