Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Side 7

Vísir Sunnudagsblað - 04.05.1941, Side 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Sliíli Tefld í Magdeburg í júlí 1927. Franskt tafl. 1. e4, e6; 2. d4, d5; 3. Rd2, dxe; 4. Rxe4, Rd7; 5. Rf3, Rgf6; 6. RxR+, RxR; 7. Bd3; 7. Rd3, h6 (þessi leikur er til undirbúnings næsta biskupsleik, en báðir þess- ir leikir eru veikir). 8. De2, Bd6; 9. Bd2, 0—0. (Svartur hefði átt að undirbúa að bróka langt). 10. 0-0-0, Bd7; 11. Re5, c5; 12. dxc, BxR. (Svartur er nú þegar með tapaða stöðu. Ef 12. Bxp þá 13. g4 o.s.frv.). 13. DxB, Bc6; 14. Bf4, De7; 15. Dd4, Hfd8; 16. Bd6, De8; 17. Hgl, b6; 18. Db4, pxp; 19. Be5, De7 (reynandi Rd7). 20. g4, c4; 21. g5, Rd7. Bæði 21.pxB; 22. pxR og 21...pxp; 22. Dxg5 var vonlaust. 21... Rh7 strandar vegna 22. BxR+ KxB; 23. g6+ o. s. frv.). 8 7 6 5 4 3 2 22. Dxh6!! (Bxg7 myndi einnig hafa unnið strax) gxD; 23. pxp+, Kf8; 24. Hg8+ gefið. AFMÆLISSTÖKUR. Er Dúi Grímsson, Magnús- sonar Gi'ímssonar græðara varð áttræður í janúar síðastl., sendi Pétur Sigurðsson lionura þessar stökur: Ennþá frár sem ungur sveinn, aldrei fár né vikaseinn, aldursliár, í baki beinn, beygði knár þig aldrei neinn. Þú varst rór á þínum stað, þó að skórinn kreppti að, vonafrjór og vissir, að viljastór gat sigrað það. Gekkst að verki glaður þrátt, glæddir sterka viljans mátt, víkingsmerki bélztu bátt, hræddist merkilega fátt. Fremstur þú í flokki stóðst, forystunnar sligu tróðst, varnargarða og virki hlóðst* vötnin djúp til höku óðst. Þó að flæddi kallt um kinn, kólgu æddu élin stinn, kuldinn næddi aldrei inn, ísinn bræddi, kjarkur þinn. Aldrei mát við úfin sund, alltaf kát þín hetjulund, iiafði gát á góðri stund, glatt er sátu vinir fund. Iiöll var þröng — en þó af bar. Þú barst svöngum glaðningar. Oft „í göngum“ gestkvæmt var, gistu löngum liópar þar. Alltaf háður æðstri dyggð, efldir dáð í þinni bvggð, jafnan smáðir ljóta lygð — Iymskuráða viðurstyggð. Opinn sjóður ár og síð öllum stóð, sem háðu stríð, drjúgum fróður dugðir lýð, drengur góður alla tíð. Tíu átta ára í kvöld. Æfiþáttinn, dagafjöld fylla láttu alveg öld, Elli máttu spax-a gjöld. Hafðu völd, þótt korni kvöld, kjós ei fjöldans lágreist tjöld, vegi öld, þér vænum höld, vei-kagjöldin þúsundföld. Pétur Sigurðsson. Litli regndropinn. — Það var komið vor. -— Blómin voru að byrja að , spi-inga út, i-auð og hvit og blá, en það voru sifelldir þurkar og yfii'borð moldai'innar þurrt og skoi'pið. En það lá vel á öllum, þvi að sólin skein. Blómin opn- uðu lcrónurnar rnóti sólargeisl- unum og fuglanxir kepptust við að tína samaix strá í hreiðrin sín. Það vantaði ekkert nema dá- litla skúr, til þess að hi’einsa loftið og vökva og fi'jóvga jöx’ð- ina. Enn rann upp nýr dagur. Morgunsólin skein í lxeiði. En allt í einu dró ský á loft. Og svart ský dró fyrir sólina, stórt svart, í'egnþrungið ský, sem bi'átt mundi levsast upp og falla til jarðar og bi-essa og svala öllu, sem lifsanda dró. „Bráðum dettum við“, sagði einn regndropinn í skýinu. „Blómin bíða komu okkai'“, sagði annar. „Eg vil ekki fara að lxeiman“, sagði lítill regndropi, sem sat á yzta jaði’i skýsins svarta. „Eg ætla bara að sitja hérna og horfa á ykkur liina detta.