Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Blaðsíða 20
þar komiim Jón berfienti og hóf þegar kóngstónið. Nam kóngur stað- ar og sveit hans öll og hilýddi tón- inu„ og var síðan skotið saman fé að launum handa karli, sem jafnian síðan taidi þetta mestu stund líts síns og áttd marga göngu um sveitir eystra til þess að flytja þeim kóngs- tónið, er fjarri hö'fðu verið. Eftir þetta var riðið í hlað í Skip- holti, skoðuð húsakynni bónda og sdðan snæddur hádegisverður í tj'öld- um, en Sigfús Einarsson stjórnaði söng stúdenta. Síðan var riðið á ÁMa skeið, þar sem danskur fáni blakti á stöng á Skinnhúfu og jöfur og þegnar hans settust á sólbakaðan völ'linn í skeifulaga dalverpin.u og hresstu sig á nýjan leik. Um kvöldið var gisting tekin að Þjórsárbrú, þar sem búnaðarsýning var hinn næsta dag — ær í kvíum og nautpeningur á beit og smjör á hillum — krydduð fögrum ræðum og giöðum söng. Næsta dag var haldið vestur á bóginn. Við Ölfusárbrú beið mikiil mannfjöldi og um kvöldið var haldið að Arnarbæli, þar sem kon- ungur og konungsson sváfu í gesta stofu séra Ólafs Magnússonar og maddömu Lydíu Angeliiku. Að morgni vöknuðu ferðamennirn ir ,ekki við hornablástur sem endra- nær, heJdur söng Akureyrarklerks, séra Geirs Sæmundssonar, enda veitti nú ekki af að tjalda öllu, sem til var, áður en iagt var á Hellis- heiði. Söngur séra Geirs vissi á gott. Á heimleiðinni var staldrað á Kolviðar- hóli, og þar flutti Friðrik konungur þá ræðu, sem íslendingum hefur þótt vænst um allra þeirra orða, sem komið baifia af vörum þjóð- höfðingja í landr þeirra. Þegar hann hafði flutt móttökunefndinni þakkir sínar, mælti hann: „Látum þessa ferð tengja traust band á milli íslenzku og dönsku þjóð arinnar og mín, sem ekki hef ann- að markmið en siannleik og réttlæti báðurn rikjum til handa“. Aldrei fyrr hafði danskur valds- maður og þaðan af síður konuingur neifnt íslamd ríki, enda var mikifl rómur að þessari ræðu gerður. For- sætisráðherrann, J. C. Ohristensen, virtist þó svipþungur nokkuð, og vék hann sér að konungi, áður en á baik var stigið á hlaði a Kolviðarhóli. En bonumgur svaraði orðum hans svo hátt, að þeir heyrðu, er næstir stóðu: „Ég talaði einungis fyrir munn mín sjiáilfs“. Gengu þeir síðan um hríð fram og aftur, svo að töf varð á, að floikk- urin-n bæmist af stað. Sjáifsagt hafa Danir verið þreyttir og iila ti-1 reika, er til Reykj.avíkur kom, en e-igi að siður settust konungur og ráðherrar han-s tveir á f-und. Lögðu ráðherrarn- ir að konungi að ómerk-ja ummæ-li sín um ríkin tvö, en ba-nn vísaði því á bu-g, og þe-gar da-nskur frétta- rita-ri spurði, hvort síma skýldi o-rð hans óbreytt til Danmerkur, kv-að hann j-á v-ið. Daginn eftir fór konu-n-gur t g fylgd-arlið - hans smáferðir um ná- grenni Reykjaivikur, su-mir til Hafnar fjarðar og aðrir út i Viðey. Ók bonung-ur í hestvagni. V-ar ekiili-n-n eng-inn ann-ar en Guðmundu-r Há- varðsson, og hafði á öxlum vítt slag, hvíta hanaka á höndium og á höfði svartan pípuhatt með h-vítu silki- bandi. Kon-un-gur brá sér einni-g í hegningarh-úsið