Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Blaðsíða 17
hafði kiomiið aMmargt ungimennafé- la@a, og höfðu þeir dregið stóran, biláihviítain fáina að húni við tjald sitt. Á tveim stöðum öðrum var fáni þessi á stöng. Forstöðumönnum hátíðarinar á Þingvöllum þótti í illt efni komið, er fáni þessi blaikti þar á stöng eins og gulrófuifáni á Amakri, og var einn alþingismanna sendur á vettvang til þess að fá því framgengt, að fánarnir væru dregn- ir niður, þar eð annað væri móðgun við konung. En þeirri málaleitam var hafnað. Seinna hefndu andstæðing- ar þessa fána sín með því að koma á 'kreik þeirri sögu, að Friðrik kon- ungiur hefði sagt, er hamn sá fán- ana: „Þetta hefði glatt augu Georgs, bróður míns“. Bn Georg var konungur Grikkja, og var bláihvita fánanum fumdið það til foráttu, að hann líktist um of grís'ka fánanum. Megiinihátíðim á Þingvöllum var 2. á'gúst. Em svo vildi ti'l, að það ar einn þeirra daga þriggja þetta sum- ar, er suddaði úr lofti, einkum fram- an af degi. Pór þó alilf fram sem ætlað var. Þegar leið að nónd, var gengið að danspalli, sem reistur hafði verið og sikreyttur lyngsveig- urn, svo sem tíðkaðist löngum á ís- lenzíkum sveitasamkomum, oig skyldu átta glímiuikappar þreyta þar iþrótt sína. Voru það Ármi Heilgasom, Guð- brandur Magnússon, Guðmundur Sig- urjónisson, Guðmundur Stefánssom Hallgrímur Benediktsson, Jóihannes Jóseifssoin, Sigurjón Pétursson og Snorri Eimarsson. Tilkoma ungmennafélaganma og 'heitstrengimg Jóhannesar Jósefsson- ar hafði mjög hleypt fjöri í gldm- uma. Sjálfur hafðd Jóhammes víða gilámt á 'kaippmótum og jafnan haft sigur, og meira að segja brugðið sér ti'l Kaupmanmahafmar og lagt þar tví- vegis að veilili í rómiversikri glímu mesta glímukaippa og aflraunamann Dana. Og nú var komið að Iþeirri glímunni, er mestu viarðaði. Er skemmst af því að segja, að þarna var gliímt af snilii og barðfemgi. En þau urðu leiks loik, að iHaÍlgrímur Benediiktisson bar sigur úr býtum, en næstur honum varð Guðmumdur Stefánsision, og varð Jólhannes að láta sér nægja þriðja sætið. Mun hamn eklki hafa gengið alls kostar glöðum huga út af glímu- pallinum, en margir urðu til þess að hemda á loíti, hive silælega hanm efmdi hieiitstremigimg sina. Voru um þetta kiveðnar skimpivi,sur, sem lengi síðam 'v'oru sumgmar víða um land: Jióhammies fdiatiur í liymgimiu lá, taglega Hallgriímur kappanum brá. Aldrei viar húrrað hærra en þá, húrraði Valhöll og Almammagjá, og bergmáli fyrr ekki í björg- unurn sleit, en beljurnar ærðust í ÞingvaWa- sveit. Bn af Jólhammesi er það að segja, að hamm fór út í lönd og gerðist þar naímitogaður afreiksmaður. Með þanm orðstír kom hann heim aftur og gat djarflega litið framan í hvem mann, þótt ekki tækist honum að standa vdð heitstrenginguna frægu á paiWinum á Þingvöllum. Um kvöldið hófst dans á pallinum, og kom það sér nú vel, er dansmeist- arinn hafði kennt kvenfólkinu í Reykjavík. Lá það auðvitað ekki í láginni, að sjálfur konungur dansaði þar við þrjár konur — ráðherrafrúna Önmu, dóttur Klemensar landritara, og Blinu, dóttur Magnúsar lands- höfði.ngja. Margar aðrar fengu að hvila dálitla stund í fangi Haralds prins. ■ ÍvííSÍ? Glímomennirnlr bíða átekta á pallinum á Þingvöllum. T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 521

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.