Vísir Sunnudagsblað - 12.11.1939, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 12.11.1939, Blaðsíða 2
2 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Sögunarvélin. Árið 1912 kom Þórður liingað til bæjarins, og kom þiá sem oftar til Jóns Halldórssonar, hins kunna Vestfirðings. Sýndi Jón honum og lofaði honum, að þukla um nýfengna sögunai'- vél, en þá datt Þórði i hug, að reynandi væri að smíða eina slika. Er heim kom hóf Þórður starfið og hjó í fyrstu til líkan af vélinni, en smíðaði hana sið- ar í fullri stærð, er liann taldi að hann hefði náð nægilega góðum árangri. Sögunarvél Þórðar er öll gerð úr venjuleg- um viði, en legur úr eik, en stálteinn gengur í gegnum efra hjólið og er vélin öll hin mesta dvergasmíði, og vinnur verk sitt prýðilega. Notar Þórður hana enn i dag við vinnu sína og hefir hún sparað honum mörg handtökin um dagana. Vélin er stigin og sagarhlaðið liggur um hið efra og neðra hjól, og mun blaðið vera hið eina, sem Þórður hefir ekki smiðað sjálfur i véhnni. Þegar þess er gætt, að á þessu skeiði ævinnar átti Þórður sama og engin áliöld, sem áhöld gátu kallast, og öll hafði liann þau sjálfur gert, má telja vélina liina mestu dvergasmíði, og myndi ekki allir ófaglærðir menn, þótt sjáandi væru, leika þetta eftir Þórði. Þessi smíði vakti einnig allmikla athygli á þessum einstaka manni viða um land, og nokkru seinna xæit Ti-yggvi heit. Þórhallsson, sem þá var prestur á Hesti, um hann langa grein, og skýrði frá lífi hans, störfum og þrautseigju. Úr þessu varð Þórður nxiklu umsvifameiri við smíðarnar, og gekk nú alt greiðlegar fyrir lionum, enda kom hann sér nix upp verkfærum snxótt og smátt. Skápurinn með snúnu súlunum. Meðal þeirra gripa, seixx Þórð- ur hefir smíðað er skápur einn fagurlega gerður, er hann færði að gjöf Ólínu systur sinni, konxx Eyjólfs Eiríkssonar kaupmanns liér í bænum. Smíðaði hann skápinn að Mófellsstöðum, en á sltápinn framanverðan liugðist hann að setja snúnar súlur, er rendar skyldu hér syðra. Lagði hann nú af stað til höf- uðstaðarins, og konxst liingað lieilu og lxöldnu með skápinn, en er hingað kom var úr vöndu að ráða, með því að hér gat liann hvergi fengið snúnar súl- ur rendar. Þessu kunni Þórður illa, en vildi þó ekki gefast xipp, óg réðist hann þá i það verk að skera súlurnar með hníf, þótt það væri hið nxesta vandaverk. Þórður lauk skápnum, og segja íxiér það færir snxiðir, að svo haganlega séu súlxxrnar skorn- ar, að tæpast megi greina að þær sé ekki rendar i rennibekk. Smiður sveitarinnar. Þótt Þórður liafi sixiíðað marga fagra gripi hefir hann þó lagt megináherslu á það, að búa til nytsama hluti og þarfa fyrir sveituixga sína, enda liefir hann verið aðalsmiður sveitar- innar nú um margra ái-a slteið. Hefir hann snxíðað anxboð öll, glugga, fulningahxirðii', mynda- ramnxa, vagna og vagnhjól og ótal margt fleira. Náið í vagn- hjólin smíðar þó Kristinn Jóns- son vagnasnxiður venjulega fyrir hann, og nú orðið lætur hann aði’a hjálpa sér með að saga bognar línur. En Þórður hyggur ekki að smíðinni einni á sanxa hátt og venjulegt er, heldur fæst hann einnig við að finna xipp margs- kyns tæki, sem gera honunx snxíðina auðveldax-i. Þannig hjó hann til vei'kfæri í fyrra til þess að húa til tappa á geislana í vagnhjólum. Verkfæri þetta er samansett af járnröri og stál- tömx og sveif, og er því er snú- ið tálgar það tappana til, þann- ig