Vísir Sunnudagsblað - 30.03.1941, Side 6

Vísir Sunnudagsblað - 30.03.1941, Side 6
6 VÍSIK SUNNUDAGSBLAÐ fullyrðingarnar eru ótrúlega vanhugsaðar. T. d. þessi raáls- grein: „Yið getuni að vísu enn sagt, að allt sé það gott mál, sem þar (o: „í fornum helgii’itum þjóðarinnar“, líkl. átt við fslend- ingasögui', Sturlungu og rit Snorra, e. t. v. líka við þýðingu Brands ábóta á Alexanderssögu, Maríusögu og aðrar þýðingar frá 13. öld) er að finna, en við getum alls ekki sagt, að allt sé fordæmanlegt, sem þar er ekki“. Fyi’ri fullyrðingin þarna er vit- leysa. Við getum alls ekki sagt, að allt sé gott mál, sem þar er að finna. Auðvitað voru til ritliöf- undar þá eins og nú, sem hvorki voru orðhagir né smekkvísir á mál, og önnur fjarstæðan frá er það, að öll orð og merkingar orða, sem góðar voru og gildar þá, séu það að sjálfsögðu nú. Þarna er A. allt í einu orðinn sekur urn þá synd, sem liann bregður mér og öðruin ranglega um. Síðari fullyrðingin er svo sjálfsögð, að það er ótrúlega barnalegt að halda, að nokkrum skrifandi manni sé þörf þeirrar fræðslu, sem í henni felst, þvi að meiia og minna af oi’ðafox’ða hvers einasta nútímamanns er ekki til í fornmálinu, a. m. k. ekki í þeiri'i merkingu, sem nú er í orðin lögð. „Það er sjálfsagt skáldaleyfi“, segir A., „að tala í líkingum, og stundum jafnvel dálítið tvíi-ætt eða nxargrætt“. Hver neitar því eða hefir neitað? A. m. k. ekki eg, nema ef A. meinar, að skáld- in hafi einkai'étt á þessu. Eg lief nefnilega leyft mér þetta stund- um, þótt ekki sé eg skáld. Arnór raunar líka, en liann telur sig nú ef t. v. skáld, svo að liann sé ekki sekur um neitt einkaréttai’brot. En hvers vegna er talað í líking- um? Er það ekki gert til þess fyrst og fremst, að gera lesend- um og lieyrendum Ijósara og skiljanlegra það, sem verið er að segja frá, svo að þeir geti skynjað það sem gleggst í hug- anum? Eða í öðru lagi til þess, ef Úkingin er tvíræð eða marg- ræð, að hún sé nokkurs konar hjúpur um hugsunina, í þvi skyni gerður, „að andann gruni enn þá fleira en augað sér“ (o: aðra merkingu eða liugsun en þá, sem beinast liggur við eftir orðunum) ? Eg held það. Þess vegna met eg líkingar — og lýs- ingar, sem sama máli gegnir um — eftir því, hversu vel þetta tekst. Ef líkingin er torræðari en það, sem hún á að skýra, eða ef hjúpurinn um hugsunina í tvíræðri líkingu eða margræðri er svo þéttofinn, að eklcert grysjar i gegn, er geti vakið svo mikið sem grun lesenda um, hvað undir honum er dulið — ef það er þá nokkuð, — þá á hún ekkert erindi, nema ef vera skyldi það, að vekja hros á kostnað Iíkingarliöfundar. Gotl dæmi um það er „lóukvakið á þorranum“ hjá A., þegar liann er að líkja gamansemi Jónasar Hallgrímssonar við það. Þessi líking er vita-gagnslaus til að skýra það, sem lienni er ætlað, og raunar verri en það, því að þarna er því, sem margir þekkja og allir geta kynnt sér, likt við það, sem aldrei á sér stað og enginn hefir því getað né getur kynnzt. Með sama eða líku marki er fjöldinn allur af lík- ingum Iviljans brenndur, og hef eg nefnt þess svo mörg dæmi i Lesbókargrein minni, að eg tel óþarft að gera það á ný. Arnór segir, að eg kunni illa að draga mörkin milli þess sem eg skil og skil ekki, og