Vísir Sunnudagsblað - 12.11.1939, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 12.11.1939, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Um norska stórskáldið og ævintýramanninn KNUT HAMSUN. Á þeim árum er Knuí Ham- sun var lærlingur hjá skósmið einum, og eins á hinu'm við- hurðaríku sultai’- og flækings- árum hans, hafði liann litinn tíma og litla getu til að minnast afmælis síns né lialda það há- tíðlegt. Aftur á móti gafst lion- um kostur á því, ef.tir fyrstu hókmentasigra sína, að minn- ast fertugsafmælis sins þrisvar í röð. Hann hafði altaf staðið í þeirri meiningu, að hann væri fæddur 1. ágústmánaðar 1860. En svo kom það upp úr kafinu að hann var fæddur ári áður en hann liélt sig fæddan, og nokk- uru síðar þegar farið var að grafast fyrir um þetta í kirkju- hókum var hann ekki einu sinni fæddur 1. ágúst heldur 4. ágúst. Nú her æfisagnaliöfundum Hamsuns orðið saman um það, að fæðingardagur og iár lians sé 4. ágúst 1859, en liitt hafa þeir enn ekki fengið fulla vitneskju um, hvar hann sé fæddur. Menn vita ekki hvort það var í Lom eða í Vaage sem hann sá „ljós heimsíns“ hið fyrsta sinn. Eitt sinn er Hamsun var sjálfur spurður að þessu, svaraði liann því á þann hátt, að hann sagðist myndi fara að dæmi Hómers og gefa þá fyrst úrskurð um fæð- ingarstað sinn, er sjö borgir herðust um heiðurinn af þvi. „Og að reisa mér riddaralikneski liggur ennþá ekkert á,“ bætti hann við. * Einn liinna fáu vina, er mega heimsækja Hamsun í ein- veru hans er sænskí kímni- höfundurinn Engström. Hann átti fyrir skömmu sjötugsaf- mæli og í afmælisveislunni er honum var haldin, sagði hann frá j)ví hvernig hann kyntist höfundi „Pan“. Það var vetur- inn 1898, að Engsh’öm fór á- samt vini sínum, firiska skáld- inu Hagelstam til Helsingborg- ar og kornst þá á snoðir um að Hamsun væri staddur í borg- inni ásamt konu sinni. Hamsun var þá í þann veginn að leggja af stað í gegnum Rússland suð- ur til Tyrklands. Engström vildi nota tækifærið á meðan það gafst og kynnast þessu einmana en bráðgáfaða skáldi. Enda jrótt komin væri nótt er þeir félagar komu til Helsingborgar og enda þótt Hagelstam gerði sitt ítrasta til að draga úr ákafa vinar síns, fengu engin bönd liamlað Engström. „Ef Hamsun er eins og mað- ur skyldi ætla eftir hókun- unr lians að dæma skal eg taka á mig alla áhyrgð af heimsókn- inni,“ sagði Engström og vin- irnir lögðu af stað út í nóttina til að vekja Hamsun og konu hans af værum hlundi. Er þeir komu á ákvörðunarstaðinn var garðshlið gistihússins sem hjón- in bjuggu i, lokað. Dyrabjalla fyi’irfanst engin og vinirnir áttu ekki annars úrkostar en klifra yfir garðinn og guða á einhvem gluggann. Þegar þeir voru að lclifra yfir vegginn, kom lög- regluþjónn hlaupandi og tók þó í yfirheyrslu. En báðir vinirnir voru heppnir, því vörður rétt- lætisins talaði ekki aðeins prýðilega sænsku, heldur kom j>að og upp úr kafinu að liann var ákafur dáandi Hamsun’s, og þar af leiðandi slóst liann i för með báðum skáldunum. Þremenningarnir guðuðu á einn gluggann og innan stundar heyrðu þeir að einhver spurði ragnandi og í svefnórunum hverjir væru að ónáða sig. Þeg- ar þeir sögðust vera þrír saman, allir dáendur lrins norska rit- höfundar og erindið væri að hjóða lionum „einn lítinn“ og mega spjalla við hann nokkur orð, j)á varð Hamsun vingjarn- legri á svipinn og bauð jreim inn. Yfir nokkurum glösum af rommhlöndu, spanst vinátta á þessari skömmu næturstund, og jressi vinátta rnilli Hamsun’s og Engström’s hefir nú varað i 40 lár. Þegar Hamsun á yngri árum sínum var að leita sér að at- vinnu í Ameríku, komst liann að sem ökumaður á áætlunar- ferðavagni í Old Halsted Street í Chigago. Þá voru ekki neinir áætlunarbílar og ekki rafknún- ir sporvagnar til, heldur að eins stórir lrestvagnar, og jrað var einn slíkur sem Hamsun varð að stjórna. Hestarnir hafa vafa- laust ekki jrurft að kvarta und- an illri nreðferð á sér þann tínr- ann sem þeir voru i höndunr norska sérvitringsins, því Iiann gaf þeinr af sínu eigin