við Skóliavörðustíg, þar sem hann náðaði unga stúlk-u af Ves-tfjörð-uim, se-m fætt hafði ba-rn á laurn og f-yrirfarið því,, ogí;gáf he-n-n-i hundrað krónur tii rafenferðaí, og síðan heimsótti ha-nn elzta Reyk- víkin-ginn, Pál sagna-meistara M-el- steð, s-em iá nær hálftíræður í kör. Svo v-a-r fögn-uður öldungsins mikil-1, að tár h-a-ns v-ættu hönd konungs, er hann kyssti hana hv-að eftir annað. Frá Re-yfcjiavík héldu konun-gss'ki-p- i-n ve-s-tur um ian-d, þar sem kornið var vi-ð á Plateyri og í-safi-rði — „saltfisksbæjum,“ sem Danir nefndu. Þar komu áttatíu vél- Ibátar — „sjálfhreyfibát-ar“ — á móti konungsskipinu. Bærinn var allur fánu-m skreyttur en það voru ekki einvörðungu danskir fánar og fálka-fánar, heldur einnig hví-tbláir íánar fyl-gismanna Skúla Thoroddsens. Sá var og hæng- ur á móttökum á ísafirði, að ka-mpa vínsglös voru ekfci til í ka-upstaðn- -uim, og glös, sem senda átti með Ster-ling frá Reykja-vík, höfðu mis- farizt. í höf-uðstað Norðurlands v-ar be-t- ur bú-ið að -gilösuim, og un-gim-eyjar A-kureyra-r sibaut-uðu fagurlega og heil-suðu af miki-Hi ku-rteisi. Hu-lda Laxdal rétti konung-i blómvönd af mestu háttvdsi. Fr-á Akureyri va-r riðið inn að Hrafnagild, e-n kvöld- gi'ldi í templarahúsinu á Aku-reyri fórst íyrir, þar eð moldrytk h-afði ver- ið í meir-a 1-agi u-m daginn, svo að menn þótt-ust e-kki samkvæmishæfir ef-ti-r þá ágjöf. Síðan var h-aldið a-ust- ur u-m, og var orð gert á skothríð- in-ni, þeg-ar konungs-sikipið fór yfir heimisikautsbauginin við Melraibka- sléttu. Síðasti viðiko-muS'taðurinn v-ar Seyðisfjörður, og þ-að-an létu kon- un-g.sskipin i h-af. Loks v-eittist góð- um mönn-u-m á ísl-andi ráðrúm til þes-s að sfcoða krossana, sem þeir höfðu fen-gið að skilnaði. Þar var lílk-a fj-arsk-ailega g-aimian. Hér hefur al-limar-gt ve-rið sa-gt af árinu 1907, og verðu-r senn staðar num-ið. Þó hæfir ekki að ljúka þe-ss- um köf-l-uim, án þess að geta atburð- ar, sem gerðist norður í Öskju. Þetta surnar kom hingað til Lands þýzk-ur j'arðfræðdngur, W-alte-r von _ Knebei, se-m hugðis-t ránn-sa-ka Öskju o-g Dyngjufjöll. Hafði hann sér til full- tingis tv-o menn, Max Rudlo-ff m-ál- ara og Hams Spethmann, jarðfræði- stúdent. V-a-r Ögimú-ndur Sigurðs-so-n kennari fyl-gdarmað-ur þeirra, og flutti hann þá í Ös-kju, ásamt tveim bárðdælsku-m fylgdanmönnum, u-m mánaða-mótin júní og jú-lí. Fór Ö-g- mundur ti-1 baika nið-ur að Sv-artár koti með Bárðdælingum, en átti að vitja Þjóðverj-anna að tólf til fjórtán döguim liðn- u-m. Þeir félagar höfðu með- ferðis s-e-gldúksbát til raho-sókna á Öskjuvatni. Segir e-kki af tíðindum í röska viku. Níunda daginn fóru þeir Knebel og Rudloff á bátnum ti-1 rannsókna á vatnin-u, en Spebh- mann í fjöllin norðaustan við Öskju. K-om hann í tjaldstað klukkan t-íu um kvöldið, og voru þá féliag-a-r hans ókomnir. Er sk-e-mmst af því að segja, að s-íðan hefur aldrei til þeirra spu-rzt. Hafðist Speithman-n eftir þetta einn við í tjaldi-nu í ti-m-m daga, unz Ögmundur kom, og h-afla- 524 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.