Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 8

Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 8
8 N Ý J A DAGBLAÐXÐ HOTEL BORG Gleðileg jól! H,f. Eimskipafélag íslands sendir viðskiftamönnurn sínum um land allt bestu jóla- og mjjársóskir. SVANUR h.f. smjörlíkis og efnagerð pSSflKRRj Grleðileg* Jó1! Vallarstræti 4 og HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20 Gleöileé jól! Austurstræti 12. JÚLÍVS BJÖRNSSON RAFTÆKJA VERZLUN L _______ Vöruteg’undirnar, sem verzlað var með í fyrstu, voru ekki nema mjöl, smjör og- sykur. Og verzlunin var ekki opin nema nokkrar klst. tvö kvöld vikunnar. Glæsilega var ekki á stað farið. Gárungarnir og iðjuleys- ingjarnir í Rochdale höfðu það fyrir vanda fyrstu kvöldin, sem verzlunin var opin, að safnast saman fyrir utan gluggana og gera gys að vefurunum. Það var þakklætið, sem þeir fengu fyrstu jólin eftir að þeir stofn- uðu fyrsta samvinnufélagið. Fé- lagið, sem hafði orðið þeim svo þungur baggi að þeir gátu ekki gefið bönium sínum neinar jóla- gjafir. En vefaramir gáfust ekki upp. Þrautseigja þeirra er ein- hver hin aðdáunarverðasta í allri sögunni. Bx-átt urðu menn þess áskynja, að hér var merki- leg nýung, stór umbót á ferðum. Daglega bættust félaginu nýjir félagsmenn. Með hvei'ri viku sem leið óx vei-zlun þess og vinsældir. Innan nokkurra ára varð það langstærsta verzlunin í Rochdale. Þrjátíu og fimm árum síðar var danskur maðui' á ferð í Rochdale. Honum segist frá hin- um miklu afrekum félagsins á þessa leið: „Sá, sem ekki veit, hversu miklu kaupfélögin í Englandi hafa komið til leiðar, getur varla trúað því, ef honum yrði sagt um afrek þessa félags. Ef sögumenn hans væru ekki hin- ir sannorðustu og áreiðanleg- ustu menn, og haxm gæti sjálf- ur séð þaðan sem verið er að fræða hann um, þá myndi hann halda að verið væri að ljúga hann fullan með ýmsum skrök- sögum. En því fer fjarri. Hann sér með eigin augum hinar afaimiklu vörubirgðir félagsins og sölubúðir þess, þar sem seld ar eru allskonar vörur of beztu tegundum. Honum er sagt að fé lagið hafi 18 útibú og árleg verzlun þess nemi um 5 milj. kr. — og allt er þetta eign verkamanna í Rochdale. — Hann undrast þetta, en undrun hans verður meiri, er hann kem- ur upp á efri hæðir hússins og sér hina stóru samkomusali og kennslustofur, ágætt bóka- safn, lestrarsali með fjölda af dagblöðum og tímaritum, stór- merkum ritverkum og fræðirit- um — og einnig allt þetta er eign verkamannanna, og þeir menn, sem að loknum störfum dagsins leita sér hér skemmtun- ar og fróðleiks, eru hinir sömu, sem á daginn standa við spuna- vélamax- og gufuvélamar. — Hvernig hafa þeir efni á öllu þessu? Hvaðan em komin þau ógrynni fjár, sem gengið hefir til þessa mikla stórhýsis, þess- ai'a miklu vörubirgða, þessara merkilegu menningarheim- kynna? Undrun manns kemst á hæsta stig, þegar manni er sagt að félagsmennimir hafi ekki þurft að leggja annað á sig, en að kaupa lífsnauðsynj- arnar í sínu eigin félagi fyrir sama, og stundum lægra verð en hjá kaupmönnum, og auk þess hafa þeir fengið ár- lega um 55 krónur í verðupp- ©i||0|l»l|0|i"]|0|H.!|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"ltO|l"l|oMO|l"l!0|l"l|Cl|l">|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|l"l|0|]"]|0|l"l|0|l"l|0|l<© J (|»fe6ifeci jóf j gfeðtfegf nptí ár! £>ö&&unt xttðöíiifftu á ávtuu. £. i iftHHufctói 03 Houfeftfcjer*Ó. n •sr •I £ O. ■» T Q>ll0|i>'l|0|l»||CIlM||0|l»||0ilni|0|li>l|0M0|l»l|0|l*.||0|l'M|0|l»l|0|l'>||0|l«||0Í4M||0llu||0ll»l|0|lM||OÍI»ll0|iu||0Íf<‘l|O|lH||0||H||0ll»l|0|l'( Gleðileg jól! G. Helgason & Melsteð Gleðileg jól! Raffækjaverzlunin Jón Sigurðsson Gleðileg jól! KOL & SALT jó£! TDtáfutug c>ð járnnövuv Gleðileg jól! I IH>ltlHliN SannnHBKSHsnHB n»ic<iv<;rshni - símí 272«

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.