“ „Hvað þú ert heimskur“, kölluðu hinir og bver af öði'um lcvaddi skýið og sveif niður í op- inn faðxn móður jarðar. „Æ, því bíðið þið ekki eftir mér?“ sagði litli regndropinn, þegar liann sá þá lialda að lieiman, „eg vil ekki verða hér einn eftir.“ Og svo ýtti liann sér svolítið Kontrakt-Bridge -- Eftir frii Kristínu Norömann _ Dæmi: A 7-4-3-2 V G-9-3 ♦ 6 ♦ Ás-K-5-3-2 A D-9-8-6-5 Norður y K-7 ÉS 2 ♦ G-10-4 1 J * 10-8-4 Suður ik Ás-10 A y ♦ * K-G 10-8-6-5-4-2 D-9-8-3 G v ♦ * Ás-D Ás-K-7-5-2 D-9-7-6 Suður spilar 3 grönd. Vestur spilar út sjxaðasexi. Suður gefur fyi’sta spaðaslaginn, en verður næst að taka með ásnum. Spil- ar svo laufdrottningu, þá lág- laufi og tekur með ásnum lijá blindum. En nú sér suður, að lians eigin lauf eru öllu liærri en blinds, og að þau muni loka litnum lijá blindum.. Suður veit, að vestur á eftir þrjá spaða, og dettur bonunx nú það snjalli’æði í bug, að spila spaða frá blind- um, til þess að geta kastað lauf- níunni. Vestur tekur þrjá spaða- slagina, en svo er sama liverju liann spilar út, suður fær slag- ina senx eftir eru og vinnur 3 grönd. Spilaþrautin úr síðasta Sunnudagsblaði. Suður spilar út spaðasexi, norður kastar lijartadi'ottningu, en vestur tígulsexi. Suður spilar bjartaþristi og tekur með ásn- um hjá blindum. Spilar næst laufþristi, gefur vesti’i slaginn og kastar tígulþristi af eigin bendi, austur kastar bjarta- gosa. Nú á vestur útspil og' (ná einu gilda liverju liann spilar. Ef bann spilar út laufkóngi, tekur suður með spaðaþristinum, en austur kastar hjartatíu. Suður spilar þá út spaðatvistinum. Ef vestur kastar laufdrottningu, verður laufsexið frítt lijá noi'ði’i, og' tekur hann því þann kostinn, að kasta tíglinum. En austur kemst líka í klípu, og verður hann annaðbvort að lcasta lijartakóng eða fx’á tíguldx’ottn- iivgu. Ef hann kastar hjarta- kóngi, verður lijartafimmið frítt lijá suðri, en ef hann kast- ar tígulniu, verður tígultvistur- inn frír lijá norðri og suður fær alla slagina. Spili vestur út tígli, þegar liann fær laufslaginn, tekur suður með tígulás og spilar svo spaðaþristi og tvisti. Fer þá á sölixu leið fyi’ir vesti'i og austri. Þeir konxast báðir í kastþröng, en suður fær alla slagina. (Þegar báðir mótspilararnir lenda í kastþröng, nefnist það tvöföld kastþröng. A y ♦ * * 5-3-2 y 10-8-3-2 ♦ 10-6-5-2 * K-7 10-9 Norður A G-8-7-6 G-9-7-6 t- P •+-» y 5-4 G-9-8-7 C/5 <D £ < ♦ 4-3 D-G-10 Suður * 8-5-4-3-2 A Ás-K-D-4 y Ás-K-D ♦ Ás-K-D * Ás-9-6 Suður spilar sex grönd. Veslur spilar út laufdi’ottningu. lengra fram, en áræddi ekki að leggja af stað. En nú kom bless- uð sólin fi’anx undan skýinu og einn sólargeislinn kyssti litla regndi’opann og liann ljómaði allur og gleymdi alveg að liann var yzt á skýröndinni og fyrr en liann vissi af var hann að svífa gegnunx loftið til jarðar. Og það furðulega var, að hann var ekkert smeykur, og liann féll léttilega íxiður á fjólublað. Og honuixx var vel fagnað, þvi að fjólan livislaði að hon- um: „Eg var að bíða eftir þéi’, litli i’egndi’opi.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.