brauði, og jregar rigndi fór lrann úr kápu sinni og breiddi hana yfir * klárana. En farjregarnir voru siður ánægðir. Því ökumaður- inn var svo niðursokkinn í að lesa vasaútgáfu af ritum Euri- pidesar að hanri gleynrdi venju- lega viðkonrustöðunum enda leið elvki á löngu áður en liann var rekinn úr vinnunni. Fiáeinum árunr seinna jregar Hanrsun var orðinn kunnur fyr- ir ritstörf hæði á Norðurlönd- unr og eins i Þýskalandi en nreð öllu óþektur í Frakklandi, birt- ist í Parisarblaðinu „Revue Bleue“ eftirfarandi klausa: — „Einn sérvitrasti rithöfundur Noregs er langar að komast til Parísarborgar og stunda þar frönskunám unr skeið, en hefir hinsvegar ekki efni á að borga dvalarkostnaðinn, óskar eftir atvinnu, lielst senr innanbúðar- maður i verslun, en í versta til- felli sem j)jónn í stóru veitinga- húsi. — Slík atvinna er ekki nein nýung fyrir Hamsun,“ hætir blaðið síðan við, „þvi hann er alvanur allskonar vinnu frá jrvi hann dvaldi í Ameriku.“ — Ef hinunr áttræða Nóhelsverðlaunahöfundi dytti i hug að skreppa nú til Parísar- borgar myndu blöðin sennilega skrifa um liann í öðrum tón en jrau gerðu jrá. Unr margra ára skeið hefir Hanrsun lifað í hlédrægri ein- veru á búgarði sínum Nörholnr- ten í Suður-Noregi, ekki langt frá Grinrstad, þar sem Ibsen átti heinra á hinum ógæfu- sönru æskuárum sínunr. Hanr- sun unrgengst fátt manna ann- að en fjölskyldu sína, enda er hann einræmr í þáttunr. Seinni kona lrans, Marie Hamsun, er kumrur rithöfundur, sonur lrans, Alrid, er hlaðamaður, annar sonur lrairs, Tore, er verkfræðingur, Ellinor dóttir lrans er kvikmyndaleikari, eir yngri dóttir hans, Cecilia, er listnrálari. Þessi börn, serrr eitt sinn voru lifið og sáhn á heinr- ili Harrrsuns á Nörlrolmen, eru rrú öll orðin fleyg og sjást sjaldan jrar lreinra. Lífið er fá- breytt og Hamsun er einnrana, en lrann er eklti nógu einnrana á heinrili sínu, þvi hann hefir látið hyggja sérstakt hús úti í skógi og þar situr lranrr, stund- um dag og nótt, niðursokkinn i bækur shrar og hugsanir. Hanrsun dvelur í útlrýsi sinu oftar að nóttu en degi, jrvi lrann getur að eins starfað að nætur- lagi. Og vegna sérvisku sinnar eða vanafestu, þá heldur hann KNUT HAMSUN. við ýnrsunr venjum og lnáttum er hann vandi sig á i fátækt æskuáranna. Hann getur t. a. nr. ekki skrifað við rafmagns- ljós vegna jress að harrn var vanur kertaljósi á æskuárun- unr. „Stundunr skrifa eg lika i algerðu nryrkri, jrað senr nrér kenrur til lrugar að næturlagi, en að nóttu til er andi rninn frjóastur," segir Hanrsun ein- hverstaðar. Daginn eftir stautar lrann sig svo franr úr jrví sém lramr skrifar i nryrkrinu, lag- færir jrað og raðar því niður. Upp á siðkastið hefir lröfund- ur „Pan’s“ átt erfitt nreð rit- störf. Hann hefir hvorki getað vanið sig a ritvél nó skrifara. Hann er svo skjálfhentur i hægri hendinni að lronunr er jrvi senr rræst ómögulegt að skrifa nenra jrvi að eins að stýra lrægri hendinni nreð jreirri vinstri, og jrað tefur nrjög fyrir skrifunr lrans. En j)ótt Hanrsun skrifi i nryrkri og jrótt hann eigi erfitt með að skrifa, svo skjálf- lrentur senr lrantr er, jrá gætir jress jró ekki í skrifum Irans, jrví svo jrróttnrikill er still lrans og persónurnar lifandi. Það eru liðin rétt fimmtíu ár síðan að skáldsagan „Sult“ kom út, er síðar gerði Knut Hanrsun að heimsþektum höfundi. í sambandi við jrað má geta frá- sagnar danska ritlröfundarins Edvard Brandes, er jrá var að- alritstjóri „Politiken“, og lrann taldi víxilverkan nrilli lröfund- ar og lrólcar, lifs og skáldskap- ar. Brandes segir svo frá, að á skrifstofuna til shr hafi konrið ungur nraður nreð handrit af sögu, senr var of löng sem smá- saga en of stutt senr franrhalds- saga í Politiken. Þó Brandes væri sjálfur ekki bókaútgefandi og lrefði heldur ekki not fyrir söguna í blaðið, gat hann samt ekki neitað höfundinum um að athuga lrana, er hann leit fram- an í liann og sá lrið skæra og skarplega augnaráð undir jrungunr brúnunum. Jafnvel

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.