Vísir Sunnudagsblað - 19.07.1942, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 19.07.1942, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Stacy Aumonier: I ii»liií Bracegrirdle grerir ikyldn sína Smdsaga Stacy Aumonier (1887—1928) var franskur að ætt. Stunda'ði fyrst málaralist, en gerðist síðan frægur fyrir ágæta frásagnarhæfileika. Hér er herbergi yðar, ungfrú. — Þökk fyrir. — Eruð þér ánægðar með það, ungfrú? — Já, vissulega. — Óskar ungfrúin nokkurs frekar? — Já, ef ekki væri orðið svona framorðið þætti mér mjög' æskilegt að fá heitt bað. — Sjálfsagt, ungfrú. Baðfierbergið er til vinstri handar við endann á ganginum. Eg ætla að fara og hafa þar allt tilbúið fyrir yður. — Svo er eitt enn. Eg er að koma úr langri ferð og er mjög þreytt. Viljið þér gera svo vel að sjá um að eg verði ekki ónáðuð i fyrramálið þangað til eg hringi? — Já, á- reiðanlega ungfrú. — Millicent Bracegirdle hafði satt að mæla — hún var þreytt. Og í hinni drungalegu Easing- stokeborg, sem hún nú kom frá, voru allir vanir að segja sann- leikann. Þar var ennfremur venja fólksins yfirleitt að lifa ó- brotnu lífi — og verja tíma sín- um til nytsamra starfa og göfgandi hugsana. Og ungfrú Bracegirdle bar það með sér að hún var ímynd þeirra dvggða og hugsjóna, sem Easingstoke ein- kenndu. Af skyldurækni var hún komin hingað til Hotel de l’Oest í Bordeaux á síðsumarkveldi. Fyrst hafði hún farið frá Eas- ingstoke til London, þaðan við- stöðulaust til Dover, yfir úfinn sæ til Calais, með lest til Parísar. — Þar varð hún, sér til mikiilar mæðu, að dvelja í f jórar klukku- stundir, en loks var hún komin hingað til Bordeaux undir mið- nætti. Tilefni fararinnar var það, að einhver varð að fara til þess að taka á móti mágkonu hennar, sem var væntanleg næstu daga frá Suður-Ameríku. Mágkonan var gift trúboða í Paraguay, en hvarf nú aftur lil Evrópu vegna þess að hún þoldi ekki loftslagið þar syðra. Bróðir hennar elskulegur, prófasturinn, var svo sem fús til að fara för þessa, en hann átti alltaf svo annríkt, auk þess myndu sókn- arbörnin hafa saknað hans. Já, það var blátt áfram skylda Millicents að takast ferð þessa á hendur. Hún hafði aldrei áður komið út fyrir Englandsstrendur, hafði beyg af ferðalögum og með- fæddan ó.tta við útlendinga. Frönsku talaði hún litilsháttar, svo að hún gat bjargað sér á ferðalagi og beðið um hið nauð- synlegasta, en allsendis ónóg tií þess að halda uppi samræðum. Ilún lét sér þetta í léttu rúmi liggja, því að hún var þeirrar skoðunar, að það væri á engan hátt eftirsóknarvert að eiga við- ræður við Frakka, þar sem þeir væru á vissan hátt athugaverðir, þrátt fyxúr alla kurteisina. Hún fór nú að taka upp úr tösku sinni. Kom fai’angi'inum fyrir i herberginu og reyndi að bægja frá sér heimþránni, sem gerði vart við sig er liún sá i anda hei’bei'gið sitt elslculega á pófastsseti’inu. 0, þessi útlendu liótelherbergi voru svo kuldaleg og óaðlaðandi! Hér voru eng- in blóm, engar fjölskyldumynd- ii*, enginn saumadúkur né mál- verk. En — hvaða barnaskapur! Hvernig gat hún vænzt þessa hér? — — Hún afklæddi sig og fór því næst í moi'gunslopp. Að því búnu lokaði hún lier- bergi sínu og læddist feimnisleg eftir ganginum í áttina til bað- herbergis síns með svamp og handklæði í höndum. Baðið var ágætt og hafði upplífgandi álirif á hana. Hún naut þess að svamla í heitu vatninu og liorfði með ánægju á granna fótleggi sína. Og i fyrsta sinn fi'á því er hún fór að heiman gagntóku hana á- nægjutilfinningar. Þegar á allt var litið var þetta sannkallað æfintýri, en af þeim hafði líf hennar vei'ið næsta snautt fram til þcssa. Vissulega mundi það vera undursamlegl líf hjá þvi fólki, sem alltaf var að ferðast. Hvað var hún annars orðin gömul?'Nei, gömul gat hún nú alls ekki lalizt. Fjörutíu og tveggja ára? — Fjörutiu og þriggja? Hún hafði útilokað sig svo fi’á heiminum. Hún þekkti naumast máttugleika þá, sem lífið býr yfir. En ekki var hægt að segja annað en að hún væri ungleg eftir aldri. Ástæðan til þess að iiún liélt sér betur en margur borgarbúinn, sem lifði við hraða nútímans og ýmis- konar éftirlæti, var sú að hún hafði vanizt lífi í sjálfsafneitun og einfaldleik, stundaðskemmti- göngur og mikið dvalizt undir