Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Page 7

Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Page 7
VISIR StJNNÚBAGSBLAÐ 1 ir vafalaust haldið að rekaldið væri úr skipi, sem hefði farizt af stormi og stórsjó. Við sprengdum „Ednu“ i loft upp og tókum sex menn í viðbót um borð af lienni. Farþegar okkar voru því orðnir 23. Skip- verjar á Hattie Dunn voru rosknir menn. Sá yngsti þeirra var fertugur, en &á elzti, mat- sveinninn, var 72 ára. Hann var glaðlyndur, af þýzku bergi brotinn. Fýrstu tvö styrjaldar- árin hafði hann sigll á skipum ýmissa þjóða í þágu Breta. Tvisvar hafði skip hans verið skotið tundurskeyti og einu sinni hafði hann verið fangi um nokkurt skeið. Þá komst hann að þeirri niðurstöðu, að það væri of hættulegt fyrir mann á hans aldri að sigla á hættusvæð- inu og lét því skrá sigá amerískt skip, til þess að forðast tundur- skeytin og kafbálana! Nú hafði hann rekizt á einn kafbátinn enn og það meira að segja við strendur Bandaríkjanna, þar sem friður og ró ríktu! Skip- verjar á „Hauppage“ voru allir ungir menn, danskir og norskir. Á „Ednu“ hafði verið einn Portúgalsmaður, auk svertingj- anna. Skipstjórinn á „Ednu“ liafði einmitt verið sendur niður undir þiljur. Hann tók sér sæti í mat- salnum og fór að vella því fyrir sér i döprum huga, að nú væri liann allt í einu orðinn fangi í kafbáti í víking. Skipstjórinn á „Hattie Dunn“ kojn inn um dyrnar. Eg var staddur rétthjá. Mennirnir ráku upp óp, er þeir komu auga hVor á annan. Þeir höfðu ekki sézt i þrjátíu ár. Þeir voru æskuvinir og höfðu alizl upp i borginni St. Geoi'ge í Mainefylki. Þeir voru enn bú- settir þar í borginni og voru ná- gi'annar. Konurnar þeirra höfðu líka verið vinir frá barnæsku og hittust dag hvern, en mennirnir höfðu ekki verið heima samtím- is í 30 ár. Nú hittust þeir aftur — í iðrum þýzks kafbáts! NÆSTI KAFLI: VIÐ MISSUM STJÓRN Á KAFBÁTNUM OG HORF- UM Á LJÓSIN Á BROAD- WAY. ----- Pélur: Alltaf kyssi eg konuna mina áður en eg fer að heiman. Jens: Já, eg veit, að það eru margir menn, sem, eru reiðu- búnir til þess að gera hvað sem er til þess að komast að heiman. Mynd þessi er frá Aleut-eyjunum og sýnir árás amerískra flugvéla á japönisk flutningaskip við eyjarnar. Reykjarstrókur mikill gýs upp frá einu skipinu, sem hefir orðið fyrir sprengju, en í hringjunum sjást önnur japönsk skip. IL PARADISO. Framh. af 3. síðu. á hvar fjölskyldan hleypur til sjávai', en hinir eru normalt dauðadæmdir. Bróðirinn geng- ur nú að ungunum, lyftir þeim upp, hleypur með þá á eftir kollunni og nær henni og færir henni ungana. 1 bakaleiðinni krýpur hann niður við tjörn- ina, tekur sjálfskeiðing sinn og sker götu upp hliðar tjarnar- veggjanna, svo litlir ungar verði aldrei einmana eftir, tapaðir móður sinni, ef enginn er ná- lægur til að hjálpa. Ekki hvern- ig eg get sagt þetta og frá þús- und öðrum dæmum, heldur Ijóminn af liugsun þeirri, sem er á bak við þessi kærleiksverk móti ungri fuglakonu, sem er lieldur klaufsk í umgengni við unga sína og hjálparlaus — t. d. dettur henni ekki í hug, að