Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 2
I
A ýmsum nótum
Það ei s.iálf-
sagt misjafnt,
hvað kemur
róti á huga
fólks. Ég fer
ekki í launk"fa
með það, að mér finnst til dæm
is fráleitt, þegar ég verð þess
var. að menn eansa um bólgn-
ir af heift vegna hinna marg-
umtöluðu mótmaila;]?r"'röa
námsmanna og skólaunglinga,
og það er mér sálfræðileg ráð-
gáta, þegar þeir, sem lögum
eiga að «tvra. eeta ekki fundið
sér an-nað verkefni brýnna en
hundelta krakka. er hafa það
eitt til saka unnið að tylla sér
á gólf. sem ráðhorrafætur troða
annað veifið. Það hlýtur að
vera þjóðfélag sannra guðs-
barna, sem við búum í, ef hvergi
er veigameiri viðfanps°fnum að
sinna á sviði lögreglumála og
dóms'mála. Og þótt svo væri,
get ég ekki annað séð en þessi
eltingaleikur við þá. sem lála
í l.jós skoðanir á a]mannafæri
sé óheillavænleg dægradvöl.
Réttarfar
09 ráð-
gáta
Slysa'
aldan
mikla
Ég hafði þó
ekki oagsað
mér að fiölvrða
um þessa kynd-
ugu herför gegn
unglingunum.
Mér er allt annað í huga. Mér
ofbióða slysfarirnar.
Slysum hefur ekki linnt i ail-
an vetur, og iðulega hafa orðið
banaslys dag eftir dag. Út yfir
tók þó um hvítasunnuihelgina,
er hin hörmulegustu og váleg-
ustu slys urðu á sjó og landi
á mörgum stöðum samtimis.
Jafnvel þá, sem ékkert þekktu
til þess fólks, er sú holskefla
sópaði burt með sér, setti hl.jóða
við fregnirnar, svo raunalega
válegt var þetta allt.
Hér stoða ekki orð, en spurn-
ing hlýtur að vakna. Hve lengi
á að horfa upp á það, að slik-
ir atburðir gerist allt í kring-
um okkur, án þess að reynt sé
að stemma stigu við þessum
tíðum sl.vsum? Er ekki kominn
tírni til þess, að menn beri sam-
an bækur sinar og reyni að
komast að niðurstöðu um ndð,
með hvaða hætti kynni að mega
varna þvi. að fólk fari siálfum
sér og öðrum svo óhu?nanlega
oft að voða?
Slysum er
unnt að
fækka
Þeenr hægri um
ferðin svo-
nefnda var tek-
in upp var á
virðingarverð-
an hátt skorin upp herör í
landinu með strengilegum við-
vörunum og áminninvnm. Ég
er sannfærður um, að það hef-
ur biareað mörgum mannslif-
um, enda má nærfellt sanna
það. að umferðarslysum má
fækka. og án efa mætti koma
í veg fvrir ýmis konar slys önn-
ur með svipuðum vinnubrögð-
um.
Ég vil ekki fullyrða neitt en
ég minnist þess til dæmis ekki
að hafa heyrt núna fyrir hvíta-
sunnuna eina einustu rödd,
sem brýndj fyrir fólki, að það
þyrfti að vera vel búið að klæð
um i fjallferðum eða útilegum,
enda þótt sýnilega gæti brugð-
izt til beggja vona um veðurlag.
Og aldrei hef ég heyrt minnzt
á þann voða, sem það hlýtur
að vera, þegar drukknir menn
ganga um með brennivínsflösk
una undir buxnastrengnum.
Það er þó algengt, og hefur
fyrr valdið hroðalegum slysum
en nú.
Herferð
í fjöl-
miðlum
Eg vil leyfa
mér að bera
fram eina til-
lögu. Ég legg
til, að Smart
spæjari og eitt-
hvað fleira viðlíka víki úr dag-
skrá sjónvarpsins, en í staðinn
kO'mi þáttur, sem befur það
markmið að kenna fólki að var-
ast slvsin — kenni því að búa
sig að heiman. brýni fvrir mönn
um varúðarreglur á sjó og landi,
minni á þann háska. sem fylgir
gálauslegiim akstri dráttarvéla
og annarra vinnutækia og annað
fleira. sem ekki má glevmast.
Það m.vndi auðvitað kosta vinnu
og fiármuni af? gera slika þætti
svo úr garði. að á bá væri borft.
En er fremur horfandi i það en
þá peninga. spm lagðir hafa ver-
ið í Donpbætti?
Við höfum f.vrir okkur alveg
nýtt dæmi um áhrifamikinn ut-
varpsbátt — náttúruverndarbátt
Stefán® Tónssonar. sem mér er
nær að halda. að valdið hafi
straumhvörfnm. Fvf sikyld’ ekki
me-ga gera það á fleiri sviðum7
Og svo mætti beita lövrpsbi
meira, en gert er til þess að
hafa hemil á drv>kfuskapnum.
Það væri lí’-1 rivcærnrn.
J. H.
386
T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