umþaðsé grein mín um málfar H. K. L. „hinn ógurlegasti vitnisburður" fyrir mig. Þetta er nú ekkert annað en „hinn ógurlegasti sleggjudómur“, því að A. hef- ir ekki einu sinni reynt þarna, að finna þessum orðum stað. Og þar sem liann liefir fyr í rit- gerð sinni sýnt lit á að reyna það, hef eg sýnt, að því hjali lians er enginn fótur fyrir annar en lians eigin misskilningur. Nægir að vísa um það til þess, sem sagt liefir verið áður í grein minni, jafnóðum og A. hefir gef- ið tilefni til. Síðast í ritgerð sinni kemur A. aftur með samlíkinguna um „landnám" Laxness. Eins og áð- ur er sagt, finnst mér samlík- ingin óheppileg. Samliking mín um aflabrögð hans sýnist mér betur fallin til skilnings, bæði á honum og líka á „málvernd“ Spánn er enn ílakandi í sárum eftir borgarastyrjöldina. Eftir Henry P. McNulty, fréttaritara U. P. í Ziirich. draugaborg —- hvergi sést ljós i Fyrir skemmstu birti Vísir grein um Portúgal eftir þenna fréttaritara U. P., er var á leið frá New York til Ziirich. Hér fer á eftir önnur grein hans um * þetta ferðalag. Spánn ber eimþá merki horg- arastyrjaldarinnar, sem laulc fyrir rúmum 20 mánuðum. Heilt hverfi í Madríd er eins og Arnórs. En hún er, eftir því sem hann sjálfur segir, m. a. fólgin í því að verja það af afla Kiljans, sem liann telur notandi, gegn skilningsleysi og ágengni þeirra manna, sem ekki eru færir um að meta hann, „því að þetta er nú orðin „okkar“ eign, og það eign, sem „okkur“ þykir vænt um og „við“ viljum ekki af liendi láta“. Eg ætlaði nú aldrei að ásælast neitt af aflanum, eg vildi bara, að versta ruslinu væri fleygt í sjóinn, til þess að það ataði ekki fjöruna. „Þið“ megið því verja aflann og liirða fyrir mér. Verði „ykkur“ að góðu! 26. febrúar 1941. S. J. Leiðrétting: í þeim kafla þessarar ritgerð- ar, sem prentaður er í Sunnu- dagshlaðinu, er kom út 23. marz, er ein prentvilla, er máli skiptir, á 2. bls., 3. dálki, 18. línu a. o. stendur vandari í stað- inn fyrir óvandari. glugga og maður getur-gengið langar leiðir, án þess að nokk- ur lifandi vera verði á vegi manns. Jafnvel í miðbænum sjást enn þá á húsunum örin eftir riffilkúlur og sprengikúl- ur. í sumum hinna eyðilögðu íbúða hengja fátæklingárnir einhverja dulu fyrir gínandi opin og húa þar, eins og ekkert hafi í skorizt. En allur austur- hluti borgarinnar slapp tiltölu- lega vel við allar eyðilegging- ar og nautaatssvæðið slapp án minnstu skrámu. Þegar eg kom til Madríd voru ibúarnir i hátíðaskapi, því að það var nýhúið að leyfa fram- leiðslu á bjór og leigubílar voru aftur komnir i notkun, eftir margra mánaða „hvíld“. Himmler kvaddur með viðhöfn. Daginn sem Heinrich Himm- ler, yfirmaður Gestapo, fór frá Madríd, eftir að liafa verið á ráðstefnu með Franco, beið eg í fimm klukkustundir í rigning- arsudda eftir að sjá viðhöfnina og hersýninguna þegar hann færi. Allsstaðar voru fánar við hún til lieiðurs honum. Á ein- um nasistafánanum sneri þó Þórshamarinn öfugt. Himmler ætlaði með flugvél frá Madrid og leiðin, sem. hanu átti að aka um, var varin með £ Bandaríkjunum er nú hafin framleiðsla loftvarnahyrgja i stórum stíl. Hér sézt bvrgi, sem þykir liafa reynst sérstaklega vel.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.