Vísir Sunnudagsblað - 19.07.1942, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 19.07.1942, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 en allt var árangurslaust. Hún varð að liorfast í augu við grimman veruleikann: að liún var lokuð inni í sVefnherbergi á ókunnugu iióteli — alein með útlendingi —- Frakka! Hún varð að hugsa — varð að hugsa. Svo slökkti hún ljósið í snatri. í myrkri var síður hælt við að liann vaknaði, við það mundi hún og fá tækifæri til að hugleiða, hvað gera skyldi. Und- arlegt að maðurinn skyldi ekki þegar vera vaknaður. Og ef hann vaknaði — livað myndi hann þá gera? Hvei*nig átti hún að skýra málið fyrir honum?- Hann myndi ekki trúa henni. Enginn myndi trúa henni. Þelta myndi í sannleika vera fullörðugt á ensku hóteli — en hér á útlendu lióteli — á meðal misjafnra út- lendinga — blátt áfram hræði- legt! Út varð hún að komast. Átli hún að vekja manninn? Nei, Jiún gat ekki gert það. Hann kynni að myrða liana. Hann kynni -— ó, það var svo lirylli- legt að eklvi var liægt að luigsa um það? Átti liún að æpa? Hringja á þernuna? Nei, nei, það kom elvki til mála. Þá mvndi hún finnast liér í svefn- stofu ókunns manns um miðja nótt — liún, Millicent Brace- girdle, systir prófastsins í Eas- ingslolíe! Easingstolce! Mynd- um frá Easingstolve brá fyrir i skelfdum Iiuga hennar. Hún sá i anda álirif þessara frélla og lieyrði konUr hvíslast á við le- Jiorðið: „Hefurðu lieyrt það, góða mín? Engan gat órað fyrir þessu! Veslings bróðir liennar. Að sjálfsögðu lvemsl hann ekki Jijá að segja af sér, eða hvað finnst þér? Elsku-góða, fáðu þér meiri rjóma út í lvaffið.“ Skyldi liún vera lineppt i fangelsi? Allar líkur bentu til þess að hún væri i lierbergið komin til þess að slela — eða þá fremja einhvern þann verknað, er bryti gegn boðorðunum. Hér myndu engar útskýringar að haldi koma. Framtið hennar var skyndilega og óbælanlega eyðilögð — ef henni tókst ekki að ljúka upp! En reykháfurinn ? Átti hún að freista þar atlögu og reyna að klifra? Hvert myndi hún komast með.því móti? Og lienni datt í hug að maðurinn ó- kunni væri vís til að grípa i fæt- ur henni og draga niður, löðr- andi í sóti! Búast mátti við að hann vaknaði á hverju augna- bliki. Hún hélt að hún heyrði til þernunnar fram á ganginum. Hefði hún á annað borð átt að hrópa á hjálp þá var hið sjálf- sagða að- gera það undir eins. Þernunni myndi fullkunnugt um það, að nú þegar voru nokkr- ar mínútur liðnar fná því er Iiún gekk úl úr baðherberginu.Skyldi þernan vera á leið til herbergis sins? í örvæntingu sinni hugsaði hún eftirfarandi: Klukkan var þegar farin að ganga eitt. Senni- lega var þetta meinlaus verzlun- arerindreki eða eitthvað þess háttar. Hann myndi að öllum líkindum fara fram úr kl. 7 eða 8, klæða sig í snatri og ganga út. Hún ætlaði að fela sig undir rúmi hans þangað til hann færi. Það yrðu aðeins nokkrar klukkustundir. Karlmenn eru ekki vanir að lita undir rúmin, pnda þótt hún sjálf gerði sér það að fastri reglu. Og þegar liann færi, myndi lionum takast að opira dyrnar. Handfangið lægi að visu á gólfinu, rétt eins og það hefði dottið um nóttina. Ef til vill hringdi hann á þernuna, eða opnaði með pennahníf sín- um. Karlmenn eru svo slyngir við allt slikt. Svo þegar liann væri farinn ætlaði liún að læð- ast til lierbergis síns, með því móti þyrfti enginn um neitt að vita — og til engra útskýringa að koma. Hamingjan góða, hvi- lík reynsla? Þegar liún var seinu sinni komin undir hvítt fellinga- lín rúmsins — þá myndi hún örugg þar til morguns. í ljósi dagsins myndi viðhorfið annað og mildara. Hún lét hljóðlega fallast á f jórar fætur og skr^ið i áttina til rúmsins. Hvilík hepþni að fellingalínið slcyldi vera svona breitt og sítt! Hún lyfti því við fótagaflinn og skreið inn undir. Þarna var rétl nægjan- legt í’úm fyrir grannvaxinn lík- ama hennar. Til allrar hamingju var ábreiða yfir gólfinu, en ryk var og loftlaust í skoti liennar. Svo skyldi hún hnerra eða hósta! Slikt gat auðveldlega fyrir kom- ið. Og Undir öllum kringum- stæðum myndi langtum örðugra að gera grein fyrir veru hennar undir rúminu en annarstaðar í stofunni. Hún hélt niðri í sér andanum. Ekkert hljóð kom ofan frá, enda erfitt að heyra nokkuð bak við fellingalínið. Það var næstum því enn meir taugaæsandi að hlusta eftir merki um hreyfingu — og lieyra ekki neitt. Þessi skammgóða undankoma gaf henni þó alltaf svigrúm til þess að yfirvega á- standið með gjörhygli. Fram til þessa liafði hún naumast gerl sér fulla grein fyrir því, sem hún aðhafðist. Hún hafði sann- arlega tapað sér. Hún hafði far- ið að lilct og músin eða köttur- inn á stund hættunnar — leitað felustaðar. — Ö, að þetta hefði