Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Qupperneq 22

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Qupperneq 22
um bitter, því að það er álit mitt, að hann ætti að vera á hvers manns heimili. Þormóðsdal, 18. desember 1888. Halldór Jónsson." . Við þetta vottorð var svo mikið haft, að bæjarfógetinn í Reykjavík var látinn staðfesta það: „Halldór Daníelsson, notarius publ icus og bæjarfógeti í Reykjavík, ger- ir kunnugt, að Halidór Jónsson, hreppstjóri í Þormóðsdal, sem er mér og undirskrifuðum notaríalvottum persónulega kunnur, hafi í viðurvist minni undirskrifað framanritað vott- orð og yfirlýsingu — það votta ég hér með notarialiter. Sem notaríalvottar voru viðstadd- ir P. Pétursson og Þorvaldur Bjarna- son lögregluþjónn. Tii staðfestu nafn mitt og embættis innsigli.“ ÞÓRÐUR NJÁLSSON Framhald af 371» síðu. áætlunum og skipuiagi og byggja síð an í samræmi við ákveðin verkefni. — En hvert finnst þér eðlilegast hlutverk Hrafnseyrar í framtíðinni? — Ég vil ekkj mikið um það segja að sinni. Ýmsar tillögur hafa komið fram, og er sjálfsagt að athuga þær allar, og vafalaust getur verið úm fleiri en eitt að ræða. Maður gæti hugsað sér, að þarna væri sumar- dvalarstaður og greiðasala og að hús yrðu reist til þeirrar þjónustu. Nátt- úrufegurð ér mikil á þessúm slóðum, og margir mundu vilja á á Ieið sinni hjá Hrafnseyri, til þess að skoða staðinn. Auk þess er engin veitingasala uærri á þessari leið. Þá mætti og hugsa sér, að þarna yrði Jóns Sigurðssonar safn, það er að segja safn rita hans og muna úr eigu hans. Þá mætti einnig hafa þarna sumarbúðir fyrir börn cða unglinga, og eru staðhættir til þess ákjósanlegir. — Hvað viltu segja að lokum. Þórður? — Ég vildi gjarnan árétta það, sem að framan er á minnzt, með því að ég tel, að myndarlegan nú- tímabúskap eigi að reka þarna á staðnum í framtíðinni með aukinni ræktunarstarfsemi og auknum úti- húsakosti. Mín skoðun er sú, að bú- reksturinn eigi helzt að vera aðskil- inn frá annarri ræktunarstarfsemi á staðnum. En til þess að þetta megi takast, þarf sérstakt íbúðarhús fyrir bóndann og fólk hans. Er það ósk mín og von, að staður þessi megi í framtíðinni bera vott þeirrar um-. hirðu, sem þeim minningum hæfir sem við hann eru bundnar. Þá mun enn sem fyrr anga þar ilmur úr grasi. —A.K. Sorgarþorpið við Thurfljót Framhald af 365. síðu. þess að vökva gluggablómin sín. Lík- in voru flutt til Andelfingen, þorps í grennd við Humlikon. Þar var sókn- arkirkjan, og þar voru þau öll lögð í þrjár grafir tæpri viku eftir að slysið varð. Það var ömurlegt að koma til Humlikon hina næstu daga. Þar sást varla annað heimafólk en hrum gam- almenni, grátin börn og rauðeygðir unglingar, sem reyndu að sinna þeim verkum, sem nauðsynlegust voru. Úti á snúrum héngu nýþvegin vinnuföt til þerris — föt, sem engum urðu framar til gagns. Kennari þorpsins var ekki heima, þegar þetta gerðist, því að hann átti að síarfa an.nars staðar um tíma í kennaraskiptum En hann þekkti börnin bezt, og þess vegoa var hann twdir elns sendur heim. Fjórar stúlk- ur frá Andelfingeo, félagsráðunautar Síðla kvölcfs - Fremhald 368. síö'J. klukkuna af náttborðinu. Það o.” eins og þessi klukka sé lifandi -- I lvenni er hjarta, sern s’ær. R'olia