Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 3/£lenní: ¥zta annesið. (Melrahkaslétta) Sumir kimna að segja, að ekki skipti miklu máli, hvort þeir viti nokkuð eða ekkert um fjarlæg- an útkjálka eins og þann, sein hér verður um i*ælt, en hitt bið eg alla að hafa í minni, að þessi grein er mestmegnis skrifuð til þess að hnekkja Iandfræðilegri villu, sem eg hef stundum orð- ið var við: Að Slctta sé hluti af Rifstanganum og sé sunnan á Langanesinu. Það er nú fyi-st, að þetta er ekki rélt, eins og hver maður. getur séð, sem litur á íslands- kort. Frekar mætti segja, að það væri þveröfugt, en eklvi öfugra en við mætti búasl af mönnum, sem aldrei hugsa en alltaf tala, en með því marki hafa þeir flestir verið brenndir, sem þessa skoðun hafa látið í Ijós við mig. Fullkomnastar upplýsingar um Melrakkasléttu má fá með því að lesa grein eftir Heinrich Erlces, „Die Melraklcaslétta und ihre Bewohner“, sem birtist í einhverj u Kölnarblaði fyrir rösk- um 30 árum. Því miður er þessi grein sjálfsagt illfáanleg eða ó- fáanleg, en þá er að nota aðrar upplýsingar, sem nærtækari eru, og fá má með upptíningi úr blöðum og ritum hingað og þangað. Þær sagnir eru fyrstar um hyggð Sléttunnar, að þar bjó Reistur í Leirhöfn, en Oddur i Hraunhöfn, en síðan á Odds- stöðum. Oddur er kunnur að því, að liann drap og át bróður- og föðurbana sinn, sem var hvitabjörn, en síður af hinu, sem er þó ekki minna afrek, að liann breiddarstigi er aðeins 70 km. vegalengd milli 105° og 115°. A þessu er hægt að sjá, að ef við hefðum orðið að nauðlenda í þetta skipti, þá hefðu upplýs- ingár Shermans orðið þeim, sem að okkur leituðu, til ómetanlégs' stuðnings. Það cr hægl að deila um það, hvort okkur hafi tekizt að sanna sem óyggjandi staðreynd, að tveir menn geti haft hugskeyta- samband sin á milli eftir sam- komulagí. En mér var persónu- lega mikil ánægja að þvi, að hafa tekið þált i þessumi tilrgun- um og hafa með þeim sannað, að þessi viðfangsefni eru sann- arlega þess virði, að þau sép ranpsökuð miklu ýtarlegar, gekk á einni nóttu úr Hraun- höfn og suður i Þjórsárdal, til liðs við systur sína, sem Þjórs- árdælir ætluðu að berja grjóti í hel, drepa með grjótkasti, myndi nú vera sagt. Kom hann nægilega snemma til þess að hjálpa henni. En engar sögur fara af því, hvemig boðin bár- ust til hans, en auðvitað er lang- sennilegast, að boðin hafi verið send með einhverjum galdratól- um, sem hafa þá greinilega ekk- ert verið síðri en símatól nú- tímans. Af Reisti fara aftur á móti engar sögur, en munnmæl- in herma, að hann sé heygður í Reistarmýíi, en tæplega mun hægt að finna þess nokkur merki. lÚr söguöld eru fáar minjar á Sléttu, þegar Hraunhöfn slepp- ir, en þar féll Þorgeir Hávarðs- son. Dys Iians sést enn og ber hátt, og þar tafðist Gunnlaugur ormstunga sökum glímuslyss, svo mjög, að hann komst ekki i tæka tíð til að koma í veg fyrir brúðkaup Hrafns og Helgu fögru. — En Þorgeirsdys ber hátt* sökum þess, að sú trú hefir lengi legið á, að það væri mesta Iánsmerki að henda steinum í dysina. Átti helzt að taka stein- ana sem lengst frá og hafa þá sem stærsta. Margir gamlir menn halda þessum sið enn og halda á sfórum Imullungum, þegar þeir eiga leið að dysinni. Og ekki virðast Sléttungar Iieldur hafa tekið mikinn þátt i róstum Sturlungaaldarinnar. Má frekar telja það undantekn- ingu, að bóndinn úr Leirhöfn skyldi