Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 11.04.1943, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAlásBLAÐ bárust þessi afrit eklci til mín fyrr en þau voru margra vikna gömul. Hver varð svo útkoman, er við gátum að lolcum borið sam- an bækur okkar? Sherman liafði skrifað niður aragrúa af hughrifum eða hug- skeytum varðandi liina daglegu viðburði leiðangursins og það sem fyrir mig hafði komið, hugsanir mínar og persónuleg viðhorf. Af þessu var svo margt sannleikanum samkvæmt í öll- um atriðum og stóð he'ima hvað tímann snerti, að 'það var alveg óhugsandi að það væru eintóm- ar ágizkanir. Við skulum taka lil dæmis vopnalilésdaginn 11. nóv. 1937. Eg hafði neyðst til að lenda í borginni Regina í Saskatche- wanfylki vegna stórliríðar þenn- an dag, og um kveldið fór eg á viðhafnardansleik þar. Eg man eftir því, að eg bafði nokkrar áhyggjur, vegna þess að kjól- fötin, sem eg liafði fengið lán- uð, voru heldur lítil á mig og vestið og buxurnar náðu tæp- lega saman. Á dansleiknum voru margir háttsettir foringjar úr hernum og hinni konunglegu canadisku riddara-lögreglu einnig háttsettir stjórnmála- menn og raðherrar með kon- mn sínum. Þetta kvöld skrifaði Shcr- man: „Þú, innan um einkennis- búna menn — nokkrar konur — samkvæmisföt —-viðliafnarsam- kvæmi — háttsettir menn við- staddir — fjörugar samræður •—• þú virðisl vera í samkvæm isfötum sjálfur“. Ivvöldið þann 7. de'sember er eg var staddur i Joftskeytastöð- inni á Point Barrow hringdi brunabjallan; löng og óslitin hringing í símanum. Eg geld: út að glugganum og leit út, það hafði kviknað í eskimóakofa, loginn stóð upp um skorstein- inn og bráðlega fór þelcjan að loga líka. Það gelck greiðlega að sJöklcva eldinn og tjónið varð lítið, aðallega af völdum helzt til áhugasamra slöldiviliða. Það var anzi kalt þetta kvöld og hægur kaldi. Þetta kvöld skrifar Sherman í skrifstofu sinni i New York, i 4800 kílómetra fjarlægð: „Eg veiit ekki af hvefju, en mér virðist eg sjá snaxkandi loga útí í dimmunni — greini- Isg áhrif frá eldi, eins og hús værí að brenna — þú getm’ séð það frá stöðvum þínum á isn- um — hópur af fólki í kring mn eldinn — fólk hleypur í áttina til hans ai’ar kalt stinji- iugs kaldi“. Ef við tökum tilljt tíJ þ**» tíma-mismunai’, sem á milli okkar var, þá sá Sherman raun-, verulega sama eldinn fyrir hug- „ skotssjónum sínum, sitjandi á^ skrifstofu sinni í New York.; sem eg var að horfa á norður við ishaf Tveimur dögum síðar, eða 9. des., hélt eg dálitinn fyrir- lestur fyrir skólabörnin i Point Barrow. Til skýringar teiknaði eg myndir með kríl á skóla- töfluna. Það kvöld skrifar Sherman, meðal annars: „Eg sé þig i sam- bandi við skóla — þú stendur fyrir framan skólatöflu með krít í liendinni — lieldur stutt- an fyrirlestur — teiknar til skýringar“. Þann 14. marz 1938 fórum. við í einn lengsta leiðangur okkar í allri leitinni. Við flugum þa 4200 km. yfir ísliafið, en samtals fluguin við þá 4800 km. vegalengd. A he'imleiðinni lentum við í þoku og lágu skýjaþykkni og urðum að fljúga í blindni. Við vorum búnir að vera 19 stund- ir á flugi, en á fótiun og örnnun kafnir í meira en 30 stundir og nú áttum við aðeins 45 mínútna benzínforða. Flugmaðurinn, Herbert Hóllic-Kenyon, sem var við stýrið, var þreyttur, allt að þvi úrvinda af þreytu. Hann var með svo ákafán höfuðverk, að Jiann þoJdi eldei að Jilusta