Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Síða 20
þó lítiu verði lagl í
Ijóðagerðin þessi ný.
10.
Misjafn dómur manna er,
mun ég lítils virða,
þó gys í tómi geri að mér
garpa rómur hót með þver.
11.
Ó-nei, furða mig ei má,
þó margur hlæja kunni
leirburðar að Ijótri skrá,
sem lastasnurða mörg er á.
12.
Ekki lengja mansöng má,
mun þvi enginn hrósa,
hersið, drengir, hana þá.
Hert skal strengjum ljóða á.
☆
13.
í brag ég nýjum birta man,
byggir Hvestu fremri
bús við tiginn taumur stjan
Thorlacius Kristían.
14.
Móinsreita mörkin þýð
mannsins sóma styður,
Kristín heitir, björt og blið,
brögnum veitir gæðin frið.
Kristján Thorlacius, bóndi i
Fremri-Hvestu, var sonur Ólafs
Þórðarsonar Thorlacíusar, kaup-
manns á Bíldudal og víðar. Krist-
ín, kona Kristjáns, var dóttir <3uð-
brands Jónssonar. sýslumanns
Barðastrandarsýslu, sem lengi bjó
í Feigsdal í Arnarfirði, fjórtán ár.
Hlaut hann heitið kammerráð, sem
var sú nafnbót, sem hann varð
þekktur undir. Móðir Kristínar í
Frercu'i-Hvestu hét Kristín og var
dóttir Gísla prests Einarssonar í
Selárdal. Afkomendur þeirra
Kristjáns og Kristínar eru orðnir
rnargir, en munu flestir eða allir
hafa sleppt ættarnafninu.
í október 1882 eru húsbændur
og börn þeirra í Fremri-Hvestu
þessi:
Kristján Ó. Thorlasíus 55 ára
Kristín Guðbrandsd., k. h., 53 ára
Börn þeirra:
Kristin 30 ára
Þorleifur Helgi 27 ára
Ólafur 23 ára
Helga Kristjana 22 ára
Guðbrandur 18 ára
Jón 15 ára
15.
í Neðri-Hvestu núna býr
Nikulás sóma tamur,
gáfum flestum gæddur skýr,
og grímni3lestra foldin hýr.
16.
Ljóðaeíni á vikur,
að þar búi hlynnir,
af ýtum nefnist Ingveldur,
auðargefnin dáfögur.
Nikulás Ásbjörnsson Ni'kulásson-
ar og kona hans, Ingveldur BJarná-
dóttir, æltuð úr DýraCirði, bjuggu
þá í Neðri-Hvestu. Hann var fjöru-
tíu ára, en hún 37 ára. Börn þðtpm
eru þá: Ingivaldur ser ára og J&p*
þrúður tveggja ára. Síðar eignum
ust þau Nikulás og Ingveldur s.vm
ina Júlíus og Jóhann. Ingivalaur
varð síðar þjóðkunnur fræðimað-
ur. Júlíus bjó lengi á Grænahakka
á Bíldudal. Öll systkinin, þÖrn
Nikulásar og Ingveldar, voru góo-
um gáfum gædd.
17.
Að þar stefnir óðardans,
Elías býr þar líka,
Kristín heitir kona hans,
klárum efnuð dyggðafans.
Þessi hjón bjuggu lengi á Upp-
sölum í Selárdal. Þegar mannfalíð
fer fram í október 1882, eru þarna
í Hvestu hjónin Guðmundur Þórö-
arson og Sigþrúður Sigurðardólt-
ir, sem nefnd eru hér síðar í vis-
unum um Austmannsdal. Það var
fastur siður, að bústaðaskipti fóru
fram i fardögum. Bendir það með-
a-1 annars til þess, að visurnar hafi
verið ortar á fyrri hluta ársins.
18.
Mistilteina meiðurinn,
mögur Gísla vitur,
heldur Einar Hringsdalinn
með hrund gimsteina velmetinn.
19.
María frúin mætust hans
Magnúsdóttir veitir
gæðin hjúuin hreppstjórans,
hreinum búin dyggðaglans.
Eínar hreppstjóri var sonur
Gísla Árnasonar, bónda á Neðrabæ
1 Selárdal, Gíslasonar prests í Sel-
árdal. Móðir Einars og kona Gísla
var Þórunn Einarsdóttir, prests í
Selárdal, Gíslasonar. Einar fæddist
1842. Hann tók við búi í Hrings-
dal 1876 og 'hélt því til æviloka
12. júli 1906. — Um hann hefur
verið sagt: „Atorkumaður mikill,
kom á síldveiðum vestra að hættl
Norðmanna og smokkfiskveiðum
að hætti Frakka, fann verkfæri til
skelfiskstekju (kúskeljaplóginn),
smiður <góður og í fremstu' röð
jarðabótamanma“. María, kona Ein
ars var dóttir Magnúsar Jónsson-
ar, bónda á Hóli. — í manntalinu
1882 er Einar hreppstjóri fjöru
tíu ára, en María 27 ára.
Gísli sonur þeirra er þá fimm
ára. Fimm árum síðar eignast þau
soninn Ragnar, sem lengi var mæt-
ur bðndi á Kirkjúbóli í Ketildála-
Hringsdaior, þar sem „mögur Gísla vitu r" bjó.
188
m f .lur' t TVT TVT - OTTTVTTVIWTrv t