Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 30.11.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNtJDAGSBLAÐ í minnsta kosti tvö afrennsli, ann- að á botni vatnsins sjálfs, en hitt á botninúm i þeim afkima vatns- ins, sem nefndur er Lambhaga- tjörn. 2. Hin einkennilega lækkun á yfirborði vatnsins, sem menn þykjast hafa orðið varir við, (leyndardómurinn), má skýra á þann hátt, að þá hafi farið að njóta afrásarinnar á hotni Lambhagatjarnar, af þvi vatnið liafi rutt sér hraut inn í liana, en hún áður verið tóm, og afrásar- innar því ekki notið. 3. Vatnsborð Kleifarvatns hefir um langan tíma (mörg þúsund ár) staðið að meðaltali dálítið lægra en nú. Siðan þetta hækkaða vatnsborð kom (sem ekki munar nema fáum stik- um), er þó liðinn langur tími, má gizka á eitt til þrjú þúsund ár. Merki þessa tveggja xnis- munandi vatnsborða má sjá á skriðum, er ganga niður að vatn- inu. Er á þeinx tvennur halli; brattari neðar. Mei-ki um lægra vatnsborð er meðal annai*s eyr- in, sem gengur frá norðvestur- horni Lambhaga, og er öll i kafi, nema þegar lítið er i tjörninni. 4. Eyrarnar tvær, sem ganga hver á móti annari, voru í upp- hafi aðeins ein eyri, er myndað- isl frá norðvestui--landinu (en á sama tima myndaðist eyri sú, sem nefnd er í greininni liér á undan, og ekki hefir verið nefnd áður í þessari ritgerð). Þegar eyrin, sem myndaðist frá norð- vesturströndinni náði yfir undir Lamhhaga, varð fyrrnefnd hækkun á meðalhæð vatns- borðsins í Kleifarvatni. En sá hluti vatnsins, er króaðist af, (Lamhhagatjörn), varð stund- um þurr. Við þessa hækkun fór að hrjóta úr Lambhaga, en af efni því, er þar féll til, fór eyr- in að vaxa og hækka, og harst nú efnið öfuga leið við það, sem áður hafði verið. 5. Vatnsrásin milli Kleifar- vatns og Lamhliagatjarnar hef- ir ekki alltaf verið á sama stað. í fyrstu, eftir að um rás gat ver- ið að ræða, liefir hún verið rétt hjá Lamhhaga. Það má sjá merki þess, að hún liefir verið á þrem til fjórum stöðum öðrum en hún er nú. 6. Væru engin hulin af- rennsli úr Kleifarvatni, myndi valnsborð þess hækka á fáum árum svo mikið, að það fengi af- rás til útsuðurs. Vatnið myndi þenja sig yfir láglendið við suð- urenda þess, og áin, sem þá rynni úr því þar, renna austan við Krísuvíkurbæinn, og senni- lega til sjávar við Hælsvik. Kontrakt-Bridge ~ Eftir Kristínu Norðmann Hér eru tvö spil úr keppni Austur og Veslur spila fjóra þeirri, er getið var um i síðasta spaða. blaði. A 6-4 ¥ D-G-t 0-8-2 ♦ 10-7 ♦ 10-7-6-2 A Ás-D-10-3 ¥ Ás-9-4-3 ♦ K-5-4 * K-4 ♦ 7-5 ¥ 7 ♦ Ás-D-G-8-3 ♦ Ás-D-G-9-5 * K-G-9-8-2 ¥ K-6-5 * 9-6-2 * 8-3 Sagnirnar gengu þannig Austur: Suður: pass 1 tígull 1 spaði 2 lauf 4 spaðar pass Vestur: dohlar . 