Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 16
Þórlr Fridgeirssora: ið 1961 Dagbókarbrot úr skógræktarför með nýju ívafi spurnvntí ■■!>ón;la Ivsti ker.Ung þvi svo, ctð aö hefði verið líkast manni, en hringlað hefði í því eins og hrvnjaðri kind Þegar pað var að koma upp úr uppgöngunni, sa.gðist kerling hafa hastað á það, svo að það hefði ekki farið lengra, og var driúg yfir. Pétur Þorgrímsson hét maður, vinnumaður á Hámundarstöðum í Vopnafirði. maður um fimmtugt, er þessi saga gerðist. Hann var sendur erinda nokkurra upp í I-Tá konarstaði á Tökuldal, urn ^-’ár til fiórar dagleiðir þaðan. Hann bekkti vel bau hjónin á Kálffelli. Fyrstu nóttina gisti hann á Hauks- stöðnm. sem er næsti bær utan við Kálffell. en löng bæiarleið á milli. Um morvuninn var ískvggi legt, og fór hann ekki af stað fyrr en um rmðjan dag. begar eitthvað rofaði til Þegar hann var kom- inn á háHa leið. fór að hríða og dimma. Þá missti Pétur áttirnar og villtist, en hélt samt áfram, þar til hann kom að stórri vörðu á me! einum, og af því að hann vissi. að hann var villtur, én veðr ið kvrrt og ekki miög kalt, en iogndrífa. þá settist hann þar að og bngsaði sér að bíða næsta dags Þetta var sama kvöldið og Sigríð- ur Ttrímsdnttir hafði séð bennan fyrirhurð Kri'tián bóndi gekk út um kvöldið áðnr en hann fór að hátta, og hevrði hann þá kall og vissi þegar. að einhver mundi villt ur fara þar nærri. Hann pær sér þá liós og oengur upp á eitt ftár- húsið og kaílar á móti, bar til maðurinn kamur að húsinu Pótt ist komumaður vera heppinn bví að nú hafði hann komizt á barui bæ. sem hann hafði mest hugsað um að ná. Pétur er nú um kvrrt hríðtepptur í tvo daga vel haldinn. og er hann fer. gerir hann fastíega ráð fyrir að koma. er hann fari út um, eftir svo sem hálfan mánuð. Nú líða þrjár til fjórar vikur og eru hríðar öðru hverju. Ekkí ber Pétur að garði og býst K.á*ffells bóndimn við, að hann muni hafa farið út svonefndan Hofsárdal sem er auðrataðri vegur, þó lengri sé, og skemmra milli hæja. Þá var það eltt kvöld. að guðað er á. glu.gg ann á Kálffelli, og kominn er Frið- rik nokkur Benediktsson norðan úr Vopnafirði. sem stendur hafði verið a'ð leita dauðaleit að Pétri Hann (,’isti á KáJffelli. en heidar svo áfram að Uár»kcstöAurn i Framhald á bl*. 406. 400 ÞriðjudagLnn 30. mai klmkkan níu að morgni söfnuðumst við Noregsfarar saman í húsakvnnum Skógræktarfélags íslands á Grett- isgötu 8 í Reykjavík. Þar var gerð liðskönnun og óreyndum ferða- löngum lagðar hollar lífsreglur, er gæta skyldi í ferðinni. Þar greidd- um við farseða og ferðatryggingu og þann nauma gjaldeyrisskammt, sem hverjum einstaklingi var út- hlutað til ferðarinnar. Þarna voru og framámenn skógræktarinnar, skógræktarstjórinn Hákon Bjarna- son, Einar Sæmundsen, Snorri Sig urðsson og fleiri starfsmenn Skóg- ræktarfélags íslands. Allsundurleitur hópur karla og kvenna, ungra og gamalla, var þarna samankominn, fólk úr hin- um margvíslegustu stéttum og starfsgreinum, og frá öllum lands- hornum.' Fararst.tóri leiðangursins var þarna að s.iálfsögðu mættur, en það var Jón Helgason kaup- maður úr Reyk.iavík. Revndist hann okkur hinn ágætasti foringi og bezti félagi í ferðinni. Skugga nokkrum brá á ferða- fögnuð minn, þegar Jón fararstjóri tilkynnti mér, að ég væri skipað- ur forsjármaður eins af hinum fjórum flokkum, er skógræktar- farahópnum var skipt í. Ég hafði þó sannarlega ákveðið að velta af mér reiðingnum og lifa áhyggju- laus í þessu ferðalagi, sern fram undan var. Nú fannst mér sem áhyggjur nokkrar mundu v.egsemd þessari og völdum fylgja. Færðist ég undan að takast þennan ^nnda á herðar. bar því við, að .ég mundi mállausa að kalla, er ég kaemi á norska grund. Enigu fékk ég um þokað í þessu efni, kvað Jón þetta ráðstöfun þeirra Hákonar ;>g Ein- ars, sem ekki yrði áfrýjað og byggð væri á því að þeir þekktu mig, mundi og l.eysast tiingjihaft rr.itt er ég kaemi me,ð.al hini\a norsku frænda. Varð við syo búið að vera, en ég óskaði h^lft um hálft að þ.eir góðu me.tin ÉJinar »g Hákon hefðu ekki þekkt mig. Fékk ég þarna afhentan lista með nöfnum þess fólks, sem minn flokk skipaði. Hákon skógræktarstjóri flutti þarna skörulega ræðu yfir hópn-. um, gaf góð ráð um klæðaburð, bað menn að muna að gleyma ekki tannbursta, handáburði né skó- bur’sta 'og nota þessa hluti vel og samvizkusamlega. Skyldum við hvert og eitt hafa í huga. að í þess- ari ferð værum við fulltrúar eða sendiherrar íslenzku þjóðarinnar. Að lokum spurði Hákon, hvort nokkur væri sá í hópnum, er aldrei hefði gróðursett trjáplöntu. Öldruð kona gaf sig fram og iát- aði, að slíkt verk hefði hún aldrei unnið: „Þá vérður að fara með hana strax suður í Fossvog“, mælti Hákon af bragði. Við þessa setn- ingu fór hláturinn að gutla niðri í mér, því að í buga minn kom ósjálfrátt, að í Fossvogi væri raun- ar annar reitur en trjáræktarstoð skógræktarinnar, og að í þann reit væri ýmsum plantað til langframa — bjóst þó við, að tæplega væri meiningin að setja gömlu komrna þar niður. Þegar líða tók að hádegi, lauk liðskönnun á Grettisgötunni, og hópurinn tvístraðist - um bæinn, minnugur þeirrar dagskipunar, er gefin hafði verið, að allir Skyldu koma klukkan ellefu dag- inn eftir á afgreiðslu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, og stíga þar í fluigvél þá, sem tekin hafði ver- ið á leigu til ferðarinnar. Miðvikudagurinn 31. maí,- Dagur- inn heilsaði með hægviðri, en frem ur þungskýjuðu lofti. Skömmu fyr ir klubkan ellefu byrjuðu Noregs farar að slæðast út á völlinn meff hafurtask sitt. Margir höfðu þang- I. T f.M.I.N N — SUNNUDAGSBÍ.AD

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.