Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 5
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
B
LAUFABRAUÐ
Jólin eru fyrst og fremst há-
tíð barnanna. Þau hlakka til
jólanna vegna þeirrar gleði,
þeirra gjafa og þess hátíðleika,
sem þá fellur þeim í skaut.
Og börn kunna dásamlega að
gleðjast og njóta.
Flestu fullorðnu fólki þykir
HOLBERGSHÁTÍÐIN
úr hveiti, sem vætt er með
mjólk eða vatni, en venjulega
kryddlaust. Deigið er hnoðað
vel, skorið í sneiðar og sneið- j
arnar flattar út með venju- j
legu kökukefli, svo að. kakan
verður lítið þykkri en pappír.
Þá er stórum diski hvolft á
L. Holberg
| var fæddur í Noregi árið 1684.
i Lengst æfi sinnar bjó hann í
j Danmörku, en ferðaðist fót-
gangandi suður um Evrópu og
kynnti sér list og menningu
ýmsra þjóða
vænst um jólin vegna endur- 1
minninga um jól liðinnar
bernsku sinnar. Þær minning-
ar varpa á hugina einkennileg-
um, æfintýrarauðum bjarma,
líkum birtunni, sem kertaljósin
vörpuðu um baðstofuna heima
á jólanóttina forðum, þegar j
hún er séð gegn um litgler
endurminninganna.
Okkur Norðlendingum finnst
enginn jólabragur vera á,
nema við sjáum 1 a u f a-
b r a u ð, því að það setur
mestan svip og sérblæ á jólin í
átthögum okkar. Laufakaka
getur verið stílhreint og fag-
urt listaverk, sem speglar
handlagni, smekk og hug-
kvæmni þess, sem það vinnur.
kökuna og skornar burt með
kleinujárni raðirnar, sem
standa út undan diskinum.
Verður kakan við það kringl-
ótt og með laufaskurði allt í
kring. Þá er hún látin þorna
og „skurna“ um stund. Setur
það sérkennilegan svip á bað-
stofuna „iaufabrauðsdaginn",
þegar breiddír eru hvítir dúk-r
ar á öll rúm, og þar ofan á
heilir flekkir af hálfgerðum
laufakökum.
Þegar kakan hefir þornað
svo, að engin hætta er á, að
hún klessist við áframhaldandi
meðferð, tekur skurðarmaður
hana upp á tréhlemm og sker
í hana margvíslegar myndir,
og ýmiskonar skraut, svo sem
Laufabrauð er alltaf fallegur,
aðlaðandi og lystugur matur,
fyrir hvern sem það er borið.
En fyrir okkur, sem vöndumst
því sem börn á jólunum heima,
er þajð óaðskiljanlegur hluti
sjálfrar jólahelgi og jólagleði
barnsins.
Laufabrauð er búið til á
ílestum heimilum um allt
Norðurland, og á heimilum
Norðlendinga í öðrum lands-
hlutum, einhvern daginn
skömmu fyrir jól. Það er gert
1 fá má hugmynd um af mynd-
um þeim, er hér fylgja. Stund-
um eru skorin á kökurnar
fangamörk eða nöfn heimilis-
manna, eða önnur orð. Er eft-
ir því meiri vandi að • skera,
sem skurðurinn er smágerðari
og meira í hann borið. Eigi er
meiri vandi að skera laufæ-
brauð en svo, að hvert barn
kemst mjög fljótt upp á það.
Þó verður 'vitanlega alltaf
mikill munur á afköstunum,
eins og jafnan er á handlagni
Þessi mynd var tekin af leikurum í sjónleik Holbergs:
„Ulysses", sem var búinn á leiksvið af Johs. Poulsen.
Á myndinni sjást þau Bodil Ipsen og Holger Gabrielsen.
Um síðustu mánaðamót var
efnt til mikillar leiksýningar í
Bergen. Það var Holbergshátíð-
in, sem þar fór fram. Þá voru
liðin 250 ár síðan L. Holberg
fæddist.
Eins og kunnugt er, var hann
eitt mesta leikritaskáld síns
tíma, a. m. k. á Norðurlöndum.
Á 250 ára afmæli skáldsins
kepptust Danir og Norðmenn
um það að heiðra minningu
Holbergs. Því báðar þjóðirnar
þykjast eiga í honum nokkurn
hlut. Holberg er sem sé fæddur
í Bergen, en ritaði verk sín
flest í Danmörku.
Konunglega leikhúsið í Kaup-
mannahöfn hafði sérstakar leik-
sýningar í tilefni afmælisins.
Meðal annars hafði rithöfundur
inn Kai Muné ritað forleik, semi
hann nefnir „Senaften uden for
Det kgl. Teater“. — frá þeirri
sýningu er myndin hér að ofan.
Til vinstri handar sést Eyvind
manna, vandvirkni og hug-
kvænmi.
Það er geysilegt verk, að
gera laufabrauð, sem endist
heimili um öll jólin. Er því
jafnan heimilið undirlagt, dag-
inn sem sá iðnaður stendur, og
allar hendur boðnar og búnar
til hjálpar.
Laufabrauðið er notað til
smekkbætis með mat og kaffi
um öll jólin og nýárið. Á jóla-
nóttina (aðfangadagskvöld)var
siður og er á stöku stað enn,
að skammta hverjum manni
mikinn forða matar, og var
þá lauíabrauðshlaði látinn of-
au á matinn. Jón Trausti lýs-
ir þessum sið svo (Samtín-
ingur bls. 22): „Eitt sauðar-
rif og hálfur magáll var látið
á disk handa fullorðnum karl-
mönnum, ásamt vænni hangi-
ketshnútu og álitlegum pott-
brauðsbita og smjörkleggja.
Utan með voru lögð tvö digur
tólgarkerti. Ofan á þetta allt
saman var staflað heilum kök-
um af fagurlega útskornu
laufabrauði, tólf handa vinnu-
manni, átta handa vinnukonu“.
Víða um lönd eru til gamlir,
þjóðlegir og sérkennilegir
Joh. Svendsen sem líkneski
öhlenslágers, en hægra megin
Thorkild Roose sem líkan Hol-
bergs. En líkneski þessara
tveggja skálda eru framan við
konunglega leikhúsið, eins og
kunnugt er.
Milli líkneskjanna sést leik-
konan Bodil Ipsen sýna Jóhönnu
Louise Heiberg, Aage Föns sem
Frydendal leikari og Henrik
Malberg er sýnir Phister leik-
ara.
jólasiðif, sem gefa hátíðinni
viðfeldinn, fornlegan helgiblæ.
Hér á landi er 'fátt um slíka
siði, og þeir, sem til voru, eru
nú flestir týndir og tröllum
gefnir. Laufabrauðssiðurinn er
eftir í einum fjórðungi lands-
ins. Hann er svo listrænn, fag-
ur og íslenzkur, að hann ætti
að haldast við og geymast vel.
A. Sigm.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«a
ta |óía
ósfar "2110)0 bag6íafeib öííum íeseirbum
sínum ncer og f)cer.