að þeir vei'ða allir edns, og er þetta mikið hagræði við, hjólasmíðina. Hjálpaði honum vinur lians Ki'istinn Jónsson vagnasmiður við að ganga end- anlega frá verkfæri þessxi og lauk nxiklu lofsorði á liugvit lians. Dvölin að Mófellsstöðum. Eins og getið var í upphafi hefir Þórður alið allaix aldur sinn að Mófellsstöðuxxi, og býi' hann þar nú lijá hróður sínum, Vilmundi, og nýtur þar um- hyggju og ástúðar i ríkum nxæli. Lætur Þórður þess sér- staklega getið, að börn öll liafi vei'ið honum afar góð og greið- vikin, og ávalt vei'ið í’eiðubúin til að fylgja lionum, og snúast fyrir hann. Frá hernsku liefir Þórður gengið að ýmsum verkum auk smíðanna. Hefir hann þannig unnið í mógröfum, aðallega við að kasta frá, og hann hefir tek- ið á móti lieyi á hverju sumri, leyst úr sátum og borið Ixeyið upp. Ávalt hefir Þórður verið við góða heilsu frá því er lxann komst á legg, en það sem hann telur að notadrýgst hafi hon- um oi’ðið er sú lífsspeki að láta liverjunx degi nægja sína þján- ingu, og fást ekki um þótt eitt- hvað beri út af. Á Mófellsstöðum gengur liann einn milli húsa, og er lxann telur sig vera kominn miðja vega liefir lxann það til marks, að hann slær saman lóf- um, en við það tekur undir í lilöðnnni og gengur liann úr því á hljóðið. Hestamaður góður. Þórður er liestamaður mikill og talinn reiðgopi í sinni sveit. Hefir hann ganian að af hleypa gæðingunum, og ekki dettur hann af lxaki, og skákar þar mörgum vönum hestamönnum, senx sjáandi eru. Verst þykir honum, ef hestur hleypur skyndilega og óvænt xit undan sér, en þótt hann setjist á bak hálftömdunx hestxim kemur það ekki að sök, nxeð því að þá er hann við öllu búinn. Þórður hefir mikla ánægju af liestum og ríður oft unx sveitina, jafn- vel til Borgarness. Ríði hann að hliði, eða fram lijá klettum, finnur hann það greinilega og kenxur því Ixlindan að því leyti ekki að sök. Er það endui'varp loftsins, senx hann er svo næm- ur fyrir. Ferðirnar til Reykjavíkur. Eins og getið var unx i upp- hafi kemur Þórður liingað nokkrum sinnunx á ári, og fer liann þá oft einn ferða sinna þar til hingað kenxur, en hér fær liann fylgd xinx göturnar. Segir liann, að Reykvíkingar liafi altaf tekið sér vinsanxlega og leyst fram úr vandræðum lians, þannig að liann hafi ald- rei hingað farið ærindisleysu. Þótt enginn liafi fengið hér efnivið hafa þeir Hjálmar Þor- steinsson, Jón Halldórsson, Kristinn Jónsson og Magnús Guðmundsson skipasm. leyst úr vandræðum lians, þannig að liann hefir altaf haft úr nægu að smíða. Reykjavíkurferðix’n- ar verða honunx að öðru leyti til ánægju, með því að hér hitt- ir lxann, auk .ættingja og vina, marga þá, sem hann hefir gam- an af að tala við og fræðast af,. en þvi næst lieldur hann heim að nýju til starfa sinna. Þórður varð 65 ára nú i vor, en það má ekki á honum sjá. Heldur lianix óskertum lífs- og sálarkröftum, en það veldur honunx nokkurrar áhyggju, að nú eru taugarnar teknar að bila. „Eg finn það, að eg má minna missa en aðrii\“ segir Þórður, en liann lætur þó hverj- unx degi nægja sína þjáningu. K. G. Þessi mynd sýnir stærsta hjólhai'ða í heimi — 10 fet í þver- mál og 700 ensk pund að þyngd. — Er hann einn af sex, sem steyptir eru í Akron í Ohio-fylki U. S. A.»fyrir næsta Suður- pólsleiðangur Byrds. Á að nota þá á einskonar lieimskautabíl, senx nota á til fei'ða á ísnum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.