Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 5

Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 5
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 5 Samanburður á kaupí og kjörum skipverja á íslenzkum, norskum, dönskum, sænskum og enskum verzlunarskípum í utanlandssiglingum tsland Mánaðarkaup. Byrjun Hámark Kr. Kr. 1. stýrimaður 460.00 580.00 2. stýrimaður 360.00 460.00 3. stýrimaður 285.00 360.00 1. vélstjóri 633.00 733.00 2. vélstjóri 526.00 576.00 3. vélstjóri 409.00 459.00 4. vélstjóri 380.00 430.00 Bryti 475.00 575.00 Loftskeytamaður 320.00 415.00 Timburmaður1) 266.00 Bátsmaður 251.00 Fullgildur háseti 225.00 Viðvaningur 148.00 Óvaningur 98.00 Drengur 40.00 60.00 Aðstoðarmaður og yfirkyndari 275.00 Kyndari 260.00 Kolamokari 173.00 1. matsveinn 387.50 2. matsveinn 150.00 Fæði leggur útgerðin til fritt um borð í skipunum fyrir alla starfs- menn. Þegar fæði er ekki haft um borð, en skipverjar vinna við skipið í höfn, greiðast þeim fæð- ispeningar. Undirmenn á dekki og í vél hafa samning um kr. 3.00 á dag í fæðispeninga. Hjá Ríkis- skip hefir verið venja að greiða yfirmönnum hið sama; en hjá Eimskip er engin venja hér um, enda hafa fæðispeningagreiðslur yfirleitt ekki komið fyrir þar. Frí. Skipstjóri og bryti 30 daga frí eftir hvers árs þjónustu. Stýrimenn og loftskeytamaður 20 daga frí eftir þjónustu fyrsta starfsár, en síðan 30 daga ár hvert. Vélstjórar 15 daga frí eftir þjónustu fyrsta starfsár, en síð- an 30 daga frí ár hvert. Undirmenn fá yfirleitt allir 1 frídag á mánuði í endahöfn og auk þess 7 daga samfleytt frí eftir hvers árs þjónustu. Fullt kaup er greitt í fríum eða í staðinn fyrir frí, en fæðispen- ingar eru í hvorugu tilfellinu greiddir. X) Verkfæraþóknun kr. 15.00, með- talin í kaupi. Noregur Mánaðarkaup. Byrjun Hámark Kr. Kr. 1. stýrimaður 373.32 423.47 2. stýrimaður 289.74 339.89 3. stýrimaður 228.45 278.60 1. vélstjóri 512.62 572.80 2. vélstjóri 378.90 439.08 3. vélstjóri 317.60 377.78 4. vélstjóri1) Bryti: Vörufl.skip 327.63 372.21 Farþegaskip 430.16 474.73 Lof tskey tamaður2) Vörufl.skip 260.77 310.92 Farþegaskip 325.40 375.55 Timburmaður3) Bátsmaður 208.39 Fullgildur háseti 189.45 Viðvaningur 108.10 Óvaningur 70.21 Drengur (á dekki og í vél) 46.80 Aðst.maður og yfir- kyndari 209.51 Kyndari 196.13 Kolamokari 112.55 1. matsveinn: Vörufl.skip 235.14 Farþegaskip 338.78 2. matsveinn: Farþegaskip 220.65 Fæði leggur útgerðin til frítt um borð í skipunum fyrir alla starfs- menn. Þegar fæði er ekki haft um borð, en skipverjar vinna við skipið í heimahöfn, greiðast þeim fæðispeningar kr. 2.79 á dag jafnt fyrir alla. Sé ekki um heimahöfn að ræða, greiðist uppihaldið eins og það kostar. Frí. Skipstjóri, stýrimenn og vél- stjórar hafa 14 daga frí eftir hvers árs þjónustu. Bryti og matsveinar fá eftir þjónustu í hverja samfleytta 6 mánuði sem svarar einum frí- degi á mánuði, þ. e. 12 daga frí á ári. Loftskeytamenn, undirmenn á dekki og í vél og þjónustufólk fær til skiptis y2 frídag á mánuði í höfn, en að öðrum kosti 4 klst. yfirvinnukaup, ef nefnt frí er ekki veitt. Auk þess fær nefnt starfsfólk eftir þjónustu í hverja 1) Skv. launaskrá ekki gert ráð fyrir 4 vélstjórum á neinum skipum. 