Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Blaðsíða 8
r
ef menn gerðu mikiö af því að
drekka bjór og dóla á ballgarði
(billiard).
Auðvitað langaði okkur hina ný-
komnu að líta á Nýhafnarlífið, og
tókum við okkur til eiít kvöld
nokkrir saman, íklæddumst tötr-
um og fórum með gamla, beyglaða
hatta á höfðinu í varúðarskyni, því
að á knæpum Nýhafnar voru rón-
ar og skelmar sagðir vera hagvan-
ir. Þeir litu ekki við okkur, en sett-
umst að borði ríkmannlegs Svía,
sem veitti á báðar hendur. „Skal vi
rulle Svénsken“, er ganialt Hafn-
arorðtæki. „Gulllaxatíminn er lið-
inn 1 Danmörku“, sögðu menn
líka „en Svíar eru ríkir enn“.
Einu sinni heimsótti pólsk-
ur læknlr og mannfræðingur há-
skóiann og var beðinn að greina
þjóðerni n?*nna. Þarna á samkom-
umnl voru vitanlega flestir dansk-
ir, en þó allmargir Nórðmenn,
Tll vtnítrt: Frá morenl tH kvöidí flœtir
laos straumur fólks um Strikið í KaupmarmahSfn.
Að neðan: Útl á Löngulínu situr hafmey|an 6
steinl. Hön er frægasta verk myndhöggvara þess,
er hét Eðvarð Erlksen. Faðir hans var danskur
skósmiður, en móðlrln islenzk, Svanfríður Torfa.
dóttir að nafni. Faðlr hennar var prestur í
Kirkjubólsþingum við ísafjarðardjúp, og vildi þó
almannarómurinn heldur telja hana dóttur lausa-
manns eins og silfursmiðs, er viðloða var á prest-
setrinu, Jóns Hjaltasonar.
Svíar, Færeyingar, Grænlending-
ar og íslendingar. Allir steinþögðu,
svo að tungutakið kæmi ekki upp
um þjóðernið. Pólverjinn gekk á
röðina og var furðúnaskur. Um mig
sagði hann: „Greinilega norrænn,
ekki þó'Dani; gæti verið Svíi, en
er líklega Norðmaður". Einn ís-
lending dæmdi hann franskán og
annan af lappnesku kyni, bland-
aðan þó. Vaf annar þéifra í raun
og veru úr Eyjafjarð'arsýslu, en
hinn Mýramaður eða Borgfirðing-
ur.
Um átta hundrúð íslendingar-
hjuggu þá í 'Kaupmdnnahöfn, þar
af drjúgur hluti námsfólk, éh
þáð sótti þá mest tií Danmerkur.
Saumakonur voru og fjölmennar,
að vinita fyrir sér meðan þær skoð-
uðu heiminn.
Ég var vanur sævarsýn og víð-
um fjallahring heima, og þótti mér
þröngt í borginni. Gekk ég því iðu-
lega upp i turna og út að Eyrar-
17«
TÍ IINN — SUNNUDAGSBI/AS