Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Page 7

Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Page 7
$ MimuimmmMrm ll■illlílnw wni nmrw'irtimmzmmem X < Þar sem þeli fer aldrei úr Jörðu í Jakútíu getur frostið orðið fimmtfu stig eða meira. Þetta er líka í Síberíu. Samt býr þar fólk — sex hundruð og þrjátíu þúsund manns — á landflæmi, sem er stærra en mörg þjóð- lönd Norðurálfu. Það eru eink- um liinir svarthærðu Jakútar, og meðal þeirra er skalli ó- þekkt fyrirbæri. Hehningur lands þeirra er norðan heim- skautsbaugs, og þar er stundum langt að þreyja þorrann og góð- una. En þarna er meginlands- loftslag, og þess vegna verður þar heitt á sumrum. Og sú er bót í máli, að loftið er þurrt og löngum kyrrur á vetrum, svo að ekki er jafnmikil raun og virðast kann í fljótu bragði að standast frosthörkurnar. Jakútía er um sumt auðugt land. Þar eru veiðfflönd mikffl, fiskur í ám, hreindýrajækt og námaauður: gull, demantar, tin, kol og olía. Og þar er ræktun, þó að peli fari ekki úr jörðu — jafnvel tómatar ná þar Jakútar leika á eins konar munnhörpu, sem heitir khómos á þeirra máli. nú stoðaði ekki í það að borfa, þótt eitri þyrfti að rjóða á eggj- arnar. Ebki var komið langt fram á sumar er menn voru teknir að ganga um byggðir með skjai eitt, ritað á enska tungu, og safna á það undinskriftum. Tjáðu menn þar f t ó waðinu Leifi, sem gefið var út í Winnipeg með stjórn arstyrk að bakhjarli, og kváðu sér hugþekkast, að það legðist fyrir róða. Helgi hafði auðvitað spurnir af þessu herbragði óvina sinna, og fylgdi það sögunni, að forgöngu- mennirnir ætluðu að boða hann á fund sinn, er þeim þætti nægj- anlega margir hafa stutt þá frómu ósk með undirskrift sinni, að Leif- ur mætti fá hægt andlát, og setja honum tvo kosti: Annað tveggja gæfist hann upp og seldi blaðið í hendur þeim mönnum, er þessi vélráð höfðu bruggað, eða skjalið yrði sent til Ottawa, svo að Kanada stjórn gæti hugleitt, hvort hún ætti lengur að ala snákinn við brjóst sér. Helgi brást náttúrlega reiður- við og sendi fjandmönnum sínum þroska sums staðar. Flugvélar og þyrlur eru notaðar tffl sam- gangna. í Jakútsk er háskóli, þar sem á sjötta þúsund stúd- endar stunda nám. Þetta er allt svo tffl nýtt af nálinni. \ Það myndi mörgum þykja einkennilegt, er til Jakútíu kæmi, hve ailir hlutir eru þar rafmagnaðir á vetrum. Þegar óþvegnar kveðjur í Leifi. Voru þar nafngreindir margir þeir, sem hann taldi fremsta í fjandaflokkn um — Baldvin L. Baldvinsson skósmiður, sem síðar varð rit- stjóri og þingmaður, skáldið K.N., Jón J. Júláus, sem var einn af ráðamönnum í Framfarafélag- inu, er Helgi hafði gefið lóð fyrir fáum árum, Vilhelm Pálsson kaup maður og síðar þingmaður, og síðast en ekki sízt Frímann B. Amgrímsson. Kallaði hann þá uppreisnarmenn, vék tæpitungu- Iaust orðum að ýmsum ávirðing- um þeirra, svo sem viðskilnaði Jóns J. Júlíusar við Gróðrafé- lagið, og lézt hvergi myndi undan slá fyrir slíku fólki: „Það gegnir furðu, hversu for- stöðumenn uppreisnarinnar eru illgjarnir og einfaldir, þar sem þeir láta sér koma til hugar að ■taka einn mann fyrir, er starfar upp á eigin kostnað, og ætla sér að kenna honum lífsreglurnar og láta hann stýra starfa sínum eftir sérvizkubollaleggingum þeirra og jafnvel hræða hann til að breyta stefnu sinni. Ég segi yður satt, uppreisnarjarlar góðir — það maður, sem setið hefur við bréfaskriftir, stendur upp, loðir pappírsörkin við höndina. Sé gengið eftir harðviðargólfi, er eins og það togi til sín skósól- ana, o.g það snarkar í, þegar miðstöðvarofn er snertur berri hendi. En skrítnast er það, að svo virðist sem sumt fólk sé raf- magnaðra en annað. þarf að vera öðruvísi lyntur mað- ur en ritstjóri blaðsins, sem tekur slíkum áminningum“. / Þetta var allsnörp ádrepa. Til frekari áréttingar fékk hann svo einhvern hagyrðinginn til þess að ríma hæfilegan reiðilestur: í heimi, hvar sem er, hittast fantar og ýmsir einnig hér, sem æru vantar. Þeir vilja sýnast ljós i englalíki, en líkjast djöflum niðri í kvala- díki. Ó, þung er þjóðarsmán, þrælar valda. Þeir elta eins manns lán, en allir gjalda. Ég bið ei um, að bölvan nein þeim mæti, en býst þó víð, að kvöl þá síðar græti. Mest af öllu reið þó Helga á að halda hylli Kanadastjórnar. Þess vegna varð hann að láta koma þann krók á móti bragði, er nokkru gat orkað í Ottawa. Hafði hann þar svipaðan hátt á og fjandmenn hans: Lét semja T í M I N N — SIJNNUDAGSBLAB 967

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.