2) Á norskum skipum er það algild venja, enda þó um farþegaskip sé að ræða, svo sem „Lyra“, að hafa engan loftskeytamann. Greiðist þá stýrimanni skv. samningi kr. 66.86 á mánuði fyrir að bæta á sig starfinu. 3) Verkfæraþóknun kr. 11.15, meðtal- in í kaupi. Danmörk Mánaðarkaup. Byrjun Hámark Kr. Kr. 1. stýrimaður 430.00 505.00 2. stýrimaður 325.00 380.00 3. stýrimaður 255.00 300.00 1. vélstjóri 505.00 580.00 2. vélstjóri 352.00 407.00 3. vélstjóri 255.00 300.00 4. vélstjóri1) Bryti2) 285.00 342.00 Loftskeytamaður3) 250.00 400.00 Timburmaður4) 222.00 242.00 Bátsmaður 227.00 Fullgildur háseti 212.00 Viðvaningur 112.00 Óvaningur 57.00 Drengur 50.00 Yfirkyndari og aðstoðarmaður 232.00 Kyndari og mótor- maður 217.00 Kolamokari 147.00 1. matsveinn5) 235.00 282.00 2. matsveinn 140.00 Fæði leggur útgerðin til frítt um borð í skipunum fyrir alla starfs- menn. Þegar fæði er ekki haft um borð, en skipsverjar vinna við skipið í höfn, greiðast þeim fæðispeningar; yfirmenn (stýri- menn, vélstjórar, brytar og loft- skeytamenn) hafa samning um kr. 4.60 á dag og undirmenn (á dekki og í vél og þjónustufólk) hafa samning um kr. 3.50 á dag. Frí. 1. stýrimaður og 1. vélstjóri 3 vikna frí eftir hvers árs þjón- ustu. Undirstýrimenn, undirvélstjór- ar og loftskeytamaður 14 daga frí eftir hvers árs þjónustu fyrstu 7 starfsárin, en 3 vikna frí eftir hvers árs þjónustu eftir 8 ára þjónustu eða meira. Aðstoðarvélstjóri 7 daga frí eftir 1 árs þjónustu og 14 daga frí eftir 2 ára þjónustu eða meira. 1) Skv. launaskrá ekki gert ráð fyrir 4. vélstjóra á skipi undir 3500 br. tonn. 2) Á vöruflutningaskipi með 19—30 manna áhöfn auk léttadrengja. 3) Á farþegaskipum greiðist 25—30 kr. kaupuppbót á mánuði og er hærri uppbótin meðtalin í greindu kaupi. Er þó óvíst að það sé rétt, ef miðað er við „Brúarfoss". 4) Verkfæraþóknun kr. 15.00 meðtal- in í kaupi. 5) Sama aths. og um bryta. Svíþjóð Mánaðarkaup. Byrjun Hámark Kr. Kr. 1. stýrimaður 411.70 486.03 2. stýrimaður 314.49 348.80 3. stýrimaður1) 1. vélstjóri 457.44 526.06 2. vélstjóri 337.36 371.67 3. vélstjóri2) 4. vélstjóri2) Bryti (kauptaxti vörufl.skips) 251.59 297.34 Loftskeytamaðr3) 205.85 303.05 Timbu'rmaður4) 211.57 217.28 Bátsmaður 205.85 Fullgildur háseti 194.41 Viðvaningur 131.51 Óvaningur 74.33 Drengur 62.90 Yfirkyndari og 1. aðstoðarmaður 205.85 Kyndari og mótor maður 142.95 194.41 Kolamokari 120.08 1. matsveinn (kaup- taxti vörufl.sk.) 194.41 245.87 2. matsveinn England Mánaðarkaup. Byrjun Hámark Kr. Kr. 1. stýrimaður 407.01 481.76 2. stýrimaður 340.56 351.63 3. stýrimaður 287.95 1. vélstjóri 503.91 620.20 2. vélstjóri 407.01 481.76 3. vélstjóri 340.56 351.63 4. vélstjóri 287.95 Bryti 312.87 Loftskeytamaður1) 177.20 276.88 Timburmað- ur (joiner) 260.26 Bátsmaður 254.73 Fullgildur háseti 213.19 Viðvaningur 141.21 Óvaningur 106.60 Drengur (ekki tekinn í launa- samninga) Yfirkyndari og aðstoðarm. 