Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1971, Síða 3
Sótarar í bæjum á strönd NorSursjávar elga I höggi viS
aösópsmikla fugla. Mávar, sem höfSust áSur viS á sönd-
um og i höfSum viS sjóinn, hafa lagt undir sig húsþökin,
og þeir gerast viSskotaillir, þegar menn birtast þar uppi.
MaSurjnn hefur raskaS jafnvægi náttúrunnar. Mávarnir
fiykkjast aS sorphaugum borganna, þar sem aldrel er þurrS
á æti. Þeim hefur stórfjölgaS. Samtímis hefur refum, sem
áSur rændu mörgu egginu á varpstöSvum mávanna, fækkaS
til muna.
Krákuungi, sem elst upp hjá mönn-
um, verSur spakur og óttalaus. En
hann getur ekki bjargaS sér sjálfur.
Svengi hann, leitar hann til manna
og heimtar af þeim mat til þess aS
seSja hungur sitt.
Tamdar krákur höggva oft í lítil
börn. Þvi veldur ekki árásarhneigS,
heldur eru þær svangar. Krákuung-
ar í hreiSri kroppa í foreldra sína.
ÞaS þýSir einungis, aS þeir eru aS
biSja um mat.
Tamlnn hrafn hafSi vaniit þvi, aS
honum væru réttir bitarnir. Hann
lentl á flækingi. Sársvangur leitaSi
hann á náSir stráks, sem varS hrædd-
ur og barSi frá sér. Þá beitti hrafn-
inn klóm og kjafti.
)
>
p r - -
' - '
■/
Sögur hafa komiS upp um árásir
arna á menn. Sannar eru þær sögur
því aSeins, aS örninn hafi veriS
mannvanur og taminn. Erindi hans
er þá aö biSja um mat. En flýi sá,
sem til er leitaS, getur örninn elt,
likt og hann ætli aS hremma bráS.
í löndum, þar sem rádýr eru, ber
þaS viS árlega, aS einhver tekur aS
sér rádýrskiS, sem þaS heldur móS-
urlaust. Takist aS halda lífinu i kiS-
inu, sem kann þó aS reynast erfitt,
getur fariS svo, aS ekki verSi þaS
dælt viSureignar fullvaxiS.
ÞaS er eSli fullorSinna hafra aS
stanga. Hornin eru hvöss, og getur
veriS óþægilegt aS verSa fyrir þeim.
Þeir eru líka léttir á fæti, svo aS
misjafnlega gefst aS hlaupa undan
þeim. Þó lenda hornin þá á kjöt-
mikium s+aS, sem þolir hnjask.
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAB
363