Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 8

Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Blaðsíða 8
8 N Ý J A DAGBLAÐIÐ ísland Aukadagar. Skv. sjólögum reiknast kaup- mánuðurinn 30 dagar, hvort sem reiknað er kaup fyrir mánuð eða brot úr mánuði, og fá allir fastir mánaðarkaupsmenn þannig 5—6 daga aukakaup á ári umfram 12 mánaða kaup. Líf- og slysatrygging (umfram ríkistrygginguna). Skipstjórar, stýrimenn, vél- stj., brytar og loftskeytam. eru sértryggðir fyrir 18 þús. kr. hver, matsveinar, hásetar, kyndarar og mótormenn fyrir 8 þús. kr. hver, þjónustumenn fyrir 6 þús. kr. hver og léttadrengir fyrir 4 þús. kr. hver. Iðgjaldið er 1.2% af trygging- arupphæðinni og greiðist af út- gerðinni skv. samningi. Trygging fata og eignarmuna um borð. Umsamin trygging fyrir skip- stjóra, stýrimenn og vélstjóra allt að kr. 1500.00 fyrir hvern, fyrir loftskeytamenn kr. 1000.00 og fyrir undirmenn á dekki og í vél kr. 450.00 fyrir hvern. Noregrn* Aukadagar. Þurfi að reikna kaup fyrir brot úr mánuði, reiknast mánuðurinn 30 dagar, en annars er kaupið reiknað eftir almanaksmánuð- um og kemur því samskonar aukadagakaup og á íslandi ekki til greina. Líf- og slysatrygging. Samningar gera ekki ráð fyrir neinni sérstakri tryggingu hvað ofangreint snertir. Danmörk 11 klst. á tímanum frá kl. 5 að kvöldi til kl. 8 að morgni og greiðist kr. 12.00 fyrir vaktina. 6. Undirmenn f vél. Vinnutími þeirra á sjó sé 8 klst. á dag að viðbættum nauðsynlegum tíma fyrir að hífa og ausa ösku fyrir borð. Vinnutími við land. Um hann gilda alveg sliðstæðar reglur og að því er undirmenn á dekki á- hrærir (sjá að ofan). Yfirvinna greiðist með kr. 0.75 pr. y2 klst. Fyrir að viðhalda gufu til ljósa og hitunar á sunnudögum og öðrum helgidögum frá kl. 7 að morgni til kl. 10 að kvöldi greið- ast kr. 10.00, en fyrir skemmri tíma greiðist venjulegt yfir- vinnukaup, þó ekki umfram kr. 10.00 á dag. Daglaun á skipi, sem afskráð er á. Kaup vélamanna sé undir ofangreindum kringumstæðum: 1. Til kyndara kr. 1.45 pr. klst. og fyrir yfirvinnu kr. 1.65 pr. klst. 2. Til kyndara kr. 1.25 pr. klst. og fyrir yfirvinnu kr. 1.45 pr. klst. Næturvakt vélamanns á skipi, sem afskráð er á, má vera allt að 12 klst. á tímanum frá kl. 5 að kvöldi til kl. 8 að morgni og greiðast kr. 12.00 fyrir vaktina. Aukadagar. Þurfi að reikna kaup fyrir brot úr mánuði, reiknast mánuðurinn 30 dagar, en annars er kaupið reiknað eftir almanaksmánuð- um, og kemur þvi samskonar aukadagakaup og á íslandi ekki til greina. Lff- og slysatrygging. Samningar gera ekki ráð fyrir neinni sérstakri tryggingu hvað ofangreint snertir. Svíþjóð Aukadagar. Þurfi að reikna kaup fyrir brot úr mánuði, reiknast mán- uðurinn 30 dagar, en annars er kaupið reiknað eftir alma- naksmánuðum og kemur því samskonar aukadagakaup og á íslandi ekki til greina. Líf- og slysatrygging. Samningar gera ekki ráð fyr- ir neinni sérstakri tryggingu hvað ofangreint snertir. England urvörður er á