rétta hálsinn niður í litla gjótu til að talca ungann i hnakka- drambið, beldur situr róleg, kannske daga, þar til bún veit að unginn er dauðui’, við hlið- hennar í gjótunni - minnir mig svo á návist hinnar Franzisk- isku helgi allstaðar við eyju þessa. Skapaða þó af mönnum sem ekki þekkja verk þessa manns, heldur sjálfstætt á af- skekktri íslenzkri eyju, eru lengdir hugsjónum hins feg- ursta lifsforms er ríkir á milíi manns og dýra, og sem skýtur upp í huga mannkynsins á ó- líkustu stöðum, milli *hreta harðvítugra návíga eigingjarni’a einstaklinga sem stórvelda — og kastar blæju viðkvæmni og frigar yfir jörðu vora, drifna blóði dýra hennar sem, raanna, og lætur mann sjá návist fyrir- heitna landa friðarins, fyrir alla er byggja þennan hnött. En .. ★ Þjóðverjar hafa sett fleyg inn i víglínu Rússa — Rússar hafa sett fleyg inn í víglinu Þjóðvei’ja — 400 flugvélar hafa bombarderað Londop — 1000 flugvélar hafa bombarderað Bremen — Rússar etja fram ógrynni liðs — Þjóðverjar etja fram ógrynni liðs — 6 milljón- um tonna sökkt fyrir öðrum --8 milljónum sökkt fyrir bin- um — 1500 gislar drepnir fyr- ir einum — Milljón fallnir af Rússum — Milljón fallnir af Þjóverjum —- Sótt fram, — höi’fað undan — tekið — slept ■— Skipulegt undanhald — Skipuleg framsókn — Tekið — slept — tekið — slept — tekið-------------- Skilur þú nú, litla eyja, hvað þú ert í sögu vei’aldai’innar i júní 1942. Heyrir þú þeiinan náhljóm dauðaklukknanna frá Evrópu? — Skilur þú hvílikur skínandi fagur hljómur þú ert innah um þessar hrygglur? — íbúar þinir leggjasl rólegir til svefns, vitandi það, að þeir eru varðveittir af vinarhöndum mannanna, er aldrei þi'eytast á að hjálpa þeim og leiða úr öll- um ófærum — meðan mann- eskjurnar úti i löndum sjá ekki né lieyra neitt til guða sinna! — Eins og blár depill á kol- svörtum skýjahimni ert þú, boðbei-i betri tíma — þess, sein koma skal. Þvi andi þinn einn getur unnið styrjaldii’, og að loknum þeim einnig allt Island, því að ísland var og er eyja friðarins, og verður heimkynni hinna eilifu sólstöðva, þó vér nú verðum að snúa við enn aft- ur í myrkrið. ★ Eg hefi ekki nefnt nein nöfn, hvorki eyjarinnar né fólksins, sem gerir þessa eyju svo töfr- andi. Þess þai’f ekki með. Allir þekkja hana við fjörðinn. Hún þarf engra auglýsinga. Þegar eg segi við einn bóndann, sem ríður með mér vornótt fjörurn- ar við fjörðinn bláa: „Það er fallegt þetta hjá Norðlending- um, að segja „heim að Hólum“, segir bóndinn: „Já, þá getum við sannarlega sagt allir hér: „Heim í Paradísarevjuna". En Evrópuþreyttur íslend- ingur, sem trúir á þjóð sina, hefir glaðst yfir að finna þarna geymt þetta, sem Evrópa átti að gefa: Menningu, mildi og réttlæti. Þegar Gabriel Fahrenheit fann upp hitamælinn, sem ber nafn hans, setti hann fi’ostmark- ið á þann stað, sem kvikasilfrið staðnæmdist neðst veturinn 1708'—-’09. Fahrenheit var þá búsettur í Danzig. Eins og flest- um er kunnugt er raunverulegt frostmai’k við 32 stig á mæli hans, en suðumark við 212 stig.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.