Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 07.12.1969, Síða 22
tösku sinni. Ég vil sýna hesni, að ég er enginn smákarl og fæ mér því stóran sopa, en óneitanlega svíður mig í kverkarnar. Hún hefur ágætisíbúð á fjórðu hæð í mjög svo þokkalegu fjöl- býlishúsi. Þegar hún brosir, er ek'ki hjá því komizt, að sjá að hún hefur gervitennur, en það skiptir ekki máli. Hún lokkar mig með augnaráðinu einu saman. Meðan hún bregður sér frá stundarkorn, lít ég í kringum mig. Á snyrtiborði stendur mynd af manni með skip- stjórahúfu. — Maðurinn minn, segir hún að baki mér og augu hennar bein- ast að myndinni. — Hann er aldrei heima, og hún andvarpar. Ég fæ kökk í hálsinn og hugs- anir mínar flækjast. Ég ákveð að fara. — Nei, farðu ekki, grátbiður hún mig og vefur handleggjunum um háls mér. Við föllum í sófann, og hún liggur ofan á mér og mér finnst ég tæplega ná andanum. Ég hafði ekki hugsað mér að kafna undan þunga holdugrar konu. Það er fiktað við hurðarhúninn. Hún þýtur á fætur og augun þenjast út. — Þarna inn, segir hún and- ’<f utt og ýtir mér inn í baðherbergi. Eg skelf í hnjánum, þangað til ég he.yri raddir þeirra fjarlægjast. Ég áræði að opna rifu á hurðina og skjótast út. Það er komið fast að miðnætti, er ég lít upp í glugga á fjórðu hæð, þar sem dagar mín- ir voru nærri taldir. Það er farið að hvessa, og rigningin hefur auk- izt Ég set höfuðið í veðrið og svpina að mér frakkanum. Eg er því fegnastur að komast heim og sofna fljótlega, án þess að koma mér úr fötunum. Mig dreymir manninn hennar yfir mér eins og tröll og fingur hans grípa um kverkarnar á mér. Ég æpi ofsa- lega og vakna við, að einhver legg- ur hönd á enni mér. — Ég heyrði þig æpa, svo að ég fór að athuga, hvort eitthvað væri að þér. Það er konan á loftinu, sem tal- ar til mín sofandi og hagræðir sænginni ofan á mér eins og móð- ir. Ég fullvissa hana um, að mig liafi aðeins verið að dreyma. Sem snöggvast finnst mér, að hún ætli að segja eitthvað, en hún snýst á hæli og dyrnar lokast að baki henn ar. Ég sef draumlaust þaS sem eft- ir er nætur. Smásaga eftlr Sæunni Bergjþórs - Framhald af 995. síðu. — Hvaða f jandans söng? — Ég er búin að sjá iandið, fólkið, jöklana, brimið, fossa og ár — isandana og hiraunin. —• Skárri er það náttúrufræðin, söigðuzt þér ekki vinna í bókaverzl- un? Sjá landið, fólkið, jöiklana — þér talið eins og útlendingur. Hún hló. — Ég er aðeins á öðrum stað í támanum en þér, þess vegna skilj- Bréf til Bjargar Framhald af 986. síSu. eru mikils verðar. Matargerð er einn þáttur menningar okkar. En hvers vegna ekki leita uppi heimili, sem bera af, ekki að íburði, heldur snyrtimennsku og smekkvísi, og sýna þau okk- ur hinum, sem miður kunnum? Hvers vegna ekki kynna okkur fyrirtæki og stoínanir, sem skara fram úr um þrifnað og reglusemi, og hvers vegna ekki fræða okkur um eitthvað af þeim mönnum, sem á sínu starf sviði gera miklu meira og bet- ur en bein starfsskylda býður þeim? Bílar eru nálega hvers manns eign, og auk þess dýr eign, sem betra er að vita á góð skii. En ættu ekki þættir um vélar og verkfæri og verklag á miklu breiðari grundvelli enn meiri rétt á sér, ekki sízt nýmæli ýms, sem varðað geta almannahag að meira eða minna leyti’ Á margt fleira mætti drepa: Nýjungar í uppeldismálum og kennslumálum eða nýjungar í heilbrigðismálum og erfðafræði er fyrr munu koma okkur að notum en geimskot og gand- reiðar. En nú er nóg talið, og geta aðrir aukið við mörgu, sem ek)ki ætti síður rétt á sér en það, er nefnt hefur verið. J.H. Lausn 41. krossgátu um við líklega ekki hvort annað. — Ég skil að minnsta kosti ekkL hvers vegna ég er hér að tala via yður, fyrst þér eruð ekki númer . . — Kannski er það aðeins tím- inn, sem er annars staðar í yðar lífi en mínu, sagði hún hugsandn — En isú vizka, sagði ég reiður. — Ég held, að þér ættuð að halda yður við bókabúðina, ungfrú góð, í stað þess að trufla mikilvæga starfsemi á vegum æskunnar. — Gleyimið ekki „Kvörninni", sagði hún glettin. — Til hvers komuð þér annars hingað — hver sendi yður? spurði ég, skyndilega gripinn nokkurri forvitni. Hún var ekiki einasta fall- eg, það var eitthvað við bana, ævin- týralegt og heillandi. Hún stóð upp, svaraði engu. Pils- in voru í síðara lagi, en samt — rétt um hnén sáust för eftir leir- uga fingur. j □ LEIÐRÉTTING Þau mistök hafa orðið í síðasta tölublaði, að mynd sú, er talin var úr Breiðdal, er í rauninni úr Berufirði innan verðum. L '/ Kfí-R-Í Ö L Ö N V nfí s k £ fi Tfí AL VARfíSfíMUR N'fí R J. I jB fí 'fíR fí X N J3 M L V N fí U n fí 7? & & /C 1? fi i fi L L I R I? ft UJ 'fí ’flJD L'O fi Ö 7? /J L fí '0 L * E S ’fí s fí » L R £ / M Ofí C N K A L U fl r N fi U fl n F fiT B / T fl U K 'K '0 fí K s L o T ftj) N + H I T * n ’OK fí-fl £ l H n r M 'fí L ft D fl 'C N N U K L fi3> fí fi fí r fl N H U A 5 fi p K 5 L úV ! J> I? J9 T Ö K V / NT fí ULL 'Orfifí I N / U RiM££‘*-KqNunn, i 1006 llUINII — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.