Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 10
Mynd tekin úr flugvél yfir BreiSaf'rS'. ÞaS eru Skáleyjar, sem hér sjást, en Látralönd eru suSvestur af Skáleyi-
uml StaShættir eru næsta líkir á þessum eyjaklösum tveim — þeim, sem fylgja Hvaliátrum, og hinum, sem
heyra Skáleyjum til.
Jón Daníelsson í Hvallátrum:
Dúntekja og hirðing varplanda
í úteyjum á Breiðafirði
Jörðin Hvallátur á Breiðafirði
hefur alla tíð verið talin góð hlunn-
indajörð. Þó að dúníekja hafi
mimnkað hér nokkuð frá því ég
man fyrst eftir, hefur hún þó hald-
izt betur en á þeim jörðum á
Breiðafirði, sem komnar eru í
eyði. Þær dúnjarðir. sem fólkið
flýr, yfirgefur fugiinr. lika.
Landareign Hvallátra er stór og
viðáttumikll. Talið er að, um þrjú
hundruð hólmar og sker séu í
landareignmni. í öllum þessum
hólmum verpa æðarkoiiur. Að
þeim þarf að hlynná og halda alls
konar va:t, í frá varp.andinu efíir
föngum. I' itta er ótrúieKa mikil
og erfið vir1 na á svona viðáttumiklu
varplandi, bví iö ekiti nægir að
>»4
fara eina yfirferð um varplandið
á vori hverju.
Þegar ég var að alast upp hér
í Hvallátrum fyrir fimmtíu til sex-
tíu árum, var dúntekja hér um 70
—75 kg. af hreinum dúnj Þá var
farið að leita, að ganga varpið,
þegar fuglinn var nokkuð farinn
að verpa, eða var um það bil hálf-
orpinn.
í fyrstu leit, sem farin var seinni
hluta maímánaðar, var ekki venja
hér að ta-ka miki in dún frá koll-
unum, en það þurfti að hlynna að
þeim, laga hreiðr: . og láta þuirt
rusl. sinu eða f ay, sem oft var
flutt með sér a I heim.n. undir i
hreiðurbotninn, svo að Þinninn
lægj aldrei í bleytu. því að þá
skemmist hann fljótt.
Eins og áður segir var ekki tek-
inn mikill dúnn í þessari leit. að-
eins smábnoðri frá hverri kollu.
sem orðin var alreitt. Egg voru þa
að mestu ný, og voru alltaf tekin
nokkur til matar.
í annarri leit, • sem farin vaf
nokkrum dögum síðar, þegar fugl"
inn var um það hil alorpin i, var
alltaf tekið nokkuð niikið af dúni-
Þá þurfti einnig að skyggna öll
eggin til þess að fylgjast með,
hvort þau væru Öll lifandi. Fjar-
lægja varð öll ófrjó egg. Þau voru
kölluð kaldegg, og mátti ekki láta
þau vera í heiðríkju, því ef kollan
lá á þeim allan tímann, úldnuðu
þau og vildu gerjast. Kom þá f.Vr"
ir, að þau sprungu undir kollunni
í hreiðrið og eyðilögðu bæði eg'g
I I « I V N _ SI'\NTI»\<;S!’.l
/