Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Síða 2
2
VlSíR SuínNUDAGSBLAÐ
að leita beint í veðrið — á móti
hríðinni. — Var það uppástnnga
iians, að fara með mér að leita
bæjar, en Stefán væri kvr við
búsið og bóaði með stuttu milli-
bili. Um leið og þetta var af-
ráðið var liurðinni Jjrundið upp
og fjórði maðurinn kom inn i
liúsið og spurði hvort Jón væri
þar. Kváðum við nei við þvi.
Ivvaðst hann lieita Bjarni frá
Vatnshomi, og hafa vilst heim
að Sporði fyrir stultri stund.
Sagðist hafa staðiðsunnan undir
bænum, að hlusta, og Iiefði sér
heyrst bann lieyrá mannamál í
hríðinni, og því farið í von um
að þeir feðgar Jón og Jósep, sem
farið böfðu til fjárins rétt áður.
en hríðin skall á, væi>i komnir.
Sagði hann þá feðga og allt féð
úti í hríðinni. Er jietta ekki Hól-
liúsið? spurði Þorgrímur. Því
neitaði Bjarni. Hús Jietta stend-
ur rélt fyrir vestan bæinn, að
eins mjótt sund á milli. Hér lief-
ir þá verið skammt á milli feigs
og ófeigs, sagði Þorgrímur. Eg
liélt bæjar væri að leita í norðri,
og við tveir albúnir að fara að
leita lians, .en í bæjarstað befð-
um við að eins fundið flóa auðn-
innar og sennilega borið þar
beinin í villu. —
Það reyndist sem Bjarni
sagði, bærinn var rétt hjá méð
opnar dyr móti austri. Reyndist
illt að koma þeim aftur, bæði
fyrir fönn og hvað þær voru
snaraðar. Við rifum fönnina frá,
en Bjarni sótti tré upp á bæ og
spenntum við það fyrir dyrnar,
rifum af .okkur fönnina eftir
föngum og leiluðum baðstofu.
5. Úr minnisblöðum Jóns L.
Hanssonar. —
Ástandið á Þóreyjargnúpi.
Á föstudagsmorgun fór eg
snemma á fætur, til að láta út
fullorðna féð. Maðurinn, sem
passaði lömbin og kýrnar, gekk
með mér upp að húsum aldrei
þessu vant. Var búinn að opna
hús fyrir sunnan lækinn og ætl-
aði að fara að hleypa út, þegar
Jóhannes — svo liét maðurinn
— sagði: Sýnist þér að reka út
og upp núna, bann er dimmur í
loftið, gæti ,eg trúað að Iiann
gerði vont veður, og þá sennilega
af útsuðri. Eins og í athugunar-
leysi fór eg eftir þessu, og rak
féð fram fyrir Núp, upp á Núps-
flóa. Kindurnar voru 174, þar af
40 sauðir, hitt ær. Var eg hjá
þar til bjart var, en fór þá heim
að vanda, og var heima fram
til hádegis og fór þá aftur að
vitja um féð, og var hjá þvi
fram undir rökkur. Rauk hann
þá svo allt í einu, að þá er eg
liafði farið sem næst 200 faðma
vegalengd, var komin iðulaus
stórliríð, og frostharkali eftir
því. Eg átti að sækja beint á
móti veðrinu, kom eg fénu út að
Stekkjarlá en þá gugnaði 5 vetra
gamall forustusauður, er eg
átti i fénu. — Alls átti eg í.fénu
3 forustusauði tveggja vetra,
tvær forustuær og gimbur á
annan vetur. Þegar forustusauð-
irnir þrutu, tók önnur forustu-
ærin við og fór á undan fénu,
þar lil kom á hornið á Skúlalág,
þá gerði svo harðan byl, að við
ekkert varð ráðið, og skóf féð
af horninu sem laust moð væri.
