Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Side 1
Birkið íslenzka er til mikils fegurðarauka í hlíð- um og ásum, og það veifir skjól og hina tryggustu vörn gegn uppblæstri. Á óravíðum flæmum hefur vindurinn sorfið jarðveginn og sópað honum brott, þeg- ar birkinu hafði verið eytt. Stúlkan á myndinni kanrt sýnilega vel að meta yndi sumardagsins í Hallorms- staðarskógi, þar sem veður eru blíðari en annars stað- ar í skjóli skógarins. Senn mun fjöldi ung- meyja á svipuðu reki og þessi stúlka, hefja vorvinnu í Hallormsstaðarskógi, og hlynna þar að ungum kvíst- um, er síðar munu verða að voldugum skógum og meiri vaxtar en björkin. Á Hallormsstað var það fyrst sannað, svo að enginn fær vefengt, er ekki vill neita staðreyndum, að lerki og margar tegundir barrviða geta náð hér ágætum þroska á eðlilegum vaxtar- tíma. Það hafa þúsundir manna séð með eigin aug- um. — Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.