235.34 246.42 Kyndari 224.27 Kolamokari 123.21 213.19 1. matsveinn 290.72 2. matsveinn 179.97 202.12 Fæði í samningum stýrimanna, vélstjóra, bryta og matsveina er gert ráð fyrir, að nefndir starfsmenn hafi frítt fæði hjá útgerðinni, og ef þeir vinni við skip í höfn, annari en heimilis- höfn, og sé ekki lagt til fæði eða húsnæði, þá leggi útgerðin það til í landi. Á heimilishöfn er gert ráð fyrir fæðis- eða uppihaldspen- ingum til stýrimanna, vél- stjóra, bryta og 1. matsveins, kr. 2.86 á dag, og til hjálpar- drengs og messadrengs kr. 2.29 á dag. í samningum loftskeyta- manna og undirmanna á dekki og í vél, er ekki talað um frítt fæði eða fæðispeninga, en með tilliti til áðurnefndra samn- inga verður þó að álíta að síð- arnefndir starfsmenn njóti til- svarandi kjara og hinir. Frí. Skipstjóri, sem hefir verið í siglingum samfleytt í 1 ár, fær 1 mánaðar frí út á það á þeim tíma, sem útgeröin ákveður. 1. stýrimaður og 1. vélstjóri þriggja vikna frí eftir hvers árs samfleytta þjónustu. Undirstýrimenn og undirvél- stjórar 15 daga frí eftir hvers árs samfleytta þjónustu. Loftskeytamaður hafði skv. samningi 16/2. ’36 8 daga frí á 1) Skv. launaskrá ekki gert ráð fyrir 3 stýrimönnum á skipum undir 1800 D. W. tonn. 2) Skv. launaskrá ekki gert ráð fyrir fleiri vélstjórum en 2 á skipi upp að 1800 D. W. tonn. 3) Á sænskum skipum eins og norsk- um er algengt að hafa engan loft- skeytamann og greiðist þá stýrimanni skv. samningi kr. 85.77 á mánuði fyrir þann tíma, sem hann raunverulega bætir á sig starfinu 4) Verkfæraþóknun kr. 11.44 meðtal- in í kaupi. Fæðl leggur útgerðin til frítt um borð í skipunum fyrir alla starfsmenn. Þegar fæði er ekki haft um borð, en skipverjar vinna við skipið í höfn, greiðast þeim fæðispeningar, og hafa vél- stjórar og stýrimenn samning um kr. 4.43 á dag, en undir- menn á dekki og í vél, bryti og þjónustufólk hafa samning um kr. 3.32 á dag. Frf. Stýrimenn og vélstjórar í ut- anlandssiglingum hafa allir 14 daga fxí eftir hvers árs sam- fleytta þjónustu. Fríið veitist þegar útgerðinni hentar. Fullt kaup er greitt í fríum eða í j staðinn fyrir frí, en fæðispen- ingar eru ekki greiddir. í samningum fyrir bryta, matsveina og undirmenn á dekki og í vél er ekki gert ráð fyrir neinum fríum og verður því að álíta, að þessir starfsmenn hafi engin árs- eða mánaðarfrí. 1) Skv. sérstakri heimild frá 19/4 1937.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.