Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 5
ferða hans — klofstutís og kubblegs — og segir þegar hann ríður í hlaðið: „Eg hélt nú að kóngurinn væri að koma, þegar eg sá til þín á Hörgnum“. „Eg hélt það líka“, svaraði karl. Sú saga gengur staflaust að þessi karl hafi verið flekaður til að segja nei við spurningu prests- ins á brúðarbekkrium, og mun vera satt. Grænn svörðurinn er nú vax- ' inn yfir leiði annarra manna, sem eigi sögðu^færra skemmti- legt én þessir, sem enn hfa. Og sagnirnar um þá fyrnast og gleymast, séu þær ekki þegar komnar í glatkistuna. Nú eru þau hraði og menntun að mestu búin að mála m,eð einlilum farða yfir allar glufurnar, sem þessir menn sáust i gegnum. Þarft verk væri að safna þeim sögnum um þá, sem enn lifa og skrá þær, heldur fyrr en seinna. Nú er sú tízka á landi hér, að aldrei má skrifa svo orð um neinn blett landsins, að elcki sé sýnt um leið með eins gild- um rökum og fundin verða, að sá bletturinn sé sá fegursti á landi hér — að einhverju leyti. — Af þessu kemur svo aftur lritt, að allir þeir, sem yrja pappir með penna, eða leggja beztu hæfileika sína i það — ef nokkrir hæfileikar fyrirfinn- ast þá — að semja sem, dásam- legastar lýsingar á fegurstu blettum, sem þeir þekkja. Eg, sem engar snjallar lýsingar hef á takteinum, get þó gefið ykkur eitt gott ráð. Ef ykkur langar til að sjá svo fallegt sólarlag — þótt sólin setjist aldrei alveg — að það upphefur umhvei’fi ykk- ar i draumkenndan æfintýra- heim, sem er margfalt dásam- legri en ykkur liefði nokkurn tíma dreymt um, langi ykkur til þess að upplifa þetta, þá ætt- uð þið að vaka eina fallega júní- nótt norður á Sléttu og finna alla þá töfra og öll þau álög, sem slik nótt leggur á ykkur. Eftir það verðið þið betri menn en áður. En — „svo er til önnur saga“. Haustbrim á Sléltu cru eins ólik júnínóltum þar og maður er ólíkur hnullungi. Þar eru í haustbrimi Iröllsleg átök strand- ar og hafs og má ekki sjá hvort betur stenzt i þeim hardaga. Þar er engu hlíft og engin giúð gefin, en sjórínn teygir arma sína eins langt og hann getur og húgsar þá lítt um skaða, eða með öðrum oi'ðum,, livað •liann afrekar. Getur það stund- um minnt á herhlaup Þjóð- verja i Rússlandi, hvernig hann teygir sig lengra og lepgra og vlsm sunnudagsblað Gera Italir byltingu? Itölum féllst hratt hugur, við ófarirnar í Norður-Afríku og loftárásirnar á ítalskar borgir. Enginn maður í Ítalíu gerir sér tyllivonir um framtíðina. Og ’hernaðarófarirnar fréttast sam- tímis því, sein þjóðin er að yfir- bugast af heniaðarþreytu, mat- arskorti og þi-ælkun ítalskra at- vinnuvega af hálfu Þjóðverja. Eleki er það vel til þess fallið að auka liernaðaráhugann að Italir vita vel, að brauðskammt- urinn þeirra er aðeins 940 gr. á viku en að Þjóðverjar fá 2250, eða að kjötskammturinn er tæp 100 grömm, en 350 lijá Þjóð- verjum, sykurskammtur þeirra verður svo síðast að staðnæm- ast og hverfa til baka. Geigvæn- leg eru þessi átök og aldrei finnur maðurinn eins greinilega, hve lítill hann er, eins og þegar liann horfir á slík átök brims og lands. Eg liefi minnst á Raufarhöfn með örfáum orðum. Þorpið bjTgir sig niður í dálítilli kvos milli lágra ása. Umhverfið er æði hrjósti-ugt, en túnin, sem óðum eru að vaxa, jafnvel þar sem grjótið er mest, sýna, hvað má gera og verður gert. Og þó lítið sé enn búið að snyi-ta húsiu í ]>orpinu eða umhverfi þein-a, þá verður að dæma þorpið eins varlega og unghng á gelgju- skeiði. Þvi er langt frá, að Rauf- árhöfn sé fullfarið fram ennþá. Gaman væxú að vita, liver ör- lög framtíðin býr Raufarhöfn. Eg segi gaman, og eg efast ekki um að þau örlög séu góð. Þegar atliafnalífið þar verður orðið jafn starfandi sumar og vetur, þegar stóreflis tún fara að l>enj- ast yfir móana og mýrarnar, og höfuðból að skapast á rúst- unurn, af þessum fáu eyðibýlum sem til eru þar. Já, þegar farið verður að nota alla framtíðar- möguleika, sem Sléttan geym- ir, þá verður ganxan að lifa. Þið kunnið að lcalla þetta draumsýnir en — þetta er þeg- ar byrjað að ske: í Leirhöfn hefir töðufall tvítugfaldasl á 25 ái'um. Annarsstaðar er framför- in hægari. Ef við, þú og ég, neitum að leggja hönd á plóg- inn, þá getum við tafið þróun- ina, en svo kemur sá timi, er niðjarnir hlýða bænarkalli moldarinnar og sá dagur getur fremur orðið á