3 spaðar pass Norður: 1 hjarta pass pass Suður spilar út hjartasjöi. Austur dregur þá ályktun, að lijartasjöið sé einspil, sem og er rétt, Austur sér einnig, að hann muni þurfa að gefa fjóra slagi, einn i laufi, tvo í tigli og einn í lijarta og' telur liann þó, að Suð- ur liafi hæði laufás og tígulás. Austur verður að reyna að kom- ast hjá einum tapslagnum á þann hátt, að láta Suður spila út i lit, sem, Vestur og hann hvor- ugur eiga. Hann gerir réttilega ráð fyrir, að Suður sé með fimni tígla og fimrn lauf, eitt hjarta og tvo spaða. Austur tekur því hjarta- sjöið með hjartaás, spilar svo tvisvar spaða og falla trompin i, eins og hann gerði ráð fvrir. Austur spilar því næs.t laufi, Suður tekur með ásnum og spil- ar aftur laufi, sem hlindur tek- ur með kónginum. Austur spil- ar sig sjálfan inn á spaða og spilar því næst lígli, Suður gef- ur, -en blindur á slaginn með kónginum. Austur spilar aftur tígli, en Suðu*' verður að taka slaginn og spila aftur lígli. En nú er komið að því, að Austur og Vestur eiga Kvorug- ur lauf né tígul, en Suður verður að spila öðrum hvorum litnum. Austur trompar með siðasta trompinu frá blindum, kastar sjálfur hjartafimmi og eru þar með Unnir fjórir spaðar. Austur og Vestur spjla 3 grönd: A 4-3 V Ás-K-8-6 ♦ G-10-9-3 * K-D-5 A 9-7-6 V 9-3 ♦ S-7-6-2 * G-10-9-3 A ¥ ❖ * ¥ ;G-10-4-2 ♦ Ás-5 + yVs-8-7-2 N V A S A Ás-D-5 K-G-l 0-8-2 D-7-5 K-D-4 6-4 Sagnirnar voru á þessa leið: Vestur: Norður: Austur: Suður: 1 hjarta pass 1 spaði pass 1 grand pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Þetta spil er glöggt dæmi um gott varnarspil,'og er það Suð- ur, sem vörnin mæðir á. Norður spilar út laufagosa. Suður ályktar að Norður sé með laufagösa og tiu 'þrfija eða fjórða. Hann lætur áttuna í fyrsta slaginn, en Vestur tekur með kónginum. Vestur spilar út tigli, Suður tek- ur með ásnum, og spilar lauf- sjöi, en Vestur á slaginn með 8KÁK Tefld i Buenos Aires 1939. Frönsk vörn. Hvítt: M. Czerniak. Svart: G. Stahlberg. 1. e4, e6; 2. d l, d5; 3. Rd2, c5 (Þetta er álitinn hezli leikur- inn því bæði pxp og Rf6 gefa svörtum þrönga og erfiða stöðu); 4. dxc, Bxc5; 5. Bd3, Rf6 (Hér er líka hægt að leika .... Rc6; 6. pxp; Dxd5); 6. e5, Rfd7; 7. Rgf3, Rc6; 8. I)e2, Cc7; 9. Rl)3, Bb6; 10. Bf4, f6; 10. 0-0, Rdxe5 (Ef 11.. pxp þá Rg5!); 12. Hael, RxR+; 13. DxR, e5; A B C 1) E F G II 1 1. cl (Það er lítl skiljanlegt hversvegna livitur drepur ekki á (15 því ef jiá .... Re7 þá 15. Bfd7; Rgf3, Rc6; 8. De2, Dc7; Da3) dxc; 15. Bxc4, Rd4; 16. Dh5+, g6; 17. Dh4, DxB; 18. Dxf6; Hf8; 19. Dxe5+, Re6; 20. Bh6; Dc7 (Það hezt fyrir svartan að láta skiptamuninn. því ef liann hefði leikið 20... Hg8 þá He4 og síðan Ilfel og svartur kemst í mikla örðug- leika) 21. Dh5+ Kf7, 22. BxH, Bd7; 23. Db4, HxB; 24. al, a5; 25. Dc4, Dc6; 26. Dh4, Ivg7; 27. Rd2, Hf5; 28. Dh3, Hf7!; 29. b3, Rf l; 30. Dg3, Bc7; 31. Khl, Bh3; 32. Hegl, Rxg2; 33. Hcl, BxD; 31. HxD, Bxí2; 35. Hc3, BxII og hvitur gaf. drottningunni. Nú spilar Vestur út tíglunum jiremur. Suður kast- ar fvrst spaðafimmi, en jiegar siðasta tíglinum er spilað kemst Suður í vandræði. Hann tekur þá það snjalla ráð, að kasta lauf- ásnum. A liann þá eftir lauf- þristinn, til að spila út, þegar hann kemst inn á hjartagosann. Norður fær tvo laufslagi, spilar síðan spaða, en Suðiu- fær slag- inn á ásiirn. Það er fimmti slag- urinn Norðurs og Suðurs, en Vestur tapar þrem gröndum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.