Gerði eg nokkurar tilraunir
með að fá gimbrina og aðra ána
til að fara á undan, en ekki
vannst mér að fá féð til að
fylgja þeim. Setti þær því aftur
inn í hópinn, og reyndi að
Standa fyrir fénu til þess að
verja þvi frá að spenna undan
bríðinni.
Nú fór eg að lnigsa lieim um
piltana, greip mig þá liræðslá
um að þeir hefðu lagt á stað að
leita að mér og villst. En rétt í
því kom Sigurjón. Sagði hann
Jóhannes standa sunnanundir
lambhúsinu, og lióaði til þess
að Sigui'jón heyrði til hans
undan hríðinni. Eg sagði Sigur-
jóni að standa fyrir fénu, en
rauk heim að húsunum, og kom
Jóhannesi gamla lieim. Hjá
mér var búsmaður sem Andrés
bét, átli liann góðan fjárhuiuL
Fékk eg Andrés með hundinn
með mér til fjárins og liittum
Sigurjón. Sagði hann að sér
hefði heyrzt mannamál í hríð-
inni allt í kringum sig. Við gerð-
um margar atrennur að því að
koma fénu áfram, en allar
árangurslausar, enda hríðin svo
svört eftir dagselrið, að þó við
stæðum fyrir fénu sáum við það
ekki, að eins fundum til þess.
Eg vissi að piltunum var far-
ið að líða illa, og sagði þeim að
reyna að komast heim í fjár-
liúsin, þyí það var að eins
stuttur spölur — en bæði var
að þeir treystust ekki til að
rata, og vildu ekki yfirgefa
mig, skilja við mig aleinan við
féð. — Sá eg þá ekki önnur úr-
ræði, en að bjarga mönnunum
heim áður en það yrði of seinf,
og verra af lilytist. Skildum því
við féð. Eg fór á undan, en þeir
Iiéldu i mig. Eg hnaut um stein
er stóð upp úr. Spurði eg þá
livort þeir könnuðust við hann,
en livorugur mundi eftir hon-
um. Var þó steinn þessi ein-
kennilegur, klofinn upp úr, og
alltaf upp úr snjó þó mikil fann-
lög væri. Eg kom þeim heim í
bæinn, voru þeir þá orðnir bæði
kaldir og hræddir. Sjálfur var
eg nægilega heitur. Að ofan var
eg í einum vaðmálsjakka, og
skyrtum, annari úr vaðmáli, en
liinni úr tvistdúk. Er eg fór að
verka mig upp kom í Ijós að eg
var mikið blautur, liafði fennt
undir jakkann og þiðnað af
líkamshita mínum, þvi jakkinn
var fullur af krapi að innan.
Við komum lieim á níunda
tíma um kvöldið. Var þá lirið-
in búin að standa í fjóra klukku-
tíma......
6. í Sporði.
Heima i bænum ar ekki ann-
að fólk, en Margrét kona Jóns
_og börn þeirra þrjú. Gunnar 11
ára, Soffía og Ingólfur. Enn-
freniur var þar liúskona Þuríð-
ur, kona Jóns Jakops, bróðir
Ebbensar Árnasonar. Baðstofan
var þröng, köld og ömurleg, lék
hún öll á reiði skjálfi undan á-
tökum bins æsta. hamveðurs.
Margrét var úrvinda af sorg.
Þeir Þorgrímur og Stefán
ræddu við liana, og reyndu
eftir föngum að létta lienni
hyrðina.
Eins og áður er getið var
ástandið á Sporði þannig, að
Jón Gnnnarsson bóndi,í Jósep
elzti sonur hans og allt féð var
liti í hinum voðalega byl. Gat
engum blandaat hugur um
hver endirinn yrði.
Við ýmist sátum eða gengum
um gólf alla rióttina, kaldir, þvi
ekkert hitunarfæri var í bað-
stofunni. Ljós lifði á lampa.
Undir morguninn var Margrét
orðin rólegri, enda þá fullljóst,
að allt myndi um garð gengið,
feðgarnir dánir. — Var þá af-
ráðið á millum okkar félaga,
að þá dagur kæmi, reyndum við
þrír að brjótast til bæja, og leita
lieimilinu hjálpar,en Bjarni yrði
kvr að liugsa um beimilið.