ekki skeð erlendis! Hún reyndi að mynda nokkr- ar setningar ó frönsku til þess að úlskýra málavöxtu, en franskan var svo einkennilega afsleji]). Og svo talaði þetta fólk alllaf með ógnarhraða — og hlustaði varla á mann. Ástand- ið var óþolandi. Skyldi hún geta afborið það riæturlangt? Verst var rykið —- og svo hræðslan — gegndarlaus liræðsla. Sex eða sjö slílcar ldukkustundir biðu hennar — og svo skyldi allt komast upp að lokum! Tíminn seig áfram á meðan hún velti málinu fyrir sér. Engin lausn virtist finnanleg. Hún sá eftir að liafa ekki kallað á hjólp cða þá vakið manninn. Nú varð henni það ljóst að bezt myndi liafa verið fyrir sig að gera það strax, en 10 minútur eða kortér liafði hún lálið líða frá því er þernan vissi að Iiún yfirgaf haðherherg- ið. Skýringa myndi verða kraf- izt á því, hvað hún liefði verið að gera í svefnstofu gestsins all- an þann tíma. Hvers vegna hafði luin ekki strax kallað á hjálp? Hún lyfti fellingalininu um einn eða tvo þumlunga og hlustaði. Hún þóttist lieyra manninn anda, en var ekki viss um það. Hvað sem öðru leið, þá létti lienni heldur við það. Dirfska hennar jókst svo að liún áræddi að teygja höfuðið út undan líninu og fá sér fersk- ara loft. Hún reyndi að sefa æst- ar taugar með því að hugleiða á- standið rétt eins og það var. Nú var um að gera að finna heppi- lega leið til bjargar. Ekki var óhugsandi að allt hefði farsæl- an endi. —• „Sofna má eg ekki“ hugsáði liún — „eg myndi lieldur ekki geta það. Undir öllum kring- umstæðum er tryggara að halda sér vakandi. Ekki veitir af að vera á verði. — Hún beit saman tönnum, köld og ákveðin, og beið. Við þá ákvörðun að horf- asl i augu við kaldan veruleik- ann, færðist yfir hana nokkur ró. Það lá við að hún hrosti er hún hugsaði um það, að frá mörgu yrði sjálfsagt að segja í bréfinu til prófastsins, sem hún ællaði að skrifa í fyrramálið. Hvernig skyldi liann taka þessu? Hann myndi trúa því afdráttar- laust — því aldrei Iiafði hann í efa dregið eitt einasta orð, sem hún sagði. En fráíeit saga yrði ])etta ! Fyrir fólk í Easingstoke var næstum ógerningur að imynda sér slika reynslu: að hún, Millicent Bracegirdle, hefð- ist næturlangt við undir rúmi al- ókunnugs manns og það á út- lendu hóteli! Hvað skyldi kori- urnar hugsa um hana? Fanny Sliields og gamla kjöftuga frú Rusbridger? Ef til vill væri það hyggilegast að biðja blessaðan prófastinn að sjá um að sagan kæmist ekki ú gang. Búast mátti við að frú Rusbridger drægi út frá þessu sínar eigin álvktanir og ýkti. Ó, blessaðar manneskj- urnar, hvað skyldu þau nú vera að gera? — Já, i Easingstoke myndu allir vera í fasta svefni. Bróðir hennar elskulegur var vanur að ganga til livílu ld. 15 mín. yfir 10. Nú myndi liann sofa sæll og rótt svefni hinna réttlátu — og anda að sér liinu indæla lofli i Sussex — ekki þessu ólofti liérna — ó, rykið var svo andstyggilegt! Hún fékk ákafa löngun til að hnerra, en hún mátti það ekki. — Ivl. hálf tíu var venja að þjón- ustufólkið kæmi saraan á skrif- stofunni heima. Þar fór fram stutt guðsþjónustá. Ivl. 10 var svo drukkið kakaó og eftir 15 mínútur fóru allir að liátta. Ó, kæra, kæra svefnherbergið hennar með hvíta, mjóa rúm- inu, sem hún hafði kropið við og lesið þænirnar sinar, eins lengi og hún mundi eftir -— jafnvel á meðan móðir hennar elskuleg var á lífi. — Já bænirn- ar sínar, vel á minnzt! Var það ekki athyglisvert, að nú liafði það komið fyrir hana i fyrsta sinn að gleyma að lesa bænirnar áður en til svefns væri gengið? Að sjálfsögðu mátti segja að á- standið væri næsta annarlegt og sérstætt. Og guð myndi skilja þessa glevmsku og fyrirgefa hana. Og þegar á alll var litið var nokkuð því til fyrirstöðu, að liún hæðist fyrir? Vitanlega gat liún ekki kropið eins og hún var vön að gera, en ekki þurfti það að draga úr áhrifamætti bænar- innar. Aðalatriðið var að hún kæmi frá hjartanu. Og ungfrú Bracegirdle spennti greipar og las í hljóði bænir sinar undir rúmi hins framandi manns. Svo brann henni þetta ákafa ávarp á vörum: — Góði guð, verndaðu mig fyrir hættum og ógnum yfirstandandi nætur. Því næst lá lnin þögul og kyr. Bænin hafði veitt hcnni undra- verðan styrk. En líkamleg liðan hennar gerðist nú allslænt. Ryk og súgur barst að vitum henn- ar — svo virtist henni gólfið verða æ harðara. Hún laumaðist til að breyta urn stellingar, og fékk niikla löngun til að hósta. Hjartað barðist í brjósti hennar. Fram i hugann komu aftur og aftur hvert atvik, er við liafði borið síðan liún jTirgaf baðklef- ann. Sennilega var þetta her- bergi við hliðina á hennar eigin. Villandi var þetta: að likindum 20 svefnherbergi nákvæmlega

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.