Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 21
skif>akónganna. Maður virðir hana fyrir sér með aðdáun. Til að í'ylia J>á mynd, sem við gerum okkur af landi hennar, gæti þénað iítil saga um heilsugæzlu keisarans. Því að a-uðvitað vakir hann yfir heilsufari þegna sinna, þó að sumir þeirra séu ekki beinlínis lifandi vitnis- burður um þann þátt stjórnarfars- ins. í dagblaði einu í Bagdad birtist í áigústmánuði í fyrra lítil frétt: Tveir menn. annar Vestur þýzkur dkisborgari, en hinn frá Pakistan, höfðu beðið bana, er þeir ætluðu að stelast yfir landamæri frans og Pakistans nokkrum dögum áður. Um svipað leyti var í Vestur- löndum getið um kólerufaraildur í þeim héruðum, þar sem landa- mæri írans og Pakistans og Afg- hanistans koma saman. Svo kann að virðast, að þetta tvennt sé hvort öðru óskylt. En það er ekki nema á yfirborðinu. Þarna var samband á milli. Nú er svo, að á hverju einasta ári ber nokkuð á kóleru á þessum slóðum. Það þykir engum tíðind- um sæta að jafnaði, því að þann- ig hefur þetta verið um langan aldur. Þó á að loka austi rlanda- mærum írans um stundar sakir, þegar kóleran færist í aukana, því að stjórnarvöld, sem vaka yfir vel- ferð þegnanna, verða eitthvað að hafast að í þess konar tii-’kom. Þegar kóleran fór að stinga sér niður upp úr miðju sumri í fyrra, voru boð látin ganga út um það, að landamærunum skyldi lokað og samgöngur heftar. Svo vildi til, að daginn áður en þetta kom til fram kvæmda, hafði h ópur ferðafólks, um áttatíu manns, farið þarna yf- ir iandamærin inn í fran. En hér hittist ilia á, því að nú greip það fár í.önsku landamæraverðina að láta að sér kveða. Þeir eltu fólkið uppi og reistu í snatri búðir, þar sem þeir skipuðu því að bafad við næstu daga, unz séð væri, að það bæri ekki með sér sóttina. Þetta var röggsamlega gert, og allt fór vel fram, að séð varð. Nema hvað þau leiðu mistök urðu, að fóikið, sem þarna var lokað inni, fékk hvorki mat né drykk dögum saman. Þegar það hafði hírzt þarna alls- laust langt í viku, ruddist það i örvæntingu út úr búðunum, hrað- aði sér til baika sömu leið og það hafði komið og ætlaði sér að reyna að komast inn í Pakistan. franiskir hermenn urðu þessa varir, og sam stpndis kváðu við óp og öskur: Fóikinu var skipað að nema staðar — að öðrum kosti yrði skotið á það. íranskir hermenn eru ekki nein lömb að leika sér við. Miskunnar- leysi þeirra er i almæli. Fólkið varð skelifingu lostið, er það varð þeiss áskynja, að hermennirnir höfðu orðið vadr við fejðir þ.oS. Hópurinn tvistraðist, <<g fi',tir hlupu sem fætur toguðo í átt til búðanna. En tveir menn í hépn- um, hlýðnuðust skipunum ír- önsku liðsforingjanea Þeisir tvéir menn, Þjóðverji og Pakistanabúi, námu staðar og stóðn kyrrir íran- arnir skutu þá óðar — drápu Þjóðverjann strax, en særðv Paki- stanbúann til ólífis. Jafnvel írönsk stjórnarvöld, sem ekki kalla þó allt ömmu sina, létu sér skiijast, að hér hafði verið fram- ið rnorð. Þeim fannst það að vísu ekki nema klaufale.g slvsni en eigi að síður slysnii sem gat varp að skugga á þá glæstu mync! er keisaranum og embættismónnum hans var í mun. að VQsturlandabú- ar tryðu á. Hér varð því til ein- hvers að gripa il bess sð breiða yfir óhappið. Þau boð voru látin út gaoga i rnesta sk.yndi, að komið skyldi upp sjúkrabúðum og gæzluskýlum meðfram landamærununi ng í .þau safnað öllum ferðamönnum frá Afghanistan og Pakistan, er til næðist. Heilmargir læknar voru gerðir út með lyfjabi'’gðir. svo cð allt vrði sem raunverulegast og síðan sendi heilbrigðisstjórnir. frá sér tilkynningar um mannskæða kóieru, sem herjaði iandaman ahér uðin og stöðva yrði. hvað sem taut- aði og rauiaði í sumum búðunum var mörgum hundniðiiim heil- ■ - . og hinir ham ngjuscmu þegnar TlBINN - SllN\li|)AtiSHI.At) 405

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.