Um klukkan 10 lögðum við
á stað. Var hugmyndin að reyna
að ná Þóreyjargnúpi. Veður-
hæðin var liin sama og daginn
áður, en snædrifið nokkuru
minna, enda þá fönn komin i
fastar þiljur. Við fórum hægt,
höfðum hliðsjón af vindstöð-
unni er stóð beint á lilið.
Lánaðist ferðin vel, og náð-
um við að Þóreyjargnúpi til
Jóns Hanssonar klukkan IIV2
laugardaginn 3. desember.
Munu viðtökurnar á Þór-
eyjargnúpi hafa orðið okkur
öllum minnisstæðar.
7. Enn úr minnisblöðum Jóns
L. Hanssonar. —
Byrjað. að leita.
Morguninn eftir — laugardag
— var sama stórhríðin. Þá brut-
ust þrír menn frá Sporði upp að
Þóreyjargnúpi. Það voru þeir
Þorsteinn Konráðsson frá
Haukagili — siðar á Eyjólfs-
stöðum, Þorgrímur bóndi á
Kárastöðum og/Stefán bóndi í
Gröf. Fóru þeir upp með lækn-
um; sögðu þeir þau tiðindi, að
Jón bóijda á Sporði og son hans
vantaði, og með þeim allt féð.
Iíomu þeir með boð til mín frá
Margréti konu Jóns, að hún
bæði mig að fara fram í Sporðs-
hús, til að vita livort feðgarnir
liefði komizt þangað. Eg fór
niður að Sporði og svo fram
i Sporðshús. Þar voru þeir ekki.
Eg leitaði í liverju skjóli, en
varð einskis var......
Nú verður horfið frá minnis-
blöðum Jóns L. Hanssonar, og
farið eftir liandriti mínu. —
8. Leitin. ,
Eins og greinir i minnisblöð-
um Jóns L. Hanssonar, Sbrá hann
strax við um hádegið, og fór
með Sigurjón vinnumann sinn
ofan að Sporði út í hríðarsort-
ann; fluttu þeir með sér það
sem heimilið vanliagaði um.
Sigurjón varð eftir í Sporði,
til að hugsa um lieimilið, en
Bjarni Árnason Snorrasonar —
kom með Jóni upp að Þóreyjar-
gnúpi, eftir að Jón hafði leitað
fram í Sporðshús, seni frá er
greint í minnisblöðum hans.
Hélst liríðin svipuð. ;— Eftir
kl. 2 bjuggum við okkur allir
út og gerðum tilraun að leita
þótt fyrirsjáanlegt væri, að það
yrði gagnslaust. Var Jón fyrir-
liðinn. Komum við hraktir heim
um kvöldið.
Jón var lífið og sálin i öllu,
en dimmt og dapurt var yfir
hugum okkar.
Aðfaranótt sunnudagsins 4.
des sofnuðum við úrvinda af
þreytu og vökum. En stormur-
inn æddi : i æðislegum hamföi'-
um, allt nötraði undan átöknm
hans, er lxann þukli dauðaóðinn
yfir raönnum og skepnum er lá
fallið í valinn út á flatneskj-
unni. Erostharkan var mikil,
komin í 16 gráður. — Þann 5.
desember var sama hríðin. Um
liádegið bjuggum við okkur enn
út til að gera tilraun að leita.
Þeir, sem fóru í leitina voru
þessir: Jón Hansson —- foi'ing-
inn — Bjai'ni Árnason, Þor-
grímur Jónalansson, Stefán
Þoi'steinsson og Þorsteinn Kon-
ráðsson. Vorurn við allir sam-
flota, því Jón taldi tvisýni að við
skildum vegna dimmunnar.
Sást þá lxeldur er á leið daginn
rofa til í lofti enda lierti frostið.
Við leituðum fram fyrir
Sporðshús, en allt árangurs-
laust.