Tíminn Sunnudagsblað - 05.12.1965, Qupperneq 9
Séð inn í
konunnar.
mynni Tálknafjarðar.
Á
þessum slóðum var æskuheimkynni gömlu
Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.
■;> y v. >’ 1 >
þó, ef betur er að gáð — og það í
fleiri en einum skilningi.
Unamennin með hraðstreymið, ólg
andi æskufjör í æðum una lítt innan
veggja heimila sinna, þegar glaum-
urinn iðar fyrir utan: „Út vil ek,“
var eitt sinn sagt — orðin eiga enn-
þá við, en merking þeirra er breytt.
Skemmtistöðum fjölgar stöðugt, og
þeir fyllast einnig stöðugt. Hinir
eldri og gætnari furða sig á því fjár-
magni, sem sumir geta séð af í slíkt
— margir muna þá tíð, að nægju-
semi og sparsemi voru meðal þeirra
dyggða, sem voru í hávegum hafðar,
— og reyndar lífsnauðsyn, ef fólk
vildi sjá sér og sínum farborða. Aðr-
ir líta ennþá lengra til baka, þegar
jafnvel þessar góðu dyggðir dugðu
ekki alltaf til þess að bægja skorti
frá dyrum. Þeim fækkar þó óðum,
sem muna slíka tíma, en ýmsir hafa
haft af þeim sannar og greinagóðar
sagnir frá foreldrum sínum eða afa
og ömmu, sem lifðu æskuár sín við
lifnaðarhætti, sem eru svo ólíkir því,
er nú tíðkast bæði til sjávar og sveita,
að furðu gegnir. Varla er þess von
að unga fólkið geti skilið það, að
slíkar sagnir eru bláber sannleikur
og ískaidar staðreyndir — og ekki
lengra en rúmlega mannsaldur að
baki.
Hún amma mín, sem dó fyrir tólf
árum og lifði næstum eitt ár umfram
heila öld, hafði sannarlega reynt tím-
ana tvenna. Frásagnarhæfileika hafði
hún góða, og minnið sveik hana lítt
fram undir hið síðasta. Þannig sá
ég sveitir og kynntist fólki, sem var
uppi tveimur kynslóðum á undan
mér, lifði mig inn í ævi þess, leið
með því og gladdist. Marga .stundina
sat ég við hlið ömmu á rúminu
hennar og hlýddi á fróðleik um fyrri
Drungalegt skammdegismyrkrið
læðist yfir landið. Ég lít yfir bæinn
— ,.l>orgina“ Reykjavík, sem óðfluga
breiðir nú úr sér, hefur lagt undir
sig öll fallegu túnin. sem forfeður
okkar erjuðu, allar mómýrarnar,
sem eitt sinn voru aðalhitagjafi höf-
1 I VI I \ \ - SliN'IVUDAUMKI.AH
uðstaðarbúa, og teygir nú arma sína
út um holt og hæðir, laðar til sín
fólk utan af landsbyggðinni og tælir
það með margvíslegum munaði og
þægindum Einmitt þegar dimmir að
kvöldi, nýíur borgin sín bezt, ljóm-
andi í marglitu ljósaskrauti, skín-
andi og saklaus að sjá, en viilugjörn
tíma. Hún opnaði mér svo glögga
sýn inn í gamla tímann, að oft fannst
mér nær því, að ég hefði sjálf úpp-
Iifað hennar ævi. Og því verður mér
það svo eiginlegt, er ég lít yfir okk-
ar ljósum prýdda bæ, sem geymir
þúsundir ríkmannlegra heimila, að
hugsa heila öld aftur í tímann. Þá
1113
v