Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Síða 1
vi. Ar. 5. NÓVEMBER 1967 41. TBL. SUNNUDAQSBLAÐ ?essi bær í hólbrekKunni vi2 vatnið er Vagnbrekka í Mývatnssveit. Hér bjó fiðlarinn Hjálmar, ^leðigjafi á mannamólum í Þingeyjarsýslu um tugi ára, samtímis og Arnarvatn sat SigurSur skáld, er orti svo inniiega um sveit sína, að kvæði hans varð þegar lofsöngur allra íslenzkra sveita. Nú fyri’ fáum dögum var hafinn rekstur kisilgúrverksmiðju i Myvatnssveit. Ekki ber að lítilsvirða gúrinn. En hann getur þó aldrei orðið annað en gúr. Ofar honum ber vonandi alltaf fegurð sveitarinnar og menningu fólksins i lifi, Ijóði og söng. Ljósmvnd: Skúli Gunnarsson- Útburður og niðagrís Gullbaróninn, siðari hluti Þar sem þeli fer aldrei úr jörðu Upphaf rússnesku byltingarinnar Rætt við ónas Svafár atómskáld f hofuðstað Finnlands ■ i bls. 961 — 964 — 967 — 969 — 972

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.