Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Side 6

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Side 6
SIGURÐAR SAGA FÓTS Agnete Loth fékk skinnhand- rit þessarar sögu léð í Konung- legu bókhlöðunni í Stokkhólmi. Ef til vill er það í einni þeirra fimmtíu bóka, sem Jón Eggerts- son keypti handa Svíum sumar- ið 1682. Handritið er frá seinni hluta fimmtándu aldar, en sagan er ugglaust allmikið eldri og samin hér á landi .Franska tilfinninga- og ástardýrkunin hverfur hjá höfundinum í hrifningu hans af vopnabraki og afreksverkum. Sigurður fær viðurnefnið fótur, því að hann stekkur á einum fæti jafnlangt aftur á bak og aðrir á báðum fótum áfram, og skulum við ekki brosa að þvf, eða mundi hann ekki vera lið- tækur á Olympíuleikana f Mexikó í sumar? 390 T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.