rekur tungung út í muanvikio eg færi.; vís- inn á sex. Svo lftur hann til móð- ur sHinar og færir hann ter>gra fraiú — um tíu mínútuv. „Farðu nú að sofa, raamma," seg- ir hann enn einu sinní og gerir sig líklegan til þess að bera af borð- inu. „Ég fer líka að sofa. Og vertu ekki hrædd um mig. -- Við björg- um okkur — við deyjum ekki,“ bæt- ir hann við, rétt eins og faðir hans sagði við hana fyrr á árum, þegar stríðið ógnaði öllu lífi. Móðir hans sofnar undir eins, og Kolja heyrir, að hún talar upp ú.r svefninum. Hún er að skipta orðum við hjúkrunarkonu: Þetta hefur ver- ið vandasamur uppskurður. Kolja leggst fyrir. Hann hlustar á óreglu- legan andardrátt móður sinnar, og nú finnst honum ekki lengur neitt skelfilegt, þótt hann verði iíka að vera einn heima næsta kvöld. ITann brosir syfjulega, þegar honum dett- ur í hug pennahnífurinn. Og svo hvíslar hann svo lágt, að tæpast heyr- ist: „Mamma, elsku mamma — finnst þér, að ég sé líkur pabba?“ XITlmldT Lausn 12. krossgátu og fóstrur, voru fengnar honum tll aðstoðar. Margir voru fúsir til hjálpar, þeg- ar fréttist um slysið. Póstpokarnir, sem komu til Humlikon með gamla, gula póstbílnum, urðu allt í einu miklu fyrirferðameiri en venja var. Þangað streymdu samúðarkveðjur og gjafir úr öilum áttum. Frændfólk, sem átti heima í öðrum þorpum eða landshlutum, kom hópum saman til þess að hughreysta og hjálpa, og borgarstjórnin í Ziirich sendi á vett- vang mann til þess að greiða fram úr því, er að kunni að kalla í sveit- arstjórnarmálum. Nemendur i land- búnaðarskólum í norðurhluta lands- ins komu til þess að annast þá úti- vinnu, sem leysa þurfti af höndum, búnaðarskólakehnarar tóku að sér verkstjórn, og margt manni ur næstu þorpum lagði frain liðsinni sitt. Það varð fijótt ofan i, að hín for- eidralausu börn skyldu vera kyrr í Humlikon, því að óráðlegt þótti að flytja þau í nýtt og ókunnugt um- hverfi, þar sem óyndi gat aukið á sorg þeirra og söknuð. En þá varð iíka að( fá þangað fóik, sem ól önn fyrir þeim til frambúðar. Eitt af stórfyrirtækjunum í Ziirich bauðst undir eins til þess að greiða kaup nokkrum barnlausum hjónum, sem vildu setjast að í Ilumlikon og ann- ast börnin, og hiutast til um, að öntiur fyrirtæki gerðu sTíkt hið sama. Þannig lögðust aliir s eitt að græða sárin. En þau voru djup, og þó góð- vilcl og hjálpfýsi fai mikíu áorkað, þegar rdíkir atfcurðii gerast, þá er það þó tíminn einn, sem fær sefað sviðann. Nú er iiðið meira en hálft annað ár síðau þetta hörmulega slys varð, og vafalaust fer því fjarri, að urn heiit sé gróið, þótt fólkið í Humlikon beri harm sinn orðið í hljóoi. (m*7T j -~7( “2 2 2 T 1 y l 21 2 2 j K a I £. ,fí V P1 m fl L 2 B R 'fl □ F F T £ 7 2 E3 W H Ú iT s i« £ r L_ E ÍR T 5- L 7 D 2 w ó' A Tí □ a w s 2 □ rjm L 2 i 2 2 ■p □ K 2 £ D a n r" |N u T 2 □ K L fí m Wa T 0 s 'N A F i Wj 0 l1 r 2 a Wa ÍT R fí [u Jl R Wa rÆá 7 T \7 m Wa rjm ik 7 zf D rr T? 12 2 N Y Wj T £ N D 2 ~K fí □ M D T 2 K 7 R i 2 A T 2 æ!m fí 2 D 6 * yAT>' 2 T 0 T T fl 2 0 R s fí H £ V z 7 l 2 K E L 2 ' V 0 N E I L» Ei L p R i 2 K 0 N fí 2 T T •A & K 7 u 2 L a K K fl 2 u N 0. -Ám fi £ £ L £ £= 2 M £ £ T irx 7 7 7 7 7 7 L 2 ÍL 7 7 B 382 T í ÍH 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.