morgun en síð- ar. Og þó við lifum ekki þennan dag, þá kemur haiyx, Hann kemur. er 125 gi'. og feitmetisskammt- urinn 100 gi'. en það er nálægt helmingur þess, sem „félagi»n“ fær. Og ítalinn fær pund af kar- töflurn vikulega en Þjóðverjinn 8—9 pund. Þessar tölur segja til um skammt alls fjöldans, en erfiðisvinnumenn fá miklu meira í báðum löndunum, en þó i líku hlutfalli en máske öllu sanngjarnara. Hið bága ástand ítalsks iðnað- ár verður Ijósast af tölum þeim sem sýna hve nauðalítið Italir fá inn i landið af hráefnum, hvort heldur er til hergagna- gerðar eða til almenns iðnaðar, þjóðinni til lífsframfæris. Italir verða að eiga % kolaþurftar sinnar undir innflutningi frá •Þýzkalandi, en sá innflutningur mundi sanxsvara 12 millj. smá- lestum á ári. Og það hefir lengi verið kunnugt, að Þjóðverjar telja sér það gersamlega um megn að senda 200 járnbrautar- lestir með kol til ítaliu á dag. Hvað steinolíuna snertir yrðu 85 af hundraði að fást frá Rúm- eníu, eins og sakir standa, en það fæst vitanlega því aðeins, að hægt sé að flytja það -— og Þjóðverjar þurfi ekki að nota olíuna sjálfir. Italir segjast framleiða 1.400.- 000 smálestir af jámi og stáli sjálfir, en eigi að síður er þeim nauðsynlegt að fá 700.000 smá- lestir af l>essum miáhni i viðbót, frá Þýzkalandi. Þeir hafa ekk- ert gúmmí, en eru byrjaðir að framleiða gerfigúmmi, sem heitir „buna“, en sú framleiðsla getur ekki numið rneiru en 3—6 þúsund smálestum af þeim 10.000 smálestum, sem þeir þurfa nauðsynlega á að lialda. Allt sem þeir þurfa af kopar og nikkel verða þeir að fá frá Þjóð- verjum, því að af þessum málm- urn lxafa þeir ekkert sjálfir. Sömideiðis verða Þjóðverjar að sjá þeim fyrir flestu því, sem þarf til sprengjugerðar. Þeir verða að fá millj. smálestir af tiiribri frá Jugoslavíu og Norð- urlöndum, en flutningurinn er mjög torveldur vegna þeirra truflana, sem eru á samgöng- um Mið-Evrópu. Ennfremur verða þeir að fá allar stórar vél- ar, mælítæki og sjóntæki frá Þjóðvei’jum. Þá má geta þess, að itahr framleiða aðeins 7.000 smál. af ull, en undir venjulegum lu-ing- umstæðum nota þeir 50.000 smálestir af þessari vöru. Sömu- leiðis þj'rftu þeir að flytja inn 95 af hundraði af hómvdl þeirri Höfundur greinar þessarar er ítalskur blaðamaður, G. F. FRANZERO, sem áður starf- aði fyrir „Gironale d'Italia“ sem fréttaritari í Englandi. sem þeir þarfast, en fá alls enga bómull eins og nú er ástatt. Þeir mundu þurfa að flytja inn 80% af leðri því er þeir þurfa að nota, en ekki fá þeir neitt af því held- ur. Loks má bæta þvi við, að landbúnaðuriim er í mestu neyð, vegna þess að ítalir fá ekki þau 900.000 tonn af fosfat-áburði, sem þeir hafa undanfarið flutt inn frá Norður-Afríku. Tóvöru- iðnaður var áður afar mikill í Norður-Ítalíu, en hann er nú í kalda koli. Allt atvinnulíf lands- ins er þannig, að fólk lepur dauðann úr skel, og er algerlega háð því, sem Þjóðverjum þókn- ast að láta af hendi rakna. Sigurvonir i Norður-Afríku voru eina björgunarvon ítala. Það munaði minnstu að þjóðina þryti þolinmæðina þegar hún frétti af þvi hvernig Rommel skildi ítölsku liersveitirnar eft- ir hjálparþrota skömmu eftir að. undanhald hans hófst frá E1 Alamein. Og nú sér þjóðin hve mikils Mussolini má sin, er hann verður að biðja Hitler um að senda sér hjálparíið til þess að viðhalda stjórnarfarinu í Italíu. Facistastjórnin í Italíu getur þvi aðeins haldið áfram að vera til, að þýzkl lierlið og byssustingir gerist bakhjar! Gestapo-liðsins, sem þegar liefir selzt að í Italiu. Hinn greinilegi ótti, sem nú hefir gripið þjóðina við innrás af hálfu Bandarikjamanna og Breta, ásamt hinunx sífjölgandi flugárásurix á ítalskar borgir lilýtur að ýta mjög undir þann ásetning þjóðarinnar að segja Þjóðverjum upp samvinnunni og leita sérfriðar við banda- menn. En þó er ekki vert að treysta þvi um of. Stjórnin mun i lengstu lög reyna að útiloka uppreistina. Gestapo og hið italska Ovra-lið á að sjá fyrir Ixví. Eigi er heldur gerandi ráð fyrir því, að einhver „þjóð- hetja“ komi fram á sjónarsvið- ið. Upphafið verður að koma frá einhverjum eftirtalinna að- ila eða öllum í sameiningu: Konungsættinni, sem sér æ betur, að Mussolini hefir lifað sitt fegui’sta og að stundin er Itpmin tii þess, að yerða við ósl%

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.