Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Blaðsíða 16
Jökull Frosti:
Lt. Calley í My Lai
f sólskini
stendur blóðugur maður
og brosir.
Daglaun eru heimt.
Lt. Calley hefur með hjálp forsetaas
og friðarviljans
skráð nafn sitt á spjöld sögunnar.
Deyjandi konur og ungbörn í kós.
Valköstur,
vilji til friðar?
Þetta er góðlegur maðuir
með barnslegan svip.
Oig það var sagt, að hann byði
af sér góðan þokka.
Einkum á sunnudögum
í kirkjunni heima.
Hann trúir.
Hann trúir, að hJutverk hans þjóðar
sé háleltt.
Hann trúir á frið.
Frið forsetans.
Hann e«r ættjarðarsonur
og alinn upp í guðsótta
og góðum siðum.
Reglulegum kirkjugöngum,
ásamt þátttöku f auglýsbum kærleiksverkum
safnaðarins og kirkjunnar:
Bösurum, tombólum, samskotum og söng
til ágóða fyrir fátæka
og sáluhjálpar hinum ríku.
Hann trúir á frið og kærleika.
Hver efast um það?
Spyrjið bara prestinn hans heima.
í.nafni ættjarðarástar
og tiil að rækja hið háleita
friðarhlutverk
Guðs útvalinnar þjóðar
hefur sjálfur forsetinn
með f agn aðarboðsk ap
sant hann af
stað.
En á hvers konar stað?
Liðþjálfi frrðarlns er í ókunnu, fjarlægu landl.
Það var fagurt land.
Þar bjó stolt og dugandi þjóð,
sem átti ekkert anmað
háleitara en að fá að lifa
1 friði
og unna öðrum þjóðum hins sama.
Ekki var það nú beysið!
Em þessi þjóð átti eftir að kynnast
kærleikaniuiru
Guðs útvalinni þjóð
— og friði forsetans.
Það var stutt síðan liðþjálfi friðarins
hóf sína opinberu
heimsókm.
Hann fótr troðnar slóðir.
Fetaði í fótspor landa sinna,
sem einnig höfðu sungið í fallegu,
þéttsetnu kirkjunum
í Guðs eigin landi.
Þeir trúðu lífca
og fóru í friðarferð:
Brautryðjendiur
nýtízku kærleiksverka.
Liðþjálfi friðarins
fer um sviðna skóga,
spillta akra,
brennd þorp.
Sums staðar hanga þó kofar uppi.
þar hírast konur og börin.
184
T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