falla í Flóabardaga. „Honum var nær að vera ekki að flana þetta,“ sagði karlinn. Frá síðari öldum eru fáar sagnir, nema þá munnmæli, en fátt af þeim er til skjalfest. En það er cins og víða annarsstaðar, að sumt, sem almcnnt ef- talið fremur lítils virði, er munað, en annað, mikilsvert, gleymt. Eng- ar sagnir eru t. d. Iifandi um eldri skipsströnd en frá 19. öld. e'n annars eru margar minning- ar um þau, bæði um mannskaða og annað. Ein helzta sagan, sem sögð er við slik íækifæri, er þessi: Einu sinni sem oftar bar svo við, að franska fiskiskúln rak upp rétt hjá Ásmundarstöð- um á Sléttu. Bóndinn þar bjarg- aði sldpbrotsmönnunum og kom þeim um Þorð í aðeg Sýslumanni barst fréttin um strandið og kóm að spyrjast nánari frétta. Hann fékk góðar viðtökur eins og aðrir gestir og sennilega nóg af frönsku koní- aki, til þess að væta kverkamar, en um strandið félck hann engar nánari fregnir og varð að fara svobúinn til baka. — Aftur eru aðrir sagnir með öðrum blæ, cins og þegar önnur frönsk dugga strandaði og allir fórust og líkin rak upp i pörtum, en karlinn, sem bar flest af þeim upp og til bæjar — sum i brúna- myrkri — sagðist ekkert vera hræddur, en það væri dálitið ó- þægilegt, þegar iðrin væru að þvælast um fætuma á sér, svo að hann dytti um þau. Nú eru um 40 ár síðan að mannskaði hefir orðið af skips- strandi á Sléttu, þó að mörg strönd hafi orðið síðan. En stundum liefir hurð skollið nærri hælum, til dæmis þegar að botnvörpungurinn Max Pemberton strandaði þar. En vonandi er, að langur timi líði þangað til hurðin slcellur á hæl- ana. Siðan Oddur drap bjöminn hafa allir Sléttungar verið veiði- menn. Hafa jieir drepið allflest- ar skepnur, sem þeir réðu við, sér til gagns og skemmtunar. — Um 1700 bjó í Skinnalóni Jón Jónsson „höfuðsmaður“. Hann var mikill veiðimaður, aðallega á bjarndýr. Stakk liann þau mcð lensu og þótti það hreystilega gert. Eina dýrið, sem Jón þessi þorði ekki að fást við, var »jó- maður, en sjómenn eru ævin- týraófreskjur, sem búa i sjón- um. Þessi sjómaður kom eitt tunglskinsbjart kvöld upp úr lónunum, sem bærinn dregur nafn af, liræddi næstum lifið úr dóttur lians, en stóð síðan öskrandi í bæjardyrunum, imz liann drattaðist aftur i sjóinn. Jón gat þess, að hann væri ekki viss um, að geta fundið snögga blettinn. Var skepnan öll loðin, nema á þessum eina bletti, sem var undir annari hönd hennar. En sjálfsagt eru það margir fleiri, sem eru hræddir um, að þeir finni ekki snögga blettinn. Annars þótti það til skamms tima ólánsmerki þar norður, að drepa bjarndýr, sérstaklega ef það var gert á helgum dögum. Árið 1918 voru drepin þrjú bjarndýr, en síðan eru það refir, selir og fuglar, sem aðallega hafa fallið fyrír morðtólunum — þegar skotunum hefir þá ekki geigað. Já, refirnir, ekki má gleyma þeim. Þeir hafa sennilega áður verið eins margir eða fleiri en mannfólkið. En nú hefir þeim fækkað mikið undanfarið; eru þeir hafðir í haldi, og auk þess eru þeir, sem villtir eru, drepnir svo tugum skiftir á hverju ári, og eru þeir þó orðnir svo frómir „þessi grey“, sem enn lifa, að aldrei kemur fyrir að þeir drepi kind. Og æðar- fuglinn elur upp ungana sína handa svartbakinum, því að Kínverjar hafa höggvið mörg loftvarnabvrgi í klettabelti hjá Chungking, A myndinni eru apieriskir hermenn að skoða eitt þeiiTa,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.