vakt, ber honum aukakaup kr. 0.83 pr. klst. fyrir tímann sem hann er á vakt frá miðnætti á laugardag og til þess tíma sem hann er leystur af á sunnudagsmorgun, eða fyrir þann tíma. sem hann er á vakt á sunnudagskvöldi til miðnættis þann dag. Vinnutími á komu- og burt- ferðardögum. Ef dekkmenn eru látnir vinna lengur en 10 klst. og vélamenn lengur en 9 klst. á milli miðnætta, að frátöldum tímum til máltíða, en að sjó- vaktatímanum meðtöldum, skal nema um vinnu vegna neyðar- ráðstafana sé að ræða, greiöa þeim jafnt sunnudaga sem aðra daga yfirvinnukaup svo sem hér segir: pr. klst. Drengir (Boys) kr. 0.55 Viðvaningar (O. S.) — 0.55 Timburm. (Carpenter) — 1.94 Aðrir — 1.38 Þessi kafli á ekki við aðra dekkmenn en dagvinnumenn á skipum yfir 2500 tonn. Þó yfir- vinnutaxti sé gefinn fyrir timb- urmann, er ekki venja að hann fái yfirvinnukaup. Vinna við kælingu. Við slíka vinnu greiðist ekki yfirvinnu- kaup. Dagvinnumenn á sjó. Vinnu- tími þeirra skal að öllu venju- legu vera 8 klst. á dag frá mánu- degi til föstudags, 6 klst. á laug- ardögum og 4 klst. á sunnudög- um, auk tíma til máltíða. Yfir- vinnukaup kemur til greina ef lengur er unnið. Þó skal aldrei undir neinum kringumstæðum greiða yfirvinnu fyrr en ofan- greindur vinnutími hefir verið uppfylltur. Vinnureglur matreiðslu- og þjónustufólks eru nokkuð frá- brugðnar, en með því að þetta starfsfólk kemur að öðru leyti lítið við sögu í ofangreindum samanburði, er sleppt að útskýra nánar vinnusamninga þess. Aukadagar. Þurfi að reikna kaup fyrir brot úr mánuði, reiknast mánuður- inn 30 dagar, en annars er kaup- ið reiknað eftir almanaksmán- uðum og kemur því samskonar aukadagakaup og á íslandi ekki til greina. Líf- og slysatrygging. Samningar gera ekki ráð fyrir neinni sérstakri tryggingu hvað ofangreint snertir. Trygging fata og eignarmuna um borð. í siglingum við Nor- eg, vesturströnd Sví- þjóðar og Dan- í öðrum Skv. tilskipun mörku siglingum Skipstjóri 891.52 1337.28 1. stýrimaður og 1. vélstjóri 668.64 891.52 Undir-stýrim., vélstj.og bryti 557.20 668.64 Aðrir skipsm. 390.04 501.48 Samningar virðast gera ráð fyrir að undirmenn á dekki og í Trygging fata og eignarmuna um borð. í strand- í Evrópu- Skv. tilskipun ferðum siglingum Kr. Kr. Stýmimenn og vélstjórar 800.00 1000.00 Aðrir skipverj. 350.00 400.00 Trygging fata og eignarmuna um borð. í innanlands- siglingum í öðrum Skv. tUskipun í Svíþjóð siglingum Kr. Kr. Skipstjóri 914.88 1372.32 1. stýrimaður og 1. vélstjóri 514.62 771.93 Brytar og matsveinar hafa samning um allt að kr. 800.00 skaðabætur fyrri tap eignar- muna sinna um borð.Aðrir virð- ast hlíta áðurgreindri tilskipun. Undirstýrimenn, undirvélstjórar, loftskeytamaður og bryti 400.26 600.39 Bátsmaður 314.49 428.85 Trygging fata og eignarmuna um borð. Enskir samningar, sem fyrir liggja, taka ekkert fram um þetta atriði, en hvort um þetta gildir opinber tilskipun, er óupp- lýst.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.