Tíminn Sunnudagsblað - 26.03.1967, Page 11

Tíminn Sunnudagsblað - 26.03.1967, Page 11
Götulíf í Vera Krús, aðalhafnarborginnt. að allt er selt. er verð fæst fyrir. Maísinn nægir þeim ekki, og eru hörgulsjúkdóniar því tíðir. En pen- inga verða þeir að fá til þess að kaupa sér fatnað, ljós í kirkjuna og smellur, er notaðar eru á helgi dögum, sem eru býsna margir. Bezt eru þeir settir, er stunda leirkera- gerð, því að hún gefur mest af sér. En það er reykjarkaf mikið í þorpum leirkerasmiðanna og þung ar byrðarnar, sem þetta fólk verð ur að bera á markaðinn. Eins og áður er vikið að fá Indíánarnir ekkert nema þeir biðji um það og leggi talsvert fram sjálfir. Sé beðið um veg, eru lögð verkfæri og aðkeypt efni, en vinn- una verður fólkið sjálft að mna af höndum. Lyf eru látin af hönd- um gegn mjög vægu gjaldi Sama er að segja um útsæði og kynbóta- dýr. Grísir eru látnir í t.é án borg- unar, en þegar gyltan er gotin, verður viðtakandi að láta tvo grísi til endurgjalds. í indíánastofnun- inni er mjög góður gnpastofn og umhirða öll með hinni mestu prýði. Þar er líka aldingarður, þar sem menn geta lært ávaxtarækt og fengið ávaxtatré, enda eru nú viða komnir smágarðar i kringum kofa fólksins. Mest af öllu háir áburðar- skorturinn. Áburðarframleiðsla Mexíkómanna er ónóg, og aðflutn- ingar frá Suður-Ameríku eru kostn aðarsamir. Utan heimilisins eiga lndíánarn- ir hvergi að vinnu að hverfa, nema á kaffiekrunum og sykurreyrsekr- unum niðri á láglendinu Kirkjan befur mikið vald yfir fólkinu, þar á meðal útlendir trúboðar, en langt er síðan gerður var áðskilnaður Framhald á 262. siðu. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 251

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.