á skeytin frá’ aðalbæliistöð oldc- ar í AkJavik, svo Jiann skrúfaði fyrir tækið. Við flugum nú i algerri blindni eftir mæhtækj- um og trevslum á guð og lukk- una, að við rækjumst eklvi á hina sliývöfðu fjallalinda er við kæmu-m af ísnum inn yfir landið. AlJt í einu sá eg glampa á fjallgarðinn í tunglsljósinu, í gegn um skýjaþyklcnið Skýin voru lítið eitt lægri þarna og nú gátum við áttað okkur og séð hvar við vorum staddir. Eg selti á mig heyrnartólið og heyi’ði von hráðar veður- skeyti frá Alílavik: „Ennþá svarta þoka — skyggni tæpur kílómeter“. Nú urðum við að lenda hið bráðasta, annars áttum við á þættu að verða eldsneytislaus- ir og hrapa. Við snérum við og stefndum í áttina til árós- anna þar sem skógurinn var l£egs4jú% og eftír eilifðartíma að því er okkur fannst, sáum við breiða hvíta rönd milli trjánna; það var áin. Kenyon tók krappa beygju til að kornast á rétta stefnu og eg hafði tæp- lega tima tíl að segja frá því að við værum á réttri leið áður en eg sá, mér til ósegjanlegrar Stúlkan vel vaxna á myndinni er frá Suður-Ameriku og heitir Lina Romay. Hefir liún verið ráðin lil að snygja lijá danshljóm- sveit í Bandaríkjunum. gleði, glampa Ti blysin, sem rnenn okkar liöfðu sett á ísinn okJíur lil Jeiðbeiningar. Flugmaðurinn beygði á fullri ferð og liækkaði flugið um leið Svo renndi hann sér yfir blysin og lenli eins og fugl á vatni. Vinir okkar þyrptust i kring um okkur. Nið vorum búnir að vera 20 slundir iá flugi. Er benzíngeymar okkar voru at- Jiugaðir næsta morgun, kom í Jjós að við höfðum eftir elds- neyti til 50 km. flugs! En livaða liughrifum, hafði Slierman orðið fyrir í New York 1 saml)andi við þessa síðustu Jeit okkar? Um kvöldið þann 14. marz, en þá vorum við á heimleið og eg hafði næði og tækifæri til að hugsa til Jians, þá skrifar Sherman: „Þið hafið verið á flugi í dag, en á morgun, mið- vikudag, virðist mér þið fara í eina af ykkar mestu leitar- ferðum hingað til“. (Það var korninn miðvilvudagur um það leyti sem við komum aftur til Aldavíkur.) „HeJd að þú hafir fundið bilun í stálgrindinni, sem þarfnast viðgerðar.“ (Þetta var alve'g rétt.) „Mér finnst ég sjá þig með einhverskonar lianddælu í flugvéhnni, einn hreyfillinn spýr frá sér gusum af kolsvörtum reyk — hvellar sprengingar frá lionum — ó- jafnar — liálfkæft sogliljóð — lílvasl því að eldsneytið sé. i ó- lagi —benzinleiðsla.“ (Þettavar einnig alveg rétt. Á heimleið- inni varð mér það á, að ég varð héldur seinn til að skifta yfir, er einn benzingeymirinn tæmd- ist og varð að dæla ákaft með lianddælu, til að ná upp þrýst- ingnum, svo að hreyfillinn stöðvaðist ekki. En samt lióstaði liann og sprengdi mjög óreglu- lega sem snöggvast. Þetta at- vik tólv elvlvi nema nokkrar mín- útur, en á meðan tók það alla mína hugsun og óskifta at- hygli.) Sherman skrifar áfram: „ís- ing á flugvélinni — þunn skel, sem þú gefur nánar gætur — sé flugvélina sveima lágt yfir á- kveðnu svæði — isauðn með auðum vökvum á víð og dreif — hnattstaða virðist 85—115.“ Einhversstaðar mjög nálægt þessari hnattstöðu flugum við afar lágt yfir ísnum tíl að prófa hæðarmæli oklvar. Staður sá, er við snérum við á i þessari ferð, reyndist eftir mjög nákvæma atliugun og samanburð vera 86.50 norðl. breidd og 105° vestl. lengd, en það etr vert að liafa það í huga um leið, að á þessu

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.