berum himni. Ástin — hafði hún komizt í kynni við hana? Já, eitt siixn er hún var ung stúlka. IJann var skólastjóri, vel metinn og prúð- menni hið mesta. í raun og veru voru þau aldrei trúlofuð — eins og almennt er skilið við það orð — en þetla var þegjandi sam- komulag með þeim. Um þriggja ára skeið varði þetta millibils ástand gagnkvæms skilnings og vináttu. Hann var svo ljúfur, íhugull og mikils metinn. Sann- kölluð hamingja myndi það hafa verið að lifa alltaf í slíkri eftii'væntingu. En það var eitt- hvað sem vantaði — og stund- um gat Stephen vei’ið svo undar- legur. Likamlegt samband karls og konu vakti viðbjóð hjá henni — og það jafnvel þótt Stephen ætti í hlut. Og svo bar við einn góðan veðurdag, að liann livarf á brott og lét ekki sjá sig meira. Henni var sagt að hann liefði gengið að eiga stúlku þaðan úr sveitinni, er stai'fað lxefði í mjólkurbúinu hjá frú Foi'bes. Vei’st var ef þetta skyldi nú vei-a stúlka úr hópi hinna léttúðugu, snoppufi’iðu en viðsjárverðu kvenna. Úf. — En þótt áfallið væi’i mikið fyi'st í slað tókst henni að yfirstíga það. Og tím- inn læknar öll sár. Margvísleg stöi’f eru alltaf fyrir liendi, svo og að lifa fyrir sína nánustu og rækja trú sína og skyldur. Jafn- fi’amt hafði hún samúð með fólki, er reynt hafði sitt af hverju. Frá mörgu mundi hún geta sagt í bréfi sínu til prófastsins morguninn eftir: að eitt sinn var hún næstum búin að týna gler- augum sínum, í Parísarlestinni var amerískt barn, sem gerði ýmsar hátlegar athugasemdir; iivað inatui’inn gat verið skx-ingi- legur allsstaðar; á hótelinu í París höfðu tvær enskar hefðar- meyjar skýrt henni frá dauða frænda sins — veslings maður- inn hafði veikzt á föstudegi — og dáið á sunnudegi; svo var Jxað vingjarnleiki hóteleigand- ans, sem beið eftir henni og liin Ijómandi herbergisþerna. Ójá, allir voru vissulega ósköp góðir og þegar allt kom til alls voru Frakkar prýðilegustu menn — og það sem hún sá fagurt og gott. Hún myndi sannarlega geta tínt til sitt af hverju á moi'gun! Likarni hennar vgr rauður orðinp við núijiinghandþl^ðjsinfi Hún fór nú aftur í náttfötin og þykka ullarsloppinn, tók til í baðherberginu alveg eins og liún var vön heirna; því næst slökkti hún ljósið, greip svamp- inn og handklæðið og læddist í áttina til herbei’gis síns. Hún kveikti um leið og hún kom inn og lokaði hurðinni í skyndi. Þá kom fyrir þetta hlægilega atvik, sem alltaf má gera ráð fyrir á ókunnugum gisthúsum. Hún hafði snúið hui’ðarhandfangið af og stóð með það í hendinni. Hver skrambinn, tautaði hún og í-eyndi að koma því fyrir með annari hendinni, en liélt á svampinum og þurrkunni í hinni. En að þessu leyti fórst henni óhönduglega, þvi að um leið og liún reyndi að koma hurðarhúninum fyrir geklc fleinninn langt inn. — Hver skrambinn, liraut henni aftur af vörum. Hún lét þurrkuna og svampinn á gólfið og freistaði að ná fleininum út með vinstri hendi, en árangurslaust.------- Þelta var nú Ijóti klaufaskapur- 'inn, hugsaði hún, — eg verð að hringa á þernuna — og svo er veslings stúlkan sjálfsagt liátt- uð. — Hún snéri sér við og leit yfir herbergið, og varð gagn- tekin hinni hræðilegustu skelf- ingu. — í rúmi hennar lá sof- andirnaður! Örmagna af ólta horfði liún á hörundsdökkt andlit á koddan- um, með úfnu liári og miklu yfii'skeggi. Hjarta hennar hætti næstum að slá. Fyrst í stað megnaði hún hvorki að hugsa né hljóða upp yfír sig, og fyrsta hugsun hennar var: „Eg má ekki hljóða“. — Hún stóð þarna agndofa og einblíndi á höfuð mannsins og boglínur likama hans, sem komu í ljós undir á- breiðunni. Því næst fór hún að hugsa, og hugsanirnar komu með leifturhraða. Henni varS það ljóst þegar i stað að þetta var ekki sök mannsins, heldur hennar. Hún hafði farið her- bergjavillt. Þetta vai’ herbergi ó- kunna mannsins. Stofuniar voru nákvæmlega eins, en hér voru allsstaðar hlutír, seni manninum tilheyrðu, föíum hafði verið hirðuleysislega varp- að á stólana, liálslín og bindr lágu á fataskápnum, þarna voru stór og þunglftmaleg karlmanns- stígvél og’ gúh éinkennileg ferðakista. Með einhyerju móti vai'ð hún að komast út. Hún þreif i hurðina, reyndi með fingrunum að ná til fleinsins,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.