Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 6

Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 6
6 N Ý J A DAGBLAÐIÐ ísland Sjúkrahlunnindi. Skv. sjólögum, í veikindum frá því að ráðningu er slitið, frí sjúkrahúsvist, lyf og læknishjálp í allt að 6 vikur í heimalands- höfn og í allt að 12 vikur í er- lendri höfn, jafnt fyrir alla skip- verja. Ennfremur skv. sjólögum, í veikindum frá því að ráðningu er slitið, fullt kaup í 3 mánuði til skipstjóra, í 1 mánuð til stýri- manna og vélstjóra og í 7 daga til annarra skipverja. (Er þetta jafnlengd venjulegs uppsagnar- frests undir öðrum kringumstæð- um). Skv. sérsamningum fagfélag- anna hafa stýrimenn og vélstjór- ar og loftskeytamenn í veikind- um 3ja mánaða fullt kaup umfr. það, sem sjólög ákveða. Þegar sjúklingur hefir dvalið heima hjá sér, hefir verið venja hjá Eimskip að greiða kr. 4.00 á dag í uppihaldspeninga, en hjá Ríkis- skip hefir, í samskonar tilfellum verið venja að greiða kr. 5.00 á dag, hafi sjúklingurinn verið rúmfastur eða þurft sérstakrar hjúkrunar, annars kr. 3.00 á dag. Eftirlaunatrygging. Eimskipafélag íslands hefir eftirlaunasjóð fyrir skipstjóra, stýrimenn, vélstjóra, bryta og loftskeytamenn, nefndum starfs mönnum að kostnaðarlausu. Vinnureglur og yfirvinnukaup. 1. Engir af yfirmönnunum, þar með taldir skipstjóri, stýrimenn, vélstjórar, loftskeytamaður og bryti, hafa samning upp á yfir- vinnukaup. 2. Matsveinar hafa heldur ekki samning upp á yfirvinnukaup, enda er fastakaup 1. matsveins beinlínis miðað við það. 3. Undirmenn á dekki og í vél (hásetar og kyndarar) hafa yf- irvinnukaup kr. 0.70 fyrir hverja ábyrjaða l/2 klst. Vinnureglurnar eru í aðalat- riðum þessar: Þegar skip liggur við land, er Danmörk Bryti 14 daga frí eftir hvers árs þjónustu í fyrstu 9 starfsár- in, en eftir 10 ára þjónustu eða meira 3 vikna frí árlega. Undirmenn á dekki og í vél, 1. og 2. matsveinn hafa allir y2 frí- dag á 15 daga fresti eða 1 frídag á mánuði, þegar þeir sigla og auk þess 7 daga samfleytt frí á ári. 1. matsveinn hefir þó 9 daga frí á ári eftir meira en 2ja ára þjónustu. Fullt kaup er greitt í fríum eða í staðinn fyrir frí og auk þess fæðispeningar svo sem hér segir: Til yfirmanna kr. 3.85 á dag og til undirmanna kr. 3.50 á dag. í öllum samningum nema í samn- ingi loftskeytamanna eru skýr á- kvæði um það, að útgerðin ráði hvenær frí eru tekin. S j úkrahlu nnindi. Skv. sjólögum, í veikindum, frá því að ráðningu er slitið, frí sjúkrahússvist, lyf og læknis- hjálp í allt að 6 vikur í heima- landshöfn og í allt að 12 vikur í erlendri höfn, jafnt fyrir alla skipverja. Ennfremur skv. sjólögum, í veikindum, frá því að ráðningu er slitið, fullt kaup í 3 mánuði til skipstjóra, í 1 mánuð til stýri- manna og vélstjóra og í 7 daga til annarra skipverja. (Er þetta jafnlengd venjulegs uppsagnar- frests undir öðrum kringum- stæðum.) Sérsamningar fagfélaganna gera ráð fyrir, að skipverjar, sem eru veikir í landi skuli fá fullt kaup til jafnlengdar við umsam- inn uppsagnarfrest, nema upp- sögn hafi áður átt sér stað. Umsamdir uppihalds- og fæð- ispeningar til manna, sem dvelja veikir í landi utan sjúkrahúss, skulu vera sem hér segir: Til stýrimanna, vélstjóra, bryta og loftskeytamanns kr. 4.30 á dag og til undirmanna á dekki og í vél og til matsveina kr. 3.50 á dag. Svíþjóð ári fyrstu 4 árin og síðan 14 I daga árlega úr því. Bryti og 1. matsveinn frí í 12 | virka daga eftir samfleytta árs- i þjónustu. : Aðrir matsveinar og undir- menn á dekki og í vél frí í 7 : virka daga eftir hvers árs sam- • fleytta þjónustu. j Fullt kaup er greitt í fríum í eða í staðinn fyrir frí og auk þess fæðispeningar, svo sem hér segir: Til skipstjóra kr. 5.72 á dag, til vélstjóra og stýrimanna kr. 3.43 á dag og til annara skipsmanna ca. kr. 2.40 á dag. Umsókn um frí verður að vera skrifleg. Sá, sem tekur frí og er vegna þess lengur úr þjónustu útgerðarinnar, en sem | fríinu nemur, fær ekki kaup | fyrir þann tíma, sem umfram | er fríið. í í I Sjúkrahlunnindi. I Skv. sjólögum, í veikindum, ! frá því að ráðningu er slitið, i ! frítt uppihald, hjúkrun, lyf og ; læknishjálp í allt að 6 vikur í heimalandshöfn og í allt að 12 vikur í erlendri höfn, jafnt fyr- ir alla skipverja; ennfremur skv. sjólögum, í veikindum, frá því að ráðningu er slitið, fullt kaup í 3 mánuði til skipstjóra, í 2 mánuði til stýrimanna og vélstjóra og í 1 mánuð til ann- ara skipverja. (Uppsagnarfrest- ur stýrimanna og vélstjóra er hinsvegar undir venjulegum kringumstæðum ekki nema 1 mánuður og uppsagnarfrestur annara skipverja ekki nema 7 dagar.) Sérsamningar fagfélaganna gera ráð fyrir ákveðnum uppi- halds- eða fæðispeningum til skipverja, sem dvelja veikir ut- an sjúkrahúss i heimalandi (Svíþjóð) með eftirgreindum taxta: Til skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra kr. 5.72 á dag, til undirmanna á dekki og í vél kr. 4.57 á dag, en í samningum bryta og matsveina og loft- skeytamanns, er ekki fram tek- ið um þetta. Noregiir 6 mánuði samfleytt, frí, sem svarar einum frídegi á mánuði, þ. e. 12 daga frí á ári. Fullt kaup er greitt í fríum eða í staðinn fyrir frí, en fæðispen- ingar eru í hvorugu tilfellinu greiddir. í samningum stýrimanna og vélstjóra er fram tekið, að þeir skuli eftir því sem ástæður frek- ast leyfa, fá frí sitt að sumrinu, en í samningum allra annarra af ofangreindum starfsmönnum eru skýr ákvæði um, að útgerðin ráði, hveriær frí eru veitt. ! Sjúkrahlunnindi. | Skv. sjólögum, í veikindum, frá I því að ráðningu er slitið, frítt | uppihald, hjúkrun, lyf og læknis- | hjálp í allt að 6 vikur í heima- i landshöfn og í allt að 12 vikur ‘j í erlendri höfn, jafnt fyrir alla j skipverja. Ennfremur skv. sjólögum, í veikindum, frá því að ráðningu ! er slitið fullt kaup í 3 mánuði til skipstjóra, í 2 mánuði til stýri- manna og vélstjóra og í 1 mánuð til annarra skipverja. (Upp,- sagnarfrestur stýrimanna og vélstjóra er hinsvegar undir venjulegum kringumstæöum ekki nema 1 mánuður og uppsagnar- frestur annarra skipsverja ekki nema 7 dagar.) Sérsamningar fagfélaganna gera ekki ráð fyrir neinum sjúkrahlunnindum urnfram það, sem ákveðið er í sjólögum, og verður því að álíta, að þau eigi sér ekki stað. Þar sem ekkert er fram tekið um uppihaldspeninga sjúklinga, sem dvelja heima hjá sér, verður að álíta, að þeir fái aðeins venju- lega fæðispeninga (sjá að ofan). Eftirlaunatrygging. Ekki samningsbundin i innan- eða utanlandssiglingum. Það er þó vitað, að sum félög, svo sem Bergenska, hafa eftirlaunasjóð | og borga’ yfirmennirnir ca. 4% af mánaðarkaupi sínu, en hvað félagið lætur á móti, er ekki upp- lýst. Vinnureglur og yfirvinnukaup. 1. í samningi stýrimanna og vélstjóra er gert ráð fyrir, að þessir starfsmenn, að 1. vélstjóra þó undanskildum, geti fengið yf- irvinnukaup kr. 1.67 pr. klst. í samningi stýrimanna segir, að ef stýrimanni sé skipað að vera um borð í stað venjulegs vakt- manns, eftir að vinnu er hætt að kvöldi eða áður en vinna hefst að morgni, þá skuli hann fá yfir- vinnukaup eða jafnlangan fri- tíma í staðinn fyrir þann tíma. Nánari skilgreining á því hvað er yfirvinna hjá nefndum starfs- mönnum, finnst ekki í þeim Eftirlaunatrygging. Er samningsbundin fyrir stýri- menn, vélstjóra og loftskeyta- mann. Iðgjaldið til hins almenna eftirlaunasjóðs sé 12% af mán- aðarlaununum og greiðist helm- ingurinn af því (þ. e. 6%) af nefndum starfsmönnum sjálfum en hinn helmingurinn greiðist af útgerðinni. Þetta atriði hefir verið óbreytt í samningum a. m. k. frá því 1935. Vinnureglur og yfirvinnukaup. 1. Stýrimenn. Þegar skip liggur við land, er hinn venjulegi vinnutími stýrimanna á virkum dögum 8 klst. á tímanum frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Ef skip, sem hefir 3 eða fleiri stýrimenn, liggur.í höfn lengur en 1 sólarhr., og unnið er að lest- un eða losun, má þó láta stýri- mennina skiptast á að vinna 8 klst. í senn án þess að yfirvinnu- kaup komi til. Fyrir vinnu umfram nefndar 8 klst. á virkum dögum og fyrir vinnu á helgum dögum þegar legið er við land, greiðist yfir- Eftirlaunatrygging. Er samningsbundin fyrir skipstjóra, stýrimenn og vél- stjóra. Iðgjaldið til hins al- menna eftirlaunasjóðs sé 12% af mánaðarlaununum og greið- ist helmingurinn af því (þ. e. 6%) af nefndum starfsmönn- um sjálfum, en hinn helming- urinn greiðist af útgerðinni. Þetta atriði er fyrst tekið upp í samninga í okt. 1937. Vinnureglur og yfirvinnukaup. 1. í samningi stýrimanna og vélstjóra er það fram tekið, að þeim beri yfirvinnukaup, ef þeir vinni umfram 10 klst. á komu- eða burtferðardegi, ennfremur ef þeir séu látnir halda vörð á skipi á heimilishöfn umfram venjulegan vinnutíma sinn, ef þess er ekki sérstök þörf vegna öryggis skipsins. Þá er ennfrem- ur að því er stýrimennina snert- ir, tekið fram í samningunum, að þeim beri yfirvinnukaup skv. ákvæðum „Sjöarbetstidslagen". Yfirvinnukauptaxtinn er ekki nefndur. England Sjúkrahlunnindi. Skv. Merchant Shipping Act 1906, í veikindum, frá því að ráðningu er slitið, frí sjúkra- hússvist eða uppihald, lyf og læknishjálp, þar til sjómaður- inn hefir verið sendur til þeirr- ar hafnar, þar sem hann skráð- ist á skipið eða til heimilis- hafnar, en skv. Merchant Ship- ping Act 1894, fær sjómaðurinn ekki kaup eftir að hann fer af skipi vegna veikinda. Sérsamningar fagfélaganna, þeir sem hér er stuðst við, gera ekki ráð fyrir neinum frekari hlunnindum hvað umrætt at- riði snertir en þeim sem lög á- kveða. Eftirlaunatrygging. Er samningsbundin fyrir skipstjóra, stýrimenn, vélstjóra og loftskeytamann. Iðgjaldið til hins almenna eftirlauna- sjóðs sé ca 7y2% af mánaðar- kaupinu fyrir utan fæði, og greiðist helmingurinn af því (þ. e. ca. 3,75%) af nefndum starfsmönnum sjálfum, en hinn helmingurinn greiðist af út- gerðinni. Þetta atriði er fyrst tekið upp í samninga fyrir árið 1938. Vinnureglur og yfirvinnukaup. 1. Samningar stýrimanna og vélstjóra gera ekki ráð fyrir að þessir starfsmenn fái yfir- vinnukaup og vinnutími þeirra er ekki nánar skilgreindur í samningunum. 2. Undirmenn á dekki og í vél á skipum í utanlandssiglingum. Vinnutími dekkmanna (há- seta) á skipum yfir 2500 tonn þá daga sem siglt er, komið eða farið úr höfn. Hver dekkmaður, sem vinnur umfram 56 klst. á viku að við- bættum 8 klst. eða sem vinnur umfram 12 klst. á einum degi,

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.