Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Síða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1968, Síða 17
ANPRÉS B. BJÖRNSSON: JÓN ALMÁTTUGI OG FLEIRA GOTT FÓLK Á AUSTURLANDI Á þessum árum kynntist Emme- Mna Önnu Besant, sem hafði mjög mótazt af frj álshyggj u mannin um Ohairies Bradfaugh, er þá olli miiklLu fjaðrafdki og lan'gvinnu þjarlká með því að neita að vinna þinigmannseið, ef hann þyrfti að nefna nafn guðs. Skrifaði hún um þetta leyti bæklinga marga og fluititi fyrirlestra á fundum verka- manna oig var svo berorð um kyn- ferðismál, að hneykslun vakti Seinna gerðist hún guðspekingui og tók í fóstur Krishnamurti, sem hún gaf í skyn, að væri Kristur endurfæddur. Þær Emmelina og Anna Besant gengu saman fram fyrir skjöldu í verkfadii, sem stúlkur í eidspýtna- verksmiðju háðu. Seinna. þegar Anna Besant var horfin á vit maddömu Blavatsky og guðspek- imnar, skipuðu Pamkhursthjónin sér við hlið Johms Burms, vélsmiðs, sem var helzti leiðtogi verka- manna í Lundúnum, og Eðvarðs LinmelLLs, sem stofnaði þá samtök, er höfðu það að markmiði að vermda þá og verja, er urðu fyrir ofsóknum yfirvaldanna vegna skoð ana sinna, og þó einkum John Burns. Haustið 1889 gerðu hafn- arverkamenn í Lundúmum verk- fall, sem John Burns stjórnaði, frægt í sögu -enSkrar venklýðs- hreyfimgar. Einn eftirminnilegasti dagur þeirra átalka var bl'óðsunnu- dagurinn svonefmdi, 13. nóvember. Þá var efnt til fjöldafundar á Trafalllgaritiorgi, og rneðal þeirra, sem þar stóðu við ræðupall, voru PanMi'Uinsithjómn. Skyndilega réð- ist fjödmenn sveit ríðandi lögreglu- þjóna á mannhafið, og í þeim sviptioigum var Eðvarð Limmel troð inn til bana undir hófum hesta, en John Burng tekimn höndum eft- ir rysMngamar. Þannig kynmtist Emmelna Pankhurst margs konar fólki, sem bar hiátit fyrir síðustu aldamót, miklum hugsuðum og djörfum forimgjum, og hún 'reymdi lífca mörg sár vonbrigði og varð vitni að miklum og miskunnarlausum Kviptingum. Það var eins konar teddvíigsia, sem hún tók, áður en röðin kom a@ hernni sjálfri að stamda fremst og láta öldurnar brotna á sér. Maður að nafni Jón Þórðarson kom með skipi frá Þórshöfn í at- vinnuleit til Borgarfjarðar seinni hluta sumars 1907. Maður þessi var um þritugsald- ur éða rúmlega það, tæplega með- almaður á hæð og frekar grann- ur, röskur í spori, í meira lagi út- skeifur, skrokkurinn allur iðandi af fjöri við hvert fótmál. Jón var með mikið hár, hvítt að lit, er sat á ja'kkakraga. Éinn- ig hafði hann mikið yfirvararskege hvítt, sem huldi munninn, þegar hann var ekki í fullum gangi. Áberandi dökk klessa var í skegg- inu og stafaði af því, að hann mot- aði mikið neftóbak og bauð öllum punginn, sem vildu nefdrátt hjá honum Jón var hress og glaður, hafði frá mörgu að segja, einkuiri frá Þórshöfn. Hans viðkvæði var: „Þegar ég var á Þórshöfn11, gerð- ist þetta og hitt. Voru það oft hressilegar frásagnir. Jón Þórðarson var ættaður aí Vestfjörðum og þar uppalinn. Þeg- ar hann kom til Borgarfjarðar, þekkti hann engan mann hér í sveit. Hann spurði eftir gististað og honum var vísað til .Guðmund- ar Björnssonar og konu hans, Guð- rúnar Jónsdóttur á Bakkagerði. Þau hjón höfðu greiðasölu í mörg ár, hýstu marga og veittu vel öll- um, sem til þeirra leituðu. Jón Þórðarson fékk fæði og húsnæði í gistihúsinu hjá Guðrúnu og Guð- mundi, átti hjá þeim skemmtilega og góða daga á meðan hann var í Borgarfirði. Á þeim árum hafði Guðmund- ur dálítið af vínföngum undir hendi, einkum sterkan bjór. Jón var ölkær og oft góður gleðskap- ur hjá honum á kvöldin. Þá kvað hann rímur og sagði skemmtileg- ar sögur. Brátt fór Jón að leita fyrir sér um atvimnu á Bakkagerði. Hann á Snotrunesl rekur hér minningar frá fyrsta áratug aldarinnar. var spurður, hvaða vinnu honum hentáði bezt að vinna. Hann svar- áði: „Ég smíða tré og járn, ég ræ á sjó, ég raka og slæ með orfi, og ég geri bara allan andskotann“. Fólki þótti þessi meðmæli hans góð. Fljótlega fékk hann auknefni og var kallaður af öllum Jón al- móttugi. Það nafn fylgdi honum á meðan hann var á Borgarfirði og Héraði Jón fékk leigðan bræðsluskúr. Hann stóð á bakkanum utan við Borgarlækinn, næstum fast yið götuna, sem liggur um þorpið í skúrnum stundaði hann trésmíði fyrir fólk, sem leitaði til hans. Einkum voru það húsgögn, sem hann smíðaði, til dæmis kommóð- ur, borð og bekkir og margt fleira. Jón var bráðduglegur, en ekki fínn T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAD 401

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.