Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 7
VÍStR StJNNUDAGSBLAÐ ? þorsta sínum, með kristaltæru vatni lindarinnar. En svo hóf liann mál sitt á ný og mælti: — Leitað hefi eg hins heilaga lands, — og þykir mér nú sem löng sé orðin leitin. Vildi eg nú vita, ef unnt væri, hvar þess er að leita. En veran hrosti og' mælti: —■ Þurfa munt þú fyrst að klífa liinn mikla Vitundartind. Af honum munt þá geta séð inn í hið heilaga land. — Erfitt mun þá hlutverk milt verða, ef sá tindur er bratt- ur og erfiður uppgöngu. Veran brosti og mælti: — Þurfa munt þú á allri at- orku þinni að halda, og öllu hugrekki þínu, áður en þú hefir náð því að komast efst á þann tind. — Eigi mun eg frá hverfa að óreyndu, svaraði Pílagrímur. Og er þá enn ein spurning, er eg vil leggja fram. — Lát mig heyra hver hún er, svaraði veran. — Svo skal vera. — Hefir mig lengi fýst að vita um lylda þá, ef nokkrir eru, sem opna má með hliðið á múr þeim, er um- Iykur hið heilaga land. — Vænta mátt þú svars, svar- aði veran, en liafa mátt þú þol- inmæði nokkura. Pílagrimur sat nú hljóður og Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Hér eru enn þrjú spil úr Bridgekeppninni. í fvrsta spil- inu sátu þeir Pétur Magnússon og Lárus Fjeldsted Norður— Suður og spilaði Pétur Magnús- son spilið. Voru þeir einu Norður—Suður-spilararnir, sem unnu fjögur lijörtu. Ás-4 Ás-D-5-4 Ás G-10-8-7-4-3 K-G-l 0-6-3 9-8-0-3 6-2 Norður: 1 lauf 2 hjörtu I lauf Austur spilar Austur: pass pass pass út tígultíu. Suður: 1 grand 2 spaðar 4 hjörtu hjartaásinn. Vestur: 2 tíglar 3 tíglar pass Næst spilar Norð- Þetta siðasta spil er líklega hið einkennilegasta, sem komið hefir i keppni hér á landi. Man eg aldrei eftir að liafa séð svona spil fyrr, alla þá tið, sem eg hefi spilað Bridge. Suður var svo heppinn að gefa og eiga að byrja sögn. Við þrjú borð var byrjað á einum tígli, við tvö borð á tveim tiglum, og við eitt borð á sex tiglum. Við eitt borðið sagði Suður eitt grand og við annað eitt lauf. Við fjögur borðin varð lokasögn 7 lauf hjá Suðri, og unnust þau við þrjú borð, en töpuðust við eitt, og spilaði Vestur þar út trompi. Við eitt borð unnust sex lauf, við annað sex tíglar, við þriðja töpuðust sex tíglar, en við fjórða borðið doblaði Norð- ur sex hjörtu hjá Vestri. Norður tekur með tígulás og spilar út laufi, Austur lælur lágspil, Blindur drottninguna, en Vestur kónginn. Vestur spil- ar tigli, Norður trompar með fjarkanum, spilar spaðafjarka, tekur með kónginum hjá Blind- um og s])ilar þaðan hjarta. Vest- ur lætur sjöið, Norður svhiar ur laufgosanum, sem Austur tekur með ásnum. Austur spilar j):á spaða, Vestur lætur sjöið en Norður tekur með ásnum. Norður spilar laufáttu, Austur gefur slaginn. Norður spilar þá laufgosa og er nú á sama hvað Veslur gerir, liann fær aðeins einn slag á hjartakóng. I»eg:ar Þorniédnr fórst. Utan frá unnum, yztu hvarfbrunnum, fylgsnum knappt kunnum •kvað af j)angrunnum gnyður geig' slunginn, glymur kvein stunginn sem væri sunginn sálmur harmþrunginn. hlustandi langa stund. — Hann drotlningunni og tekur svo heyrði lanfin hjala við blæinn A 8-4 Þögul er þekking, og lindina við blómin. Dulmál V Ás þroskinn oft blekking, þeirra skildi hann ekki, en ♦ Ás-K-10-7-6 skilningur skekking, hann vissi að það voru lofsöngv- * 0-8-6-5-2 skvldurnar drekking. ar til lífsins. A Ás-R-D-7-6 N A 9-5 Fleiman og lieima En svo heyrði liann rödd dul- ¥ K-G-9-6-2 ¥ 8-7-5-S liætturnar sveima arfullu verunnar: ♦ G V A ♦ D-9-2 vonabrot beima — Vita skalt þú — bróðir * 10-7 s Ás-D-9-4 bækurnar geyma. minn, — mælti liún, — að múr * G-8-6-5-2 .sá, er lykur um hið heilaga land, ¥ D-10-4 Lét gnoð úr lægi; heitir: „Hin mikla blekking“. ♦ 8-5-4-3 lagðist um stagi -— Og lyklarnir, sem gera j>éj' * K-2 kul, sem kvað bragi fært að ©pna hliðin á ]>eim inúr, Austur: Suður: ‘ Vestur: Norður: kveins af hátæi. átt þú í þinni eigin sál, og eru pass pass 1 spaði doblar Bliðfarar brími það eðlisþættir þínir og hæfi- 2 lauf pass 2 hjörtu 3 tiglar brást um farrými. leikar. doblar pass pass ]>ass Gnast í stór-stími Röddin þagnaði og Pílagrim- ur beið i blustandi eftirvænt- ingu. Og hann hlustaði og beið, beið og hlustaði. — Og timinn leið. — En svo kom framhaldið: — Leitandi bróðir, mælti rödd dularfullu verunnar, — gjör þú þér það ljóst, að hinn mikli Vitundartindur er innra með sjálfum þér og innra með sjálfum þér er einnig hið heil- aga land, sem þú hefir leitað að, fyrh' utan þig, alla ævi þína. — Og Pílagrímur undraðist og hlustaði, — hann spurði, beið og hlustaði. — Og ennþá situr hann við rætur Vizkutrésins og hlust- ar. Við sjö borðin spiluðu Ausl- ur og Vestur fjögur hjörtu. Töpuðust j>au allsstaðar, nema hjá Hei-ði Þórðarsjmi og Einari Þorfinnssyni. Við áttunda borðið sátu Lúð- vik Bjarnason og Lárus Karls- son Norður og Suður. Spiluðu þeir þrjá tígla doblaða og unnu ])á. Lúðvik sat Norður og spilaði spilið. Austur og Vestur fengu aðeins fjóra slagi, tvo ó spaða, einn á lauf og einn á tígul, en Norður og' Suður fengu 620 fyr- ir spilið. K-10-9-7-6-5-3-2 G-5-4 10-8 A ¥ ♦ * Ás-D K-D-9-8-7-3-2 As-10 6-1 K-D-G-8-7-5'4 Ás-K-D-G-9-2 sterkum mót Gými. Ilciðis of hafi liuldi liknstafi veifandi vafi votu Hlés-trafi. Hræsvelgur seiddi, sviptivönd reiddi, líkn i firð leiddi, lífs vonum eyddi. Fji'ðar spár spunnu — spálogar brunnu, annir, sem unnu, enga von kunnu. Féll svo helflæði fjörs inn á þræði. Ægis kvað æði utfararkvæði. Jón frá Hvoli.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.