Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Síða 22
hans var Guðbjörg ólafsdóttir pres/;s, lengi að Söndum í Dýrafirði, fimntíu ára. Jón og Guðbjörg áttu eina dóttur, Svanfríði, sem 1882 var þrettán ára. Sonur Guðbjargar af fyrra hjónabandi var Kristján ó. Skagfjörð, kunnur athafnamað- ur. Guðmundur Sigurðsson, höfund- ur vísnanna, var á Bakka, þegar hann orti þær, þá 41 árs. Hann var þar vinnumaður. Jón og Guðbjörg fluttust a® Bakka úr Flatey 1878. 31. . Jón þar annar bóndi býr burinn Ólafs frægi, dyggðir sannar dáðaskýr drýgir hrannar eisu týr. 32. Magndís heitir menntafróð mannsins eiginkona, hjúum veitir gæðin góð, góins reita fögur slóð. Jón ólafsson bóndi, 33 ára, Magndís Sigurðardóttir 33 ára. Þau voru flutt frá Álftamýri í Arnar- firði árinu áður en manntalið var tekið. Börn þeirra eru talin Guð- mundur Sigurður, sem síðar varð umsvifamikill ath^fnamaður í Tálknafirði, hann var fimm ára, Ólafur Jósúa þriggja ára, Jón- ína tveggja ára. Jón og Magndís bjuggu síðast á Sveinseyri í Tálkna- firði. 33. Ei því leynir eðlaval, allvel búið stunda, Markús greina og Guðmund skal með gætni hreina í Austmannsdal. 34. Ég Sigþrúði þekki þar, Þórunn önnur heitir, dagfarsprúðar, dávænar, dyggðaskrúða reifaðar. 35. Hefur valið húsnæði hjá hlýrum, styrkleik gæddur, í þankasal ber þreklyndi Þórður alinn MarkúsL 3«. Vinsæld drótta vel stundar, vafin dyggðasafni, Guðbjörg dóttir Guðmundar, gamdd með þrótti ráðdeildar. í Austmannsdal búa 'þeir bræð- ur Markús og Guðmundur Þórðar- synir. 1882 eru þarna Markús bóndi Þórðarson, 33 ára, Þórunn, kona hans, 37 ára og Þórður, son- ur þeirra þriggja ára. Þarna eru líka foreldrar þeirra Markúsar og Guðmundar, Þórður Markússon húsmaður, 66 ára, hann lézt á næsta ári, og kona hans, Guðbjörg Guðmundsdóttir, 64 ára, en hún var alsystir Kristjáns á Borg í Arn- arfirði. Sigþrúður, sem nefnd er í 34. vísunni, var kona Guðmundar. Hún var alsystir Magndísar, konu Jóns Ólafssonar á Sveinseyri. — Þórður húsmaður var sonur séra Markúsar Þórðarsonar, prests á Álftamýri í Arnarfirði. 37. Árni lýða hlýtur hól, hreppsoddvitinn mætur, Kirkju-þýður byggir ból, og bráins toliða göfug sól. 38. Menntuð fundin, gegn og góð, Guðrún Þórðardóttir, blíð í lundu baugaslóð, búið stundar listafróð. 39. Um það tala víst er vert, velgerninga marga, mælt án kala, mér hefur gert, mæla skal það leynt og bert. Árni Gíslason, Árnasonar, Gísla- sonar prests í Selárdal. Var 33 ára, þegar vísurnar voru ortar. Guðrún Þórðardóttir, Einarssonar prests í Selárdal. Hún var þrjátíu ára. Þórður, faðir hennar, mun hafa verið um langt skeið meðhjálpari í Selárdalskirkju og jafnvel kallað- ur Þórður meðhjálpari. 40. Gísia fríður sonur Sveinn sér um bú á Klúku, gerir lýðum greiða óseinn, görpum blíður, lyndishreinn. 41. Er Þuríður þegnx kær, þar í sómastandi, I 1,1 ”■ Lausn 7. krossgátu hrósið tíðum hölda fær, hrundarprýði, þýðlynd mær. Sveinn Gíslason var kominn frá Auðshaugi í Barðastrandarhreppi. Hann var 55 ára 1882. Þuríður var Gísladóttir, prests í Sauðlauksdal, Ólafssonar. Hún lézt 2. ágúst 1882 (svo að sýnilegt er, að vísurnar eru ortar fyrir þann tíma. Börn þeirra eru í manntalinu sögð Gísli 24 ára, Friðrik 24 ára, Magnús sextán ára, Friðbert tólf ára, Guðný Sigríður 21 árs og Guðrún tuttugu ára. Leiðrétting í viðtali mínu við Björn Krist- jánsson frá Kópaskeri í Sunnu- dagsblaði 15. febrúar hefur mis- ritazt tímasetning, og er raunar auðsætt. Þar átti að standa á bls. 103: í marzlok var ég kominn norður á Fljótsdalshérað. — Ekki i febrúarlok. G. G. Þeir sem senda Sunnu dagsblaðinu efni til birtingar, eru vinsam- lega beSnir aS vanda til handrita eftir föng- um og helzt að láta vél- rita þau. ef kostur er Ekki má þó vélrita þéttar en í aðra hverja línu. H Nl'JTU X + ft V l T A N U M U A $ A L 'A F > R A K T bl i ‘O F 'A L I 7 £ R / i 'ft K U R A ft S T M FASíNAiUí KMf £ 7 r L E K A T A u '0 n T ft U T 7 J) ft X T ft LA u R D A l i L I 7 n A R ft T A H £ J / N A H H & 'OJZROTlMH '0 í I Jl/M « H A U U R t I R A K Á »U 'A Þ 'Ó L ri * S 0 U L M V H U R £ T H J ‘A 7 R hC ’R f 0 C l’a S I VRlN s K AfiA U * » u ru e k t i * + s a n * h 190 T í M 1 N N